Morgunblaðið - 14.02.2006, Page 35

Morgunblaðið - 14.02.2006, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 2006 35 MENNING Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Félagsstarf Aflagrandi 40 | Spænska kl. 10–11.30, postulínsmálun kl. 13, hjá Sheenu, lestrarhópur kl. 13.30, vinnustofa frá kl. 9–16.30. Árskógar 4 | Bað kl. 8–16. Handa- vinna kl. 9–16.30. Smíði/útskurður kl. 9–16.30. Leikfimi kl. 9. Boccia kl. 9.30. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, leikfimi, sund, vefnaður, línudans, boccia, fóta- aðgerð. Bólstaðarhlíð 43 | VÍS, Olíufélagið, Hópbílar og lögreglan í Rvík. bjóða eldri borgurum í fræðslu- og skemmti- ferð í Þjóðleikhúsið við Hverfisgötu. Boðið verður upp á kaffi og meðlæti í Þjóðleikhúskjallaranum. Skoð- unarferð um Þjóðleikhúsið og kynning frá leikurum. Skráning í síma 535 2760. Lagt af stað kl. 14.30. Dalbraut 18–20 | Brids alla mánu- daga kl. 13. Tungubrjóta kl. 13.30 á mánud. Félagsvistin er á þriðjud. kl. 14. Leikfimi 2 í viku kl. 10. árdegis. Frjálsi handavinnuhópurinn hittist í fyrsta sinn miðvikudag 15. feb. kl. 13. Uppl. í síma 588 9533. FEBÁ, Álftanesi | Gönguhópur kl. 10– 11. Mæting fyrir framan Bessann og kaffisopi þar eftir göngu. Allir eldri borgarar velkomnir. Uppl. gefur Guð- rún í síma 565 1831. Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák kl. 13. Framsagnarnámskeið kl. 16.30. Félagsvist kl. 20. Miðvikudagur: Göngu-Hrólfar ganga frá Stangarhyl 4, kl. 10. Leikfélagið Snúður og Snælda sýna leikritið Glæpir og góð- verk í Iðnó í dag, miðvikudag, kl. 14. Miðapantanir í Iðnó í síma 562 9700. Félag kennara á eftirlaunum | Tölvu- starf sem öllum hentar í Ármúlaskóla kl. 16.20–18. Félagsheimilið Gjábakki | Kl. 9.30 gler- og postulínsmálun, kl. 10 handa- vinna. Kl. 10.50 rólegar æfingar, kl. 13 tréskurður, kl. 13.30 Alkort, kl. 14 ganga, kl. 20 GLÓÐ, fræðsluerindi um áunna sykursýki, allir velkomnir. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Postulínsmálun kl. 9. Jóga kl. 10, laus pláss. Leikfimi kl. 12.15, laus pláss. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Op- ið hús í safnaðarheimilinu á vegum kirkjunnar kl. 13. Vatnsleikfimi 9.45 og karlaleikfimi kl. 13.15 í Mýri. Línudans kl. 13 og trésmíði kl. 13.30 í Kirkjuhvoli. Opið hús í safnaðarheimilinu á vegum kirkjunnar kl. 13 og kóræfing Garða- kórsins kl. 17. Lokað í Garðabergi e.h. á þriðjudögum. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30 vinnustofur opnar, m.a. glerskurður. Kl. 10.30 létt ganga um nágrennið. Kl. 13 postulínsnámskeið. Menningar- og listahátíð eldri borgara í Breiðholti, með þátttöku Vetrarhátíð í Reykjavík í næstu viku, nánar kynnt síðar. Framsóknarfélag Mosfellsbæjar | Fé- lagsvist Framsóknarfélags Mosfells- bæjar hefst að nýju þriðjudaginn 14. febrúar kl. 20. Spilað er í Háholti 14, 2. hæð. Glæsilegir vinningar fyrir 2 efstu sætin, karl og kona. Hraunbær 105 | Kl. 9 almenn handa- vinna, glerskurður, 9 kaffi, spjall, dag- blöðin, hárgreiðsla. Kl. 10 boccia. Kl. 11 leikfimi. Kl. 11 spurt og spjallað. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 12.15 ferð í Bónus. Kl. 13 myndlist. Kl. 15 kaffi. