Morgunblaðið - 14.02.2006, Side 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
Rás 115.03 Ásdís Olsen sér um
þáttaröðina Hve glöð er vor æska.
Kynntar eru nýjar hugmyndir og að-
ferðir í uppeldis- og menntamálum.
Meðal annars er sagt frá rann-
sóknum á heilanum, sem leitt hafa í
ljós að tilfinningar geta haft áhrif á
námsgetu, heilbrigði og hamingju.
Blanda af sögum og fróðleik.
Uppeldis- og
menntamál
06.55-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Fréttir og Ísland í dag
19.30-22.00 Bragi Guðmundsson
22.00-24.00 Lífsaugað, Þórhallur Guðmunds-
son miðill.
Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00
íþróttafréttir kl. 13.
BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
06.30 Morguntónar.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Dr. Arnfríður Guðmunds-
dóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróð-
leikur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn. Umsjón: Lísa Páls-
dóttir. (Aftur í kvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Sáðmenn söngvanna. Hörður
Torfason stiklar á stóru í tónum og tali
um mannlífið hér og þar. (Aftur annað
kvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Ævar
Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Sagan af sjóreknu
píanóunum eftir Guðrúnu Evu Mín-
ervudóttur. Höfundur les. (7)
14.30 Miðdegistónar. Anthonello-sveitin
flytur ítölsk smáverk og ástarljóð frá
17. öld; Yoshimichi Hamada stjórnar.
15.00 Fréttir.
15.03 Hve glöð er vor æska. Umsjón:
Ásdís Olsen. (Aftur á mánudag) (2:5).
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Berglind
María Tómasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og
mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum
aldri. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir.
19.30 Laufskálinn. Umsjón: Lísa Páls-
dóttir. (Frá því í morgun).
20.05 Kvöldtónar. Píanótríó op. 90,
Dumky-tríóið, eftir Antonin Dvorák. Tríó
Reykjavíkur leikur.
20.40 Tímans nýu bendíngar. Um sam-
hengi í íslenskri bókmennta- og menn-
ingarumræðu. Umsjón: Haukur Ingvars-
son. (Frá því á sunnudag) (4:4).
21.25 Er ofbeldi fyndið?. Umsjón: Lísa
Pálsdóttir. (Frá því á laugardag) (1:4).
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Margrét Egg-
ertsdóttir les. (2:50)
22.25 Lóðrétt eða lárétt. Ævar Kjart-
ansson stýrir samræðum um trúar-
brögð og samfélag. (Frá því á sunnu-
dag).
23.10 Til allra átta. Umsjón: Sigríður
Stephensen. (Frá því á laugardag).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum
til morguns.
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins.
00.30 Spegillinn. Fréttatengt efni. (Frá því í
gær). 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10
Glefsur. Brot af því besta úr síðdegisútvarpi gær-
dagsins ásamt tónlist. 02.00 Fréttir. 02.03
Næturtónar. 03.00 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jón-
asdóttir. (Frá því í gær á Rás 1). 04.00 Nætur-
tónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar.
05.00 Fréttir. 05.05 Stefnumót. Tónlistarþáttur
Svanhildar Jakobsdóttur. (Frá því í gær á Rás 1).
05.45 Morguntónar. 06.00 Fréttir. 06.05
Morguntónar. 06.30 Morgunútvarp Rásar 2. Um-
sjón: Magnús Einarsson og Elín Una Jónsdóttir.
07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Brot úr
degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 10.00
Fréttir. 11.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón:
Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson
og Ágúst Bogason. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir.
16.00 Fréttir. 16.10 Síðdegisútvarpið. Þáttur á
vegum fréttastofu útvarps. 17.00 Fréttir. 18.00
Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegill-
inn. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Ungmenna-
félagið. Þáttur í umsjá unglinga og Heiðu Eiríks-
dóttur. 20.30 Konsert. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland. Um-
sjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (e). 24.00 Fréttir.
08.50 Vetrarólympíuleik-
arnir í Tórínó Skíðaganga.
Liðakeppni karla og
kvenna í sprettgöngu.
11.20 Vetrarólympíuleik-
arnir í Tórínó Fyrri og
seinni samantekt gær-
dagsins (e)
12.25 Vetrarólympíuleik-
arnir í Tórínó 10 km skíða-
skotfimi karla.
14.30 Vetrarólympíuleik-
arnir í Tórínó Íshokkí
kvenna, Svíþjóð-Kanada.
