Lesbók Morgunblaðsins - 22.07.2006, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 22.07.2006, Blaðsíða 1
Laugardagur 22.7. | 2006 | 28. tölublað | 81. árgangur [ ]Kalda stríðið | Öllu var snúið á haus og rökum hafnað með slagorðum og orðaleppum | 3Rúnir | Ann ek svá konu manns, at mér þykkir kaldr eldr | 6Sterkar stelpur | Ég hef stappað niður fótunum og öskrað mikið um mína daga | 10 Lesbók Morgunblaðsins Handan tjaldsins Íslenski leikhópurinn Vesturport hefur heillað hugi og hjörtu lærðra sem leikra leikhúsunnenda Lund- úna. Loftfimleikablendin uppsetning hópsins á leik- riti Buchners, Woyzeck, er lofsungin af stórsveit breskra gagnrýnenda, án þess að nokkurs staðar beri á kórvillu, og er Vesturporti hvarvetna hrósað sem einu frumlegasta og áhugaverðasta leikhúsafli Evrópu í dag. Magnús Björn Ólafsson hitti þá Gísla Örn Garðarsson, leikstjóra Woyzeck, og Ingvar E. Sigurðsson, aðalleikara, í Lundúnum og forvitn- aðist um líf íslensks flökkuleikhóps./4

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.