Lesbók Morgunblaðsins - 22.07.2006, Page 1

Lesbók Morgunblaðsins - 22.07.2006, Page 1
Laugardagur 22.7. | 2006 | 28. tölublað | 81. árgangur [ ]Kalda stríðið | Öllu var snúið á haus og rökum hafnað með slagorðum og orðaleppum | 3Rúnir | Ann ek svá konu manns, at mér þykkir kaldr eldr | 6Sterkar stelpur | Ég hef stappað niður fótunum og öskrað mikið um mína daga | 10 Lesbók Morgunblaðsins Handan tjaldsins Íslenski leikhópurinn Vesturport hefur heillað hugi og hjörtu lærðra sem leikra leikhúsunnenda Lund- úna. Loftfimleikablendin uppsetning hópsins á leik- riti Buchners, Woyzeck, er lofsungin af stórsveit breskra gagnrýnenda, án þess að nokkurs staðar beri á kórvillu, og er Vesturporti hvarvetna hrósað sem einu frumlegasta og áhugaverðasta leikhúsafli Evrópu í dag. Magnús Björn Ólafsson hitti þá Gísla Örn Garðarsson, leikstjóra Woyzeck, og Ingvar E. Sigurðsson, aðalleikara, í Lundúnum og forvitn- aðist um líf íslensks flökkuleikhóps./4

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.