Morgunblaðið - 14.02.2006, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 2006 31
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Barnavörur
Verslunin Skírn, Listhúsinu v.
Engjateig. Skírnarkjólar og
sængurgjafir í miklu úrvali. Nýtt...
yndislega mjúkir flíssvefnpokar
og vafnings- (reyfa)pokar í
bláu,bleiku og beinhvítu. Verð
2.400-2.800 kr.
Til sölu. Blár Brio barnavagn
ásamt systkinastól, skipitösku og
beysli. Verð kr. 20.000.-
Uppl. í síma 553 1138 og 868 4275
eftir kl. 16.00
Veitingastaðir
Nýbýlavegi 20, s. 554 5022
Súpa og fjórir réttir.
Verð 1.390 á mann.
Tekið með, verð 1.250.
Heimsendingarþjónusta
Húsnæði í boði
Efnispakki
Harðviðarhús.
Einbýlishús.
Sumarhús.
Gestahús.
Bílskúrar.
Klæðningarefni.
Pallaefni.
Þakkantar.
Sjá nánar á heimasíðu:
www.kvistas.is, sími 869 9540.
Bílskúr til leigu í Háaleitishverfi
með sér rafmagnsmæli. Leigist
fyrir geymslu. Laus nú þegar.
Uppl. í síma 581 4629 - 846 4666.
Húsnæði óskast
Óska eftir húsnæði á Akureyri.
Óska eftir 2-3 herb. íbúð á Akur-
eyri frá lok mars/byrjun apríl.
Uppl. í síma 695 1434 eða sigur-
jon.thorarinsson@isor.is.
Sumarhús
Sumarhús — orlofshús.
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf í Hveragerði. Gott
verð, áratuga reynsla. Teiknum
eftir óskum kaupenda, sýningar-
hús á staðnum. Einnig höfum við
áhugaverðar lóðir til sölu. Símar:
660 8732, 660 8730, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Námskeið
Peningaleysi er ekkert lögmál...
Þú getur tryggt þér og þínum vax-
andi tekjur í framtíðinni. Þarft
ósvikinn vilja, þolinmæði og
þrautseigju. Við kennum þér að-
ferðina. Nánar á
www.lausnin.com.
Til sölu
Útsala
Úrval af dömuskóm í stærðum
42-44. Herraskór í stærðum
47-50.
www.storirskor.is
Ásta skósali,
Súðarvogi 7.
Opið þriðjud., miðvikud. og
fimmtud. 13-18.
Tékkneskar og slóvanskar
kristalsljósakrónur. Handslípaðar.
Mikið úrval. Gott verð.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogur, s. 544 4331.
Fyrirtæki
Saumastofa við Osló til sölu.
Vel rekin saumastofa í stærstu
verslunarmiðstöð Noregs til sölu.
Hentar vel fyrir tvær manneskjur.
Margvísleg verkefni. Uppl. í síma
844 0599 - opal@simnet.is.
Bókhald
Bókhald. Get bætt við mig verk-
efnum í bókhaldi og launaútreikn-
ingi. Einnig framtöl einstaklinga.
Sveinbjörn, s. 898 5434, netfang
svbjarna@simnet.is.
Ýmislegt
Vorum að fá sendingu af járn-
módel bílum, mikið úrval.
Nethyl 2, sími 587 0600,
www.tomstundahusid.is
Tískuverslunin Smart
Útsala - Útsala! Buxur frá kr.
1.500. Bolir frá kr. 1.500.
Úlpur - 40% afsláttur.
Ármúla 15, Grímsbæ/
Bústaðavegi,
Hafnarstræti - Akureyri.
Vélar & tæki
Rafstöðvar bensín - dísel 3-
4,5kW dísel, verð 105-155 þús m.
vsk. 1 og 2,5kW bensín, verð 28-
59 þús. m. vsk. 13kw dísel, verð
560 þús. m. vsk. Loft og raftæki,
sími 564 3000.
Bílar
Toyota Corolla Touring árgerð
1998. Ek. 75 þús. Verð 670 þús.
Upplýsingar í síma 867 2278.
MMC Montero (Pajero) árg. '04,
ek. 40 þ. MMC Montero (Pajero)
til sölu. Sóll., sjálfsk., dráttarkr.,
ný dekk og margt fleira. Upplýs.
863 0785/sigurb@mmedia.is.
M. Benz 200C árg. '97, ek. 98
þús. km. Sjálfskiptur, glerlúga,
ABS, CD, álfelgur, s/v dekk, auka-
felgur, þjónustubók, fallegur og
vel með farinn bíll. Verð kr. 890
þúsund. S. 820 7709.
Ford Focus High Series til sölu!
Góður bíll! Verð um 860.000 kr.
Vetrar- og sumardekk á felgum
fylgja. Árgerð 2001. Ekinn 70 þús.
km. Upplýsingar í síma 669 1306
og 552 4464.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat, '05
892 4449/557 2940.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
BMW 116i,
892 1451/557 4975.
Veiðiferðir til Grænlands
Stangveiði
Hreindýraveiði
Sauðnautaveiði
Ferðaskrifstofa
Guðmundar Jónassonar,
sími 511 1515.
www.gjtravel.is
Veiði
Smáauglýsingar
sími 569 1100
FRÉTTIR
KRABBAMEINSFÉLAG Íslands
og Golfsamband Íslands hafa
ákveðið að halda áfram samstarfi
sem hófst á síðasta ári um sérstök
golfmót fyrir konur undir nafni
Bleika bikarsins. Í fyrra var keppt
á tveimur stöðum en þrjátíu klúbb-
ar tengdust átakinu með sölu á
varningi. Að minnsta kosti fimmtíu
golfklúbbar halda mót í sumar og
fleiri hafa sýnt áhuga. Allur ágóði
rennur til rannsókna á brjósta-
krabbameini.
