Morgunblaðið - 14.02.2006, Síða 38
HÖNNUÐURINN Karl Lagerfeld stóð fyrir
síðustu sýningunni á haust- og vetrartískunni
á nýafstaðinni tískuviku í New York. Þetta er
fyrsta sýning Lagerfelds í stórborginni en
hann er hvað þekktastur fyrir hönnun sína fyr-
ir Chanel og Fendi. Hjá þessum tískuhúsum er
kvenleikinn í fyrirrúmi en þegar hann hann-
ar fyrir sitt eigið merki er línan harðari.
Lagerfeld sagði fötin snúast um klæð-
skerasaum, mótun, og leik með hlutföll.
Tveir risar í bandarískum tískuheimi
sýndu línur sínar sama dag en þetta
voru Ralph Lauren og Donna Karan.
Karan var einn af fyrstu hönn-
uðunum til að leggja áherslu á hina vinnandi
konu og gerði það líka nú. Fötin voru bæði
smekkleg og þægileg.
Lauren sýndi flíkur fyrir hvert tilefni allt,
bæði þægilegar hversdagsflíkur og kjóla fyrir
rauða dregilinn. Fötin hans henta konum sem
vilja klæða sig upp, án þess að vera of áber-
andi.
Jarðlitir voru áberandi í þessum þremur
sýningum en svartur er einnig mikið not-
aður. Einstaka litasprengjur má þó finna
inn á milli og líka er gullliturinn víða. Þægi-
legar prjónaflíkur voru algengar og „legg-
ings“ eiga afturkvæmt næsta vetur.
Tíska | Tískuvikan í New York: Haust/vetur 2006–7
Vel heppnaður endir
D
on
n
a
K
ar
an
AP
AP
K
ar
l L
ag
er
fe
ld
AP
Ralph Lauren
38 ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ
VELJIÐ HÉR AÐ NEÐAN KVIKMYNDAHÚS OG SÝNINGARTÍMA SEM****
SVAKALEGUR SPENNUTRYLLIR
eee
„…Zathura er frábær
fjölskylduskemmtun,
skemmtileg ekki aðeins
fyrir börn og unglinga
heldur einnig fyrir foreldra“
DÖJ – kvikmyndir.com
ÆVINTÝRIÐ ER
RÉTT AÐ BYRJA!
FRÁBÆR SKEMMTUN
FYRIR ALLA
FJÖLSKYLDUNA
SÝND MEÐ ÍSLENSKU
OG ENSKU TALI
ÞEGAR RÖÐIN KEMUR AÐ ÞÉR
ÞÁ FLÝRÐU EKKI DAUÐANN
Sími - 564 0000Sími - 462 3500
N ý t t í b í ó
eee
S.V. Mbl.
eeee
„Þetta er frábær mynd sem allir ættu að sjá…“
Ó.Ö.H. DV.
eeee
L.I.B.Topp5.is
„...góð blanda af
ærslafullri skemmtun
og hæfilegu drama
með breskum húmor
upp á sitt besta“
SÝNINGIN VERÐUR AÐ HALDA ÁFRAM,
EN FÖTIN VERÐA AÐ FJÚKA
TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
M.a. Judi Dench sem
besta leikkona í aðalhlutverki2
ZATHURA M / ÍSL TALI kl. 3.40 og 5.50 B.I. 10 ÁRA
ZATHURA M /ENSKU TALI kl. 8 B.I. 10 ÁRA
FINAL DESTINATION 3 kl. 8 og 10.10 B.I. 16 ÁRA
WALK THE LINE kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA
WALK THE LINE LÚXUS kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA
FUN WITH DICK AND JANE kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10
BROKEBACK MOUNTAIN kl. 10.15 B.I. 12 ÁRA
CHEAPER BY THE DOZEN 2 kl. 3.45
ZATHURA kl. 6 og 8 B.I. 10 ÁRA
FINAL DESTINATION 3 kl. 8 og 10.10
WALK THE LINE kl.10.10 B.i. 12 ára
FUN WITH DICK AND JANE kl. 6