Morgunblaðið - 14.02.2006, Page 30

Morgunblaðið - 14.02.2006, Page 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Sjá ennfremur: www.kopavogur.is og www.job.is KÓPAVOGSBÆR FRÁ LINDASKÓLA • Vegna forfalla óskast smíðakennari að Lindaskóla sem fyrst. Laun skv. Kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og K.Í. Hvetjum jafnt konur sem karla til að sækja um starfið. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 554 3926 og 861 7100., Netfang gunnsig@lisk.kopavogur.is Rafvirki óskast Rafvellir óska eftir rafvirkja í nýlagnavinnu og viðgerðir. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veittar í síma 892 2189. Raðauglýsingar 569 1100 Tilboð/Útboð Samþykkt Aðalskipulag Hvalfjarðarstrandarhrepps 2002—2014 Sveitarstjórn Hvalfjarðarstrandarhrepps hefur samþykkt tillögu að Aðalskipulagi Hvalfjarðar- strandarhrepps 2002-2014. Tillagan var auglýst og lá frammi til kynningar á skrifstofu sveitarfé- lagsins að Hlöðum, á heimasíðu sveitarfélags- ins, www.hvalfjordur.is og á skrifstofu Skipu- lagsstofnunar frá 23. nóv. til 21. des. sl. At- hugasemdarfrestur rann út þann 6. janúar sl. og bárust athugasemdir frá 8 aðilum. Sveitarstjórn hefur afgreitt athugasemdirnar og sent þeim sem gerðu athugasemdir um- sögn sína. Gerðar voru óverulegar breytingar á auglýstri tillögu aðalskipulagsins í samræmi við afgreiðslu sveitarstjórnar við innsendum athugasemdum. Við staðfestingu Aðalskipulags Hvalfjarðar- strandarhrepps 2002-2014 mun sá hluti Aðal- skipulags iðnaðarsvæðis á Grundartanga 1997- 2017, sem er innan sveitarfélagsins, falla úr gildi. Tillaga Aðalskipulags Hvalfjarðarstrandar- hrepps 2002-2014 hefur verið send Skipulags- stofnun sem afgreiðir tillöguna til umhverfis- ráðherra um lokaafgreiðslu hennar. Þeir sem óska nánari upplýsinga um tillöguna og niðurstöðu sveitarstjórnar geta snúið sér til oddvita Hvalfjarðarstrandrhrepps. Hvalfjarðarstrandarhreppi, 7. febrúar 2006, Hallfreður Vilhjálmsson, oddviti. Tilkynningar BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 411 3000 • MYNDSENDIR 411 3090 Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Auglýsing um breytingu á Aðalskipulagi í Reykjavík. Í samræmi við 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breyt- ingum, er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001 - 2024. Vegna mistaka í birtingu auglýsingar frá 2005 (26. okt. – 7. des.) er tillagan auglýst aftur í lögboðnar sex vikur. Athugið að tillaga (mynd og orðalag) er að öllu leyti óbreytt, aðeins er um endurauglýsingu að ræða. Álfsnes – sorpförgunarsvæði. Tillagan gerir ráð fyrir að eftirfarandi breyting verði gerð á 4. mynd í Aðalskipulagi Reykja- víkur 2001 – 2024. Gert er ráð fyrir því að afmörkun á land- notkunarreit fyrir sorpförgunarsvæði til ársins 2014 á Álfsnesi breytist þannig að svæðið verði alfarið austan og sunnan við fyrir- hugaðar stofnbrautir á svæðinu. Svæðið verður áfram um 30 ha. að stærð eins og gildandi aðalskipulag gerir ráð fyrir. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillagan liggur frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 08:20 – 16:15, frá 14. febrúar 2006 til og með 28. mars 2006. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu sviðsins, skipbygg.is undir mál í kynningu. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum við hana skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipu- lagsfulltrúa, merkt viðkomandi svæði og undirritað skilmerkilega, eigi síðar en 28. mars 2006. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Reykjavík, 14. febrúar 2006 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Íslandsbanki Asset Management S.A., acting as Management Company on behalf of ÍSLANDSBANKIMUTUALFUND Fonds Commun de Placement Registered Office: 5, allée Scheffer, L-2520 Luxembourg NOTICE TO THE UNITHOLDERS REGARDING AMENDMENTS TO THE MANAGEMENT REGULATIONS Notice is hereby given to the unitholders of ÍSLANDSBANKI MUTUAL FUND, a collective investment fund (fonds commun de placement) with multiple compartments (the "Fund"), of the decision of the Board of Directors of ÍSLANDSBANKI ASSET MANAGEMENT S.A., acting in its capacity as management company of the Fund (the "Management Company") to implement the following changes in the offering documents of the Fund as from December 19 th , 2005 (the "Effective Date"): 1. To confine the Fund to the provisions of part I of the law dated 20 th December 2002 relating to undertakings for collective investment (the "2002 Law"). 