Fréttablaðið - 07.03.2009, Side 50

Fréttablaðið - 07.03.2009, Side 50
 7. mars 2009 LAUGARDAGUR4 Karlakórarnir Söngbræður og Þrestir taka höndum saman og halda tónleika í Saurbæjarkirkju á Hvalfjarðarströnd í kvöld. Karlakórinn Söngbræður og Karla- kórinn Þrestir halda sameiginlega tónleika í Saurbæjarkirkju á Hval- fjarðarströnd klukkan 20 í kvöld. Ætlunin er að létta kreppuoki af landsmönnum og lyfta huganum með fallegum söng. Efnisskráin er fjölbreytt. Kór- arnir munu syngja sín lög hvor í sínu lagi og síðan nokkur sameig- inleg, þar á meðal hina fallegu Þakkarbæn sem hljómar afar vel í svo stórum kór. Aðgangur er ókeypis. Í tilefni tónleikanna var ort eftirfarandi vísa: Burtu hrinda basli og þröng bráðvel sprækir flestir Efla glaðir saman söng Söngbræður og Þrestir - sg Efla glaðir saman söng Karlakórinn Þrestir stígur á svið ásamt karlakórnum Söngbræðrum. Mikið er um að vera í menn- ingarlífinu á Akureyri þessa helgina. Þar má hlýða á tónlist, skoða myndlist og fara í leikhús. Um helgina er síðasta tækifæri til að sjá sýningu Margrétar Jóns- dóttur leirlistakonu í Listasafninu á Akureyri en sýningin ber yfir- skriftina Hvítir skuggar. Í Gallerí BOX í Listagilinu er einnig síðasta sýningarhelgi á sýningunni „Kappar og ofurhetj- ur“. Þetta er fyrsta sýningin sem Myndlistarfélagið skipuleggur í Gallerí BOXi sem nú er í umsjá félagsins eftir nokkrar endurbætur og stækkun. Á laugardaginn klukkan 15 opnar Inga Björk Harðardóttir sýninguna „Réttir“ á Café Karó- línu. Þetta er þriðja einkasýning Ingu Bjarkar en hún hefur tekið þátt í átta samsýningum. Hún útskrifaðist árið 2008 frá Mynd- listaskólanum á Akureyri en áður hafði hún útskrifast sem gullsmið- ur og starfað um árabil. Sýningin stendur til 3. apríl. Síðasta sýning Leikfélags Akur- eyrar á verkinu „Falið fylgi“ eftir Bjarna Jónsson er á laugardag- inn en auk þess sýnir Leikfélagið verkið „Fúlar á móti“ þar sem þær stöllur Helga Braga, Edda Björg- vins og Björk Jakobsdóttir fara á kostum. Sinfóníuhljómsveit Norðurlands heldur tónleika í Samkomuhúsinu á Akureyri á sunnudaginn klukkan 16. - sg Menningarveisla á Akureyri um helgina Á laugardaginn opnar Inga Björk Harðardóttir sýninguna Réttir á Café Karólínu á Akureyri. Sálrænn stuðningur Kópavogsdeild Rauða krossins heldur námskeiðið Sálrænn stuðningur mánudaginn 15. október kl. 17-21 í Hamraborg 11, 2 hæð. Námskeiðsgjald: 5.000 kr. á mann. Leiðbeinandi er Margrét Blöndal. Innifalið er þátttökuskírteini. Sjálfboðamiðstöð Hamraborg 11 www.redcross.is/kopavogur opið virka daga kl. 10-16 Frekari upplýsingar fást í síma 554 6626 eða senda tölvupóst á kopavogur@redcross.is. Skráning er til 13. okt. Á námskeiðinu fræðast þátttakendur um gildi sálræns stuðnings í aðstæðum sem geta valdið áföllum. Þátttakendur læra að gera sér betur grein fyrir eðlilegum viðbrögðum fólks sem lendir í sársaukafullum aðstæðum og hvernig þeir geti veitt stuðning og umhyggju. Viðfangsefni eru meðal annars: Mismunandi tegundir áfalla; Áhrif alvarlegra atvika á einstaklinginn; Sálræn skyndihjálp; Stuðningur við úrvinnslu alvarlegs atviks; Sorg og sorgarferli Frekari upplýsingar má fá með því að hringja í síma 554 6626 eða senda tölvupóst á kopavogur@redcross.is. t i r i fangsefni eru meðal annars: mismuna di tegundir áfalla, á rif alvarlegra atvika á einstaklingin , sálræn skyndihjálp, s i r við úrvinnslu alvarlegs atviks, sorg og sorgarferli. s írt i i og námskeiðsgögn. Frekari upplýsingar fást í sí a 554 6626 eða með tölvupósti á kopavogur@redcross.is. Skráning er til 13. október. M 6. mars kl. 17-21 mars. GERRY WEBER VORFATNAÐURINN ER KOMINN Profi-Birki vinnuskór Vatnsheldir klossar úr Alpro-foam með lausu fótlaga innleggi. Henta vel í eldhús, matvælaiðnað, þrif og margt fleira. Stærðir: 39 - 47 litir: svart og hvítt Verð: 10.790.- Arisona inniskór Stærðir: 36 - 48 litur: svart Verð: 10.350.- HVERFISGÖTU 6 • 101 REYKJAVÍK • SÍMI 562 2862 SÍÐASTA VIKA LAGERSÖLU 70% AFSLÁTTUR AF ÖLLU Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.