Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.03.2009, Qupperneq 71

Fréttablaðið - 07.03.2009, Qupperneq 71
LAUGARDAGUR 7. MARS 2009 11karlmenn og krabbamein ● fréttablaðið ● Gagnlegt gegn krabbameini SÖLUSTAÐIR STYRKTARMIÐA Styrktarmiðar að upphæð 250, 500 og 1.000 krónur, eru til sölu hjá öllum samstarfsaðilum átaksins, þ.á.m. öllum helstu matvöruversl- unum landsins. Samstarfsaðilar Krabbameins- félagsins og söluaðilar eru: Bónus, Krónan, Nettó, Samkaup, Nóatún, Hagkaup, 11-11, Kjarval, Penninn, Eymundsson, Frumherji, Íslands- póstur, Herragarðurinn og ÍTR/ sundlaugar Reykjavíkur. HERRABINDI OG SLAUFUR Jafnframt eru til sölu þrílit herra- bindi í öllum verslunum Herra- garðsins til stuðnings átakinu. Þau kosta 4.990 krónur og tákna litirnir - blár, hvítur og fjólublár – þrjú algengustu krabbamein hjá körlum. Sérhannaðar slaufur til styrktar átakinu eru einnig boðnar fyrir- tækjum í landinu til kaups á 1.000 krónur stykkið og hefur fyrir- tækjasvið Pennans veg og vanda að sölu þeirra. Ágóði af átakinu fer til fræðslu og ráðgjafar við krabbameins- sjúklinga og aðstandendur þeirra. STYRKTARAÐILAR ÁTAKSINS Alcoa Fjarðaál er aðalstyrktaraðili átaksins Karlmenn og krabbamein. Aðrir styrktaraðilar eru Margt smátt, Nicotinell og Sölufélag garðyrkjumanna. Lýðheilsustöð er einnig stuðningsaðili átaksins. Sölustaðir og styrktaraðilar Steinar, talsmaður átaksins Karlmenn og krabbamein, hefur verið önnum kafinn á sam- skiptavefnum Facebook og hefur nú þegar safnað á sjötta þúsund vina. Steinar hvetur alla Face book- meðlimi til að heimsækja síðu átaksins og styðja við gott málefni. Þar er einnig hægt að fylgjast með framgangi átaksins, leita sér upplýsinga og taka þátt í umræðu um karlmenn og krabbamein. Þá er hægt að leita sér upplýsinga á heimasíðu átaksins, www.karlmennogkrabbamein.is, sem og á heimasíðu Krabbameinsfélagsins, www.krabb.is. Steinar á Facebook Matur sem veitir vörn gegn krabbameini: ● Hvítlaukur ● Laukur ● Gulrætur ● Kál ● Spínat ● Soja ● Hörfræ ● Tómatar ● Tómat- púrra ● Svartur pipar ● Bláber, brómber, hindber ● Vínber ● Dökkt súkkulaði (70%) ● Appelsínu/sítrónusafi ● Grænt te ● Baunir ● Gróft korn ● VISSIR ÞÚ AÐ: ■ 3% allra núlifandi íslenskra karla hafa einhvern tímann greinst með krabbamein. ■ Neysla áfengis eykur hættuna á sumum tegundum krabbameins. Því mun meira áfengi, þeim mun meiri áhætta. ■ Tíðni illkynja húðkrabbameina hefur stóraukist á undanförn- um áratug. Helsta orsökin er sólbruni. ■ Dagleg hreyfing er mikilvæg fyrir heilsuna og getur komið í veg fyrir sum krabbamein. ■ Ofþyngd eykur hættuna á krabbameinum af ýmsu tagi. ■ Það eru tvöfalt meiri líkur á að reykingamenn deyi úr krabbameinum en þeir sem ekki reykja. ■ Yfir 90% allra krabbameina í lungum má rekja til reykinga og reykinga- menn eru líka í aukinni hættu fyrir öðrum krabbameinum. ■ Á hverjum degi deyr einn Íslendingur vegna reykinga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.