2. To update articles 1, 2, 5, 8, 18 of the management regulations of the Fund in order to reflect item 1 above as well as the following: a) Amendment of article 3 to reflect the change of denomination of the custodian, paying agent, listing agent, registrar and transfer agent, domiciliary agent and administration agent (the "Custodian and Central Administration") from Crédit Agricole Investor Services Bank Luxembourg into CACEIS Bank Luxembourg S.A. due to the joint venture between Crédit Agricole Group and Caisse d'Epargne's securities and financial services branches that occurred on from October 3 rd , 2005. b) Amendment of article 9 in order to comply with the CSSF's Circular 04/146 regarding Market Timing and Late Trading. 3. To update the full prospectus and simplified prospectus per compartment of the captioned Fund in order to reflect item 1 above, to mirror the amendments made to the management regulations of the Fund as detailed in item 2 above as well as the following: a) Change of the registered office of both the Management Company of the Fund and the Custodian and Central Administration from 39, allée Scheffer, L-2520 Luxembourg to 5, allée Scheffer, L-2520 Luxembourg. b) The fact that additional Sections have been added to the prospectus, in particular "Section 24 - Risk considerations", in order to draw the attention of the unitholders to the risks linked to the investments made by the various compartments of the Fund. Unitholders are finally informed that the revised management regulations, prospectus and simplified prospectus will be available at the registered office of the Management Company of the Fund or its Central Administration on or about the Effective Date. Luxembourg, February 14, 2006 Félagslíf  HLÍN 6006021419 IV/V  FJÖLNIR 6006021419 III  EDDA 6006021419 I I.O.O.F. Rb. 1  1552148-N.K. Atvinnuauglýsingar sími 569 1100 FRÉTTIR HÉRAÐSDÓMUR Reykja- ness hefur vísað frá dómi máli sem sr. Hans Markús Hafsteinsson höfðaði á hendur Matthíasi Guð- mundi Péturssyni, Arthur Knut Farestveit, Friðriki Hjartar og Nönnu Guðrúnu Zoëga til ógildingar á úr- skurði áfrýjunarnefndar þjóðkirkjunnar um tilflutn- ing sr. Hans Markúsar í starfi. Jafnframt var sr. Hans Markús Hafsteinsson dæmdur til þess að greiða hinum fjórum stefndu máls- kostnað að fjárhæð kr. 460.000. Að mati dómsins hefði dómur um ógildingu á úr- skurði áfrýjunarnefndar þjóðkirkjunnar ekki haft neina þýðingu fyrir stefn- anda þar sem slíkur dómur myndi ekki skera úr um lögmæti þeirrar ákvörð- unar dóms- og kirkju- málaráðherra að flytja stefnanda til í starfi. Ákvörðun ráðherra myndi standa enda þótt fallist yrði á dómkröfur stefn- anda. Gunnar Aðalsteinsson héraðsdómari kvað upp úr- skurðinn. KRABBAMEINSFÉLAG Reykjavíkur býður þeim sem hafa sótt reykbindind- isnámskeið á liðnu ári að koma á endurkomufund fimmtudaginn 16. febrúar kl. 17, í húsi Krabbameins- félagsins að Skógarhlíð 8. Næsta námskeið hefst fimmtudaginn 2. mars nk. Þátttakendur hittast sex sinnum á fimm vikna tíma- bili, að námskeiði loknu er þátttakendum fylgt eftir. Á námskeiðinu fá þátttakendur fræðslu og ráðgjöf til að hætta að reykja ásamt stuðn- ing til að takast á við reyk- lausa framtíð. Leiðbeinandi er Halla Grétarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og fræðslufulltrúi hjá Krabba- meinsfélagi Reykjavíkur. Hægt er að skrá sig á hallag- @krabb.is eða í síma 540 1900.Reykbindindis- námskeið Neskaupstaður | Krakkarnir í Nesskóla í Neskaupstað nota snjóinn og leika sér í snjó- kasti í frímínútum. Ekki er útlit fyrir að snjórinn endist næstu daga, enda spáir Veðurstofan hlýnandi veðri og rigningu. Morgunblaðið/Kristín Ágústsdóttir Snjókast meðan færi gefst Máli sr. Hans Markúsar vís- að frá dómi Ljósmynd eftir Bernharð Ingimundarson af Nissan Pathfinder við Dyrhólaey, var ranglega merkt í Bílablaði Morgunblaðsins á föstudag- inn var. Morgunblaðið biðst velvirðingar á mistökunum. LEIÐRÉTT Rangt höfund- arnafn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.