Fréttablaðið - 07.03.2009, Side 57

Fréttablaðið - 07.03.2009, Side 57
LAUGARDAGUR 7. mars 2009 115 Áhugaverð og gagnleg starfsemi í Rauðakrosshúsinu Ókeypis ráðgjöf námskeið og Allir velkomnir í Rauðakrosshúsið Rauðakrosshúsið er miðstöð fyrir alla landsmenn þar sem einstaklingar og fjölskyldur geta leitað stuðnings við að takast á við breyttar aðstæður, fengið ráðgjöf um margvísleg úrræði sem bjóðast í samfélaginu - eða nýtt krafta sína öðrum til gagns. Öll þjónusta og viðburðir eru gestum að kostnaðarlausu. Sálrænn stuðningur Á námskeiðinu verður fjallað um áhrif alvarlegra atburða á andlega líðan fólks og viðbrögð þess í kjölfar slíkra atburða. Bent verður á hvað er mikilvægt fyrir fólk að gera í þessu sambandi til þess að mæta vandanum á uppbyggilegan hátt. Þá verður einnig farið yfir það hvernig best er að mæta börnunum í þeim aðstæðum sem nú ríkja hér á landi. Fagaðilar veita ráðgjöf Í Rauðakrosshúsinu getur fólk sótt sér sálrænan stuðning hjá fagaðilum úr áfallateymi Rauða krossins sér að kostnaðarlausu. Sérþjálfaðir sjálfboðaliðar taka á móti fólki og aðstoða það við að finna úrræði við hæfi . Ýmsir aðrir sérfræðingar veita ráðgjöf, m.a. frá samstarfsaðilum en þeir eru Fjármálastofa heimilanna, Þjóðkirkjan og Öryrkjabandalag Íslands. Félagsstarf og fræðsla Rauðakrosshúsið er vettvangur fyrir ýmis konar félagsstarf og fræðslu (sjá nánari dagskrá á heimasíðunni raudakrosshusid.is). Þar er aðstaða fyrir börn, kaffihorn þar sem lesa má blöð og bækur, tölvuver, námskeið og ýmislegt fleira. Gestir eru hvattir til að nýta sér aðstöðuna og félagsskap annarra til að halda uppi lifandi starfi í Rauðakrosshúsinu. Dagleg starfsemi er í höndum sjálfboðaliða. Námskeið vikuna 9. - 13. mars Götubörn í Windhoek í Namebíu Kynning á niðurstöður meistararitgerðar í Þróunarfræðum um aðstæður götubarna í Windhoek höfuðborgar Namibíu. Fjallað verður um rannsóknarspurningu verkefnisins sem er: Eru götubörnin í Windhoek leiðtogar í sínu lífi eða eru þau fórnarlömb aðstæðna? Foreldrafærni Kynning á lykilatriðum í foreldrafærni sem geta skipt sköpum ekki síst á óvissutímum. Rannsóknir hafa sýnt fram á mikilvægi þessara þátta í góðu uppeldi. Endurlífgun Oftast eru það vinir eða ættingjar sem fyrstir koma á vettvang þegar einhver slasast eða veikist alvarlega? Stutt skyndihjálparnámskeið getur gert þér kleyft að bjarga mannslífi þegar mínútur skipta máli. Á þessu stutta námskeiði verða nær eingöngu verklegar æfingar. Allir þátttakendur fá að æfa endurlífgun (hjartahnoð og blástur) og losun aðskotahlutar úr öndunarvegi. Grundvallaratriði í ljósmyndun Farið verður í þá þætti ljósmyndunar sem oftast “klikka” hjá fólki og nokkur einföld og hagnýt ráð um ljósmyndun gefin sem geta gert góðar ljósmyndir en betri. Létt spjalla og fyrirspurnir í lok kynningar. Ráðgjafastofa um fjármál heimilana Kynning á hlutverki og helstu verkefnum stofnunarinnar. Fyrirspurnir og spjall í lok kynningar. Borgartún 25 Sími: 5704000 www.raudakrosshusid.is Opið alla virka daga kl. 14-18
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.