Hver klúbbur mun sjá um skipu-
lag og framkvæmd síns móts, en
Krabbameinsfélagið mun gefa teig-
gjöf, sem að þessu sinni verður ný
golfreglubók ásamt sérmerktum
varningi og skorkorti.
Sá golfklúbbur, sem skilar mest-
um tekjum til söfnunarinnar, fær
afhentan farandbikar, Bleika bik-
arinn. Á golfsýningunni á Hótel
Nordica um helgina var bikarinn
afhentur Golfklúbbi Kópavogs og
Garðabæjar fyrir besta árangurinn
á síðasta ári. Jónas Bragi Jón-
asson, glerlistamaður, gerði sér-
stakan bikar í þessum tilgangi, en
bikarinn er gjöf frá KB banka, að-
alstyrktaraðila Krabbameinsfélags-
ins.
Morgunblaðið/Ómar
Frá afhendingu Bleika bikarsins. Konný Hansen, fyrrverandi formaður
kvennanefndar Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar, Anna Día Erlings-
dóttir, verkefnisstjóri Bleika bikarsins, Bergþóra Sigmundsdóttir, núver-
andi formaður kvennanefndar Golfklúbbs Kópavogs, og Garðabæjar og
Guðrún Agnarsdóttir, forstjóri Krabbameinsfélags Íslands.
Bleiki bikarinn
afhentur GKG
Sigþórsson Reykjavík, Vilborg Edda
Kristjánsdóttir Reykjavík, Margrét
Rún Guðjónsdóttir Reykjavík, Ingi-
björg Lára Óskarsdóttir Reykjavik,
Ásgeir Atli Ásgeirsson Reykjavík,
Viktor Daði Úlfarsson Kópavogi, Ás-
þór Guðmundsson Kópavogi, Hrefna
Þuríður Leifsdóttir Garðabæ, Bene-
dikt S. Steindórsson Hafnarfirði,
Elvar Karel Jóhannesson Hafn-
arfirði, Árni Gunnar Þorsteinsson
Garði, Stefán Hlífar Gunnarsson
Keflavík, Andrea Ýr Jóhannsdóttir
Akranesi, Hrund Hilmisdóttir Borg-
arnesi, Sigþór Daði Kristinsson
Grundarfirði, Sara Dögg Þránd-
LANDSSAMBAND slökkviliðs- og
sjúkraflutningamanna (LSS) efndi
til árlegs Eldvarnaátaks dagana
21.–30. nóvember sl. í samstarfi við
Brunamálastofnun, Slökkvilið lands-
ins, 112 og fleiri aðila. Slökkviliðs-
menn heimsóttu nær alla grunn-
skóla landsins, þar sem 8 ára börn
voru frædd um eldvarnir og örygg-
ismál og gáfu þeim kost á að taka
þátt í Eldvarnagetrauninni 2005. Að
þessu sinni afhentu slökkviliðsmenn-
irnir börnunum einnig margmiðl-
unardisk um eldvarnir heimilanna,
sem LSS hefur gefið út með stuðn-
ingi Tryggingamiðstöðvarinnar og
Brunamálastofnunar.
Góð þátttaka var í Eldvarnaget-
rauninni, sem einnig birtist í barna-
blaði Morgunblaðsins. Nöfn 34
barna víðs vegar að af landinu hafa
verið dregin úr innsendum lausnum
og fá þau viðurkenningarskjal, MP3
spilara, margmiðlunardisku um eld-
varnir heimilanna, reykskynja o.fl.
Eftirtalin grunnskólabörn hlutu
vinning: HólmfríðurÁsta Hjaltadótt-
ir Reykjavík, Eyrún Diljá Sigfús-
dóttir Reykjavík, Jóhann Emil
Bjarnason Reykjavík, Áróra Líf Ker-
úlf Haralsdóttir Reykjavík, Darri
ardóttir Bolungarvík, Sonja Finns-
dóttir Hofsósi, Ásta María Ásgeirs-
dóttir Skagafirði, Sunna Rós
Guðbergsdóttir Akureyri, Elís
Breiðfjörð Birtuson Akureyri, Kam-
illa Rós Guðnadóttir Grenivík, India
Marek Raufarhöfn, Hrefna Brynja
Gísladóttir Vopnafirði, Dóra Sigfús-
dóttir Seyðisfirði, Sigurjón Bergur
Eiríksson Selfossi, Hulda Kristín
Kolbúnardóttir Stokkseyri, Jet-
supha Srichakham Hellu, Sigurður
Heiðar Pétursson Fáskrúðsfirði,
Friðrik Magnússon Vestmanna-
eyjum og Sigríður Atladóttir Laxa-
mýri.
Morgunblaðið/Júlíus
Vinningshafar í átaki LSS
febrúar, í Iðnó kl. 20.30. Algea leik-
ur á sjö hljóðfæri í sýningunni.
Algea mótar og sveipar skúlptúra
úr höttunum og pakkar konum jafn-
vel inn í hattinn. Hann notar tæki-
færið til að halda upp á 20 ára starfs-
ALGEA, alþjóðlegur hönnuður, sem
þekktur er fyrir frumlega kven-
hatta, segir sögu sína og hattanna í
söguflæði; sögu frá New York til
Tókýó, Róm, London og nú á Íslandi.
Frumsýning á Íslandi er í dag, 14.
afmæli sitt á Íslandi en hann má
skilgreina sem listamann, söngvara,
dansara og trommuleikara. Algea
sýnir hvernig og hvers vegna þetta
er gert – með fjöðrum, slæðum, hatt-
börðum og halarófum.
Hattagerðarmaður í Iðnó