16.50 Vetrarólympíuleik-
arnir í Tórínó Listhlaup á
skautum, parakeppni,
skylduæfingar.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Gló magnaða (Kim
Possible) (38:52)
18.25 Tommi togvagn
(Thomas the Tank Eng-
ine) (16:26)
18.30 Vetrarólympíuleik-
arnir í Tórínó Fyrri sam-
antekt dagsins.
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljós
20.15 Söngvakeppni Sjón-
varpsins Kynnt verða þrjú
laganna fimmtán sem
keppa til úrslita.
20.25 Veronica Mars
Bandarísk spennuþátta-
röð. (20:22)
21.10 Vetrarólympíuleik-
arnir í Tórínó Listhlaup á
skautum, parakeppni,
frjálsar æfingar.
22.00 Tíufréttir
22.25 Njósnadeildin (Spo-
oks) Breskur saka-
málaflokkur um úrvals-
sveit innan bresku
leyniþjónustunnar MI5.
Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi barna. (7:10)
23.20 Vetrarólympíuleik-
arnir í Tórínó Seinni sam-
antekt dagsins.
23.50 Kastljós (e)
00.50 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful
09.20 Í fínu formi 2005
09.35 Martha
10.20 My Sweet Fat Val-
entina
11.10 Missing (6:18)
12.00 Hádegisfréttir
12.20 Neighbours
12.45 Í fínu formi 2005
13.00 Veggfóður (2:17)
13.45 The Guardian
14.30 Extreme Makeover -
Home Edition (14:14)
15.15 LAX (7:13)
16.00 Töframaðurinn
16.20 Barnatími Stöðvar 2
17.15 Bold and the Beauti-
ful
17.40 Neighbours
18.05 The Simpsons 12
18.30 Fréttir, íþróttir og
veður
19.00 Ísland í dag
19.35 Strákarnir
20.05 Fear Factor (Mörk
óttans 5) (26:31)
20.50 Numbers (Tölur)
Bönnuð börnum. (12:13)
21.35 Prison Break (Bak
við lás og slá) Bönnuð
börnum. (3:22)
22.20 20/20 - First Deadly
Sin (20/20 - Dauðasyndin
fyrsta)
23.05 Twenty Four (3:24)
23.50 Inspector Lynley
Mysteries (Lynley lög-
regluvarðstjóri) Bönnuð
börnum. (8:8)
00.35 Nip/Tuck (Klippt og
skorið 3) Stranglega
bönnuð börnum. (5:15)
01.25 The Ring (Hring-
urinn) Leikstjóri: Gore
Verbinski. 2002. Strang-
lega bönnuð börnum.
03.15 Bandits (Bófar)
Bönnuð börnum.
05.15 Fréttir og Ísland í
dag
06.20 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
18.00 Íþróttaspjallið
18.12 Sportið
18.30 Mótorsport 2005
19.00 Enski boltinn (Glas-
gow Rangers - Glasgow
Celtic) Endursýndur leik-
ur sunnudagsins.
20.40 UEFA Champions
League (Chelsea - Barce-
lona) Einn af bestu leikj-
um síðustu leiktíðar í
Meistaradeildinni endur-
sýndur.
22.25 World Supercross
GP 2005-06 (Angel Stadi-
um Of Anaheim)
23.20 Ensku mörkin Mörk-
in og marktækifærin úr
enska boltanum, næst
efstu deild. Við eigum hér
marga fulltrúa en okkar
menn er að finna í liðum
Leicester City, Leeds
United, Reading, Plymo-
uth Argyle og Stoke City
sem jafntframt er að
meirihluta í eigu íslenskra
fjárfesta.
23.50 World Poker
(Heimsmeistarakeppnin í
Póker)
06.15 Sinbad: Legend of
the Seven S
08.00 I Capture the Castle
10.00 Drumline
12.00 How to Lose a Guy
in 10 Days
14.00 Sinbad: Legend of
the Seven S
16.00 I Capture the Castle
18.00 Drumline
20.00 How to Lose a Guy
in 10 Days
22.00 Life or Something
Like It
24.00 Wakin’ Up in Reno
02.00 Deeply
04.00 Life or Something
Like It
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
STÖÐ 2 BÍÓ
18.00 Cheers
18.20 The O.C. (e)
19.20 Fasteignasjónvarpið
19.30 All of Us (e)
20.00 How Clean is Your
House Bresku kjarnakon-
urnar Aggie MacKenzie
og Kim Woodburn eru
komnar vestur um haf og
ætla að reyna að taka til í
skítugustu húsunum í
Bandaríkjunum. Tekst
þeim að sigra mygluna,
skítinn og draslið?