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Myndmennt kl. 10. Leikfimi kl. 11.30. Myndmennt kl. 13. Brids k.l 13. Gler- skurður kl. 13. Hvassaleiti 56–58 | Bútasaumur kl. 9–13. Boccia kl. 9.30–10.30. Helgi- stund kl. 13.30 í umsjón séra Ólafs Jó- hannssonar. Myndlist kl. 13.30–16.30, kaffi og nýbakað. Böðun fyrir hádegi. Hæðargarður 31 | Listasmiðjan er op- in alla daga milli 9–16. Félagsvistin er alla mánudaga kl. 13.30.Leikfimi á þriðjud. og miðvikud. kl. 10–11. Korpúlfar, Grafarvogi | Félagsvist á Korpúlfsstöðum á morgun, miðviku- dag, kl. 13.30. Laugardalshópurinn Blik, Laug- ardalshöll | Leikfimi fyrir eldri borg- ara í Laugardalshöll kl. 11. Norðurbrún 1, | Kl. 9–12 myndlist, kl. 9 smíði, kl. 9–16.30 opin vinnustofa, kl. 10 boccia, kl. 13–16.30 postulínsmáln- ing, kl. 14 leikfimi. Kvöldskemmtun fimmtud. 16. febrúar í boði Bandalags kvenna og hefst kl. 20. Skráning í síma 568 6960. OA-samtökin | Karlafundur í Tjarn- argötu 20 (Gula húsinu). OA er fé- lagsskapur karla og kvenna sem hitt- ast til að finna lausn á sameiginlegum vanda – hömlulausu ofáti. Eina skil- yrðið fyrir þátttöku er löngun til að hætta þessu hömlulausa ofáti. www.oa.is Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á höf- uðborgarsvæðinu | Bingó í félags- heimilinu í kvöld kl. 19.30. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9.15–15.30 handa- vinna. Kl. 10.15–11.45 enska. Kl. 11.45– 12.45 hádegisverður. Kl. 13–16 postu- línsmálun. Kl. 13–16 bútasaumur. Kl. 13–16 frjáls spil. Kl. 14.30–15.45 kaffi- veitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 9, perlusaumur kl. 9, morgunstund kl. 9.30, leikfimi kl. 10, handmennt al- menn kl. 13, félagsvist kl. 14. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Morgunsöngur kl. 9. Fermingarfræðsla kl. 15 (hópur 3). Árbæjarkirkja | Foreldramorgnar kl. 10–12 í safnaðarheimili kirkjunnar. Fræðsla, spjall og veitingar. Opið hús milli kl. 10–14. Kaffi og spjall. Hádeg- isbæn kl. 12. Boðið upp á léttan há- degisverð. Allir velkomnir. Breiðholtskirkja | Bænaguðsþjón- usta kl. 18.30. Alfa-námskeið kl. 19. Aðalfundur Kvenfélags Breiðholts kl. 20. Bústaðakirkja | TTT-fundirnir eru á þriðjudögum kl. 17 í safnaðarheim- ilinu. Sjá: www.kirkja.is Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl. 11. Kl. 12 léttur málsverður, helgistund, sr. Guðmundur Karl Brynjarsson, kaffi. 10–12 ára starf KFUM&K kl. 17–18.15. Húsið opnað kl. 16.30. Fella- og Hólakirkja | Kyrrðarstundir kl. 12 í Fella- og Hólakirkju. Orgelleikur, íhugun og bæn. Súpa og brauð á vægu verði. Opið hús fullorðinna kl. 13–16. Helgi Seljan kynnir fyrir okkur starfsemi félags eldri borgara. Kaffi og meðlæti í boði kirkjunnar. Garðasókn | Opið hús í Kirkjuhvoli, Ví- dalínskirkju á þriðjudögum kl. 13 til 16. Við púttum, spilum lomber, vist og bridge. Röbbum saman og njótum samfélags við hvert annað. Kaffi og meðlæti kl. 14.30. Helgistund í kirkj- unni kl. 16. Akstur fyrir þá sem vilja, upplýsingar í síma 895 0169. Grafarvogskirkja | Opið hús fyrir eldri borgara kl. 13.30–16. Helgistund, handavinna, spil og spjall. Kaffiveit- ingar og alltaf eitthvað gott með kaffinu. TTT fyrir börn 10–12 ára á þriðjudögum í Engjaskóla, kl. 17.30– 18.30 Æskulýðsfélag fyrir unglinga í 8.–10. bekk á þriðjudögum kl. 20 í Grafarvogskirkju. Grensáskirkja | Kyrrðarstund í há- deginu kl. 12. Orgelleikur, ritning- arlestur, altarisganga og fyrirbænir. Léttur matur á eftir í safnaðarheim- ilinu gegn vægu gjaldi. Kl. 15.30–16.30 vd. KFUM og KFUK 6–9 ára. Kl. 17–18 yd. KFUM og KFUK 10–12 ára. Hafnarfjarðarkirkja | TTT-starf fyrir krakka á aldrinum 10–12 ára er alla þriðjudaga í Hafnarfjarðarkirkju milli klukkan 17–18. Ýmislegt skemmtilegt er gert saman. Vonum að sem flestir mæti. Hallgrímskirkja | Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Starf með eldri borgurum alla þriðju- daga og föstudaga kl. 11–14. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall. Háteigskirkja – starf eldri borgara | Á morgun kl. 11 fyrirbænastund í kirkj- unni. Súpa kl. 12. Brids kl. 13. Kaffi kl. 15. Allir velkomnir. Hjallakirkja | Prédikunarklúbbur presta er á þriðjudögum í Hjallakirkju kl. 9.15–10.30 í umsjá sr. Sigurjóns Árna Eyjólfssonar, héraðsprests. Bæna- og kyrrðarstund kl. 18. KFUM og KFUK | Fundur í AD KFUK Holtavegi 28 þriðjudaginn 14. feb. kl. 20. Sr. Íris Kristjánsdóttir fjallar um Samúelsbók. Kaffi. Allar konur eru velkomnar. KFUM og KFUK | Fundur í AD KFUM Holtavegi 28, fimmtudaginn 16. feb. kl. 20. „Korintubréfin.“ Sr. Gísli Jón- asson sér um fundarefnið. Kaffi. Allir karlmenn eru velkomnir. Kristniboðssalurinn | Samkoma í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58–60, miðvikudaginn 15. feb. kl. 20. „Hann kallaði … og sendi.“ Sr. Kjartan Jónsson talar. Fréttir af kristniboði: Bjarni Gíslason. Kaffi eftir samkom- una. Allir eru velkomnir. Laugarneskirkja | Kl. 20 kvöldsöngur. Þorvaldur Halldórsson leiðir sönginn við undirleik Gunnars Gunnarssonar. Sóknarprestur flytur Guðsorð og bæn. Kl. 20.30 kaffisopi og spjall í safnaðarheimilinu og 12 sporahópar ganga til sinna verka. Selfosskirkja | Morguntíð sungin kl. 10. Beðið fyrir sjúkum og bág- stöddum. Einnig tekið við bæn- arefnum. Kaffi að lokinni athöfninni. Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn fyrir sælkera á öllum aldri m - tímarit um mat og vín fylgir næst Morgunblaðinu laugardaginn 18. febrúar og að þessu sinni er blaðið helgað Food & Fun hátíðinni í Reykjavík sem stendur yfir dagana 22.-25. febrúar. • Umfjöllun um veitingastaðina sem taka þátt í Food & Fun í ár. • Sælkerauppskriftir frá meistarakokkum. • Fjallað um erlendu kokkana sem verða á Food & Fun. • Gómsætar uppskriftir úr íslensku hráefni. Auglýsendur! Pantið fyrir kl. 16 miðvikudaginn 15. febrúar og tryggið ykkur pláss í þessu glæsilega blaði. Allar nánari upplýsingar veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Stórhöfða 44 110 Reykjavík Sími 567 4400 Skeifan 4 Snorrabraut 56 Bæjarlind 6 Dalshraun 13 Hafnargata 90 Austursíða 2 Austurvegur 69 Hlíðarvegur 2-4 Sólbakka 8 Nýtt anddyri Flottar útfærslur og frábærar hugmyndir í nýja bæklingnum okkar “Hugmyndir og góð ráð fyrir anddyrið”. Bæklingurinn liggur frammi í verslunum Flugger lita. www.flugger.is 10 3 5 6 3 Gnípuheiði - 4ra herb. - Kópavogi Glæsileg efri sérhæð í suðurhlíðum Kópavogs í klasahúsi (endaíbúð), 113,9 fm auk útsýnisskála, 7 fm, og auk bílskúrs, 23,3 fm, samtals 144,3 fm. Sérinngangur, forstofa, skápur, flísar. Sjónvarpsskáli, björt stofa, útgangur út á suðursvalir. Glæsilegt eldhús með vönduðum innréttingum, flísar á gólfi í eldhúsi og á milli skápa, keramikhelluborð, vönduð tæki í eldhúsi. Bjartur út- sýnisskáli við eldhús, útgangur út á svalirnar. Gott þvottahús með skápum og vaskaborði. Mjög fallegt baðherbergi, baðkar með sturtu, góður sturtuklefi, vönduð innrétting, flísar á gólfi og veggj- um, gluggi. Rúmgott svefnh. með skáp upp í loft. Gott barnah. með skáp upp í loft, annað ágætt barnah. Parket á gólfum stofu, sjónvarpsskála og herb. Hiti í gólfi útsýnisskála og baðherbergi. Góður bílskúr, rúmgóð sérgeymsla í sameign. Óvenju glæsilegt útsýni. Frábær staðsetning. Verð. 38,2 millj. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.