Lesbók Morgunblaðsins - 22.07.2006, Page 14

Lesbók Morgunblaðsins - 22.07.2006, Page 14
14 | Lesbók Morgunblaðsins ˜ 22. júlí 2006 Þegar sársaukinn lokast inni, járnaður í þögn, verður snerting að dauðaklípum. Allt verður fimbulkalt, líkaminn víravirki. Einungis orð eða bergmál geta losað um stjarfann og miskunnað. Snerting Höfundur er skáld. Ingibjörg M. Alfreðsdóttir

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.