Fréttablaðið - 07.03.2009, Síða 50
7. mars 2009 LAUGARDAGUR4
Karlakórarnir Söngbræður og
Þrestir taka höndum saman og
halda tónleika í Saurbæjarkirkju
á Hvalfjarðarströnd í kvöld.
Karlakórinn Söngbræður og Karla-
kórinn Þrestir halda sameiginlega
tónleika í Saurbæjarkirkju á Hval-
fjarðarströnd klukkan 20 í kvöld.
Ætlunin er að létta kreppuoki af
landsmönnum og lyfta huganum
með fallegum söng.
Efnisskráin er fjölbreytt. Kór-
arnir munu syngja sín lög hvor í
sínu lagi og síðan nokkur sameig-
inleg, þar á meðal hina fallegu
Þakkarbæn sem hljómar afar vel
í svo stórum kór. Aðgangur er
ókeypis.
Í tilefni tónleikanna var ort
eftirfarandi vísa:
Burtu hrinda basli og þröng
bráðvel sprækir flestir
Efla glaðir saman söng
Söngbræður og Þrestir
- sg
Efla glaðir
saman söng
Karlakórinn Þrestir stígur á svið ásamt
karlakórnum Söngbræðrum.
Mikið er um að vera í menn-
ingarlífinu á Akureyri þessa
helgina. Þar má hlýða á tónlist,
skoða myndlist og fara í leikhús.
Um helgina er síðasta tækifæri til
að sjá sýningu Margrétar Jóns-
dóttur leirlistakonu í Listasafninu
á Akureyri en sýningin ber yfir-
skriftina Hvítir skuggar.
Í Gallerí BOX í Listagilinu er
einnig síðasta sýningarhelgi á
sýningunni „Kappar og ofurhetj-
ur“. Þetta er fyrsta sýningin sem
Myndlistarfélagið skipuleggur í
Gallerí BOXi sem nú er í umsjá
félagsins eftir nokkrar endurbætur
og stækkun.
Á laugardaginn klukkan 15
opnar Inga Björk Harðardóttir
sýninguna „Réttir“ á Café Karó-
línu. Þetta er þriðja einkasýning
Ingu Bjarkar en hún hefur tekið
þátt í átta samsýningum. Hún
útskrifaðist árið 2008 frá Mynd-
listaskólanum á Akureyri en áður
hafði hún útskrifast sem gullsmið-
ur og starfað um árabil. Sýningin
stendur til 3. apríl.
Síðasta sýning Leikfélags Akur-
eyrar á verkinu „Falið fylgi“ eftir
Bjarna Jónsson er á laugardag-
inn en auk þess sýnir Leikfélagið
verkið „Fúlar á móti“ þar sem þær
stöllur Helga Braga, Edda Björg-
vins og Björk Jakobsdóttir fara á
kostum.
Sinfóníuhljómsveit Norðurlands
heldur tónleika í Samkomuhúsinu
á Akureyri á sunnudaginn klukkan
16. - sg
Menningarveisla á
Akureyri um helgina
Á laugardaginn opnar Inga Björk Harðardóttir sýninguna Réttir á Café Karólínu á
Akureyri.
Sálrænn
stuðningur
Kópavogsdeild Rauða krossins heldur námskeiðið
Sálrænn stuðningur mánudaginn 15. október kl. 17-21
í Hamraborg 11, 2 hæð.
Námskeiðsgjald: 5.000 kr. á mann.
Leiðbeinandi er Margrét Blöndal.
Innifalið er þátttökuskírteini.
Sjálfboðamiðstöð Hamraborg 11 www.redcross.is/kopavogur opið virka daga kl. 10-16
Frekari upplýsingar fást í síma 554 6626 eða senda tölvupóst
á kopavogur@redcross.is.
Skráning er til 13. okt.
Á námskeiðinu fræðast þátttakendur um gildi sálræns stuðnings
í aðstæðum sem geta valdið áföllum. Þátttakendur læra að gera
sér betur grein fyrir eðlilegum viðbrögðum fólks sem lendir í
sársaukafullum aðstæðum og hvernig þeir geti veitt stuðning
og umhyggju.
Viðfangsefni eru meðal annars: Mismunandi tegundir áfalla;
Áhrif alvarlegra atvika á einstaklinginn; Sálræn skyndihjálp;
Stuðningur við úrvinnslu alvarlegs atviks; Sorg og sorgarferli
Frekari upplýsingar má fá með því að hringja í síma 554 6626
eða senda tölvupóst á kopavogur@redcross.is.
t i r
i fangsefni eru meðal annars: mismuna di tegundir áfalla,
á rif alvarlegra atvika á einstaklingin , sálræn skyndihjálp,
s i r við úrvinnslu alvarlegs atviks, sorg og sorgarferli.
s írt i i og námskeiðsgögn.
Frekari upplýsingar fást í sí a 554 6626 eða
með tölvupósti á kopavogur@redcross.is.
Skráning er til 13. október.
M
6. mars kl. 17-21
mars.
GERRY WEBER
VORFATNAÐURINN
ER KOMINN
Profi-Birki vinnuskór
Vatnsheldir klossar úr
Alpro-foam með lausu fótlaga
innleggi. Henta vel í eldhús,
matvælaiðnað, þrif og margt
fleira. Stærðir: 39 - 47
litir: svart og hvítt
Verð: 10.790.-
Arisona inniskór
Stærðir: 36 - 48 litur: svart
Verð: 10.350.-
HVERFISGÖTU 6 • 101 REYKJAVÍK • SÍMI 562 2862
SÍÐASTA VIKA LAGERSÖLU 70% AFSLÁTTUR AF ÖLLU
Hringdu í síma
ef blaðið berst ekki