21.00 Innlit / útlit
22.00 Close to Home Í
Close to Home er
skyggnst undir yfirborðið í
rólegum úthverfum, þar
sem hræðilegustu glæp-
irnir eru oftar en ekki
framdir. Annabeth Chase
er ungur saksóknari, sem
nýtur mikillar velgengni í
starfi og snýr aftur til
starfa eftir barneignarfrí.
Vinnan tekur oft á, og
Annabeth mætir oft mót-
læti hjá yfirmönnum sín-
um.
22.50 Sex and the City
23.20 Jay Leno
00.05 Survivor Panama (e)
01.00 Cheers (e)
01.25 Fasteignasjónvarpið
01.35 Óstöðvandi tónlist
18.30 Fréttir NFS
19.00 Ísland í dag
19.30 My Name is Earl
(Teacher Earl) (5:24) (e)
20.00 Friends 6 (Vinir)
(24:24)
20.30 Idol extra
21.00 American Dad (Stan
Of Arabia, Part 1) (12:13)
21.30 Reunion (1990)
(5:13)
22.20 Supernatural (Pilot)
(1:22)
23.05 Laguna Beach
(9:17)
23.30 Party 101 (e)
00.00 Friends 6 (Vinir)
(24:24) (e)
00.25 Idol extra (e)
IDOLIÐ olli heldur betur
vonbrigðum á föstudaginn.
Eftir frábæran þátt á föstu-
daginn þar áður var eins og
allur vindur væri úr kepp-
endum því þátturinn var
bæði leiðinlegur á að horfa
og hlusta. Flestir keppendur
sungu undir getu og enginn
flutningur stóð sérstaklega
upp úr eða var eftirminni-
legur. Þó verður Elfa Björk
að teljast hafa staðið sig
hvað best, og á eftir henni
komu Ína og Eiríkur.
Eftir síðasta þátt hélt
maður að línur væru að
skýrast og að þær Ragnheið-
ur Sara og Bríet Sunna
væru að stinga af. Þær stóðu
sig hins vegar alls ekki nógu
vel á föstudaginn og því eru
línurnar ekki eins skýrar og
fyrir þáttinn. Ég held þó fast
í þá ákvörðun mína að spá
þeim tveimur efstu sætunum
því fram að síðasta þætti
höfðu þær alltaf staðið sig
best. Standi þær sig aftur
illa í næsta þætti neyðist ég
hins vegar til þess að endur-
skoða þessa spá og finna
aðra keppendur í efstu sæt-
in.
Einnig verð ég að minnast
á þemað á föstudaginn sem
var alls ekki nógu skemmti-
legt, keppendur tóku lög frá
árunum sem þau fæddust,
allt frá árinu 1977 til ársins
1989. Það var því ekkert
eiginlegt þema í þættinum,
heldur flutningur á lögum
frá hinum og þessum árum.
Mig langar hins vegar að
benda framleiðendum og
skipuleggjendum þáttarins
á skemmtilegt þema, hafi
þeir ekki skipulagt alla þá
þætti sem eftir eru. Bubbi
Morthens er einhver besti
tónlistarmaður sem þjóðin
hefur átt og því væri Bubba-
þema rakin snilld. Þá ætti
ekki að standa á skemmti-
legum dómum frá dómara-
borðinu, og þá sérstaklega
af vinstri kantinum frá sjón-
varpsáhorfendum séð.
LJÓSVAKINN
Ljósvaka þótti Elfa Björk standa sig best á föstudaginn, í
annars lélegum þætti.
Ægilegt Idol
Jóhann Bjarni Kolbeinsson
UNGUR verkfræðingur lætur
loka sig inni í fangelsi sem
hann sjálfur átti þátt í að
hanna, til þess að hjálpa bróð-
ur sínum, sem dæmdur hefur
verið til dauða fyrir glæp sem
hann fullyrðir að hafa ekki
framið.
EKKI missa af…
… Prison Break
MARGRÉT Eggertsdóttir
varði doktorsritgerð sína um
list og lærdóm í verkum
Hallgríms Péturssonar í
október síðastliðnum. Dokt-
or Margrét hóf lestur Pass-
íusálma séra Hallgríms á
Rás 1 í gærkvöldi en lest-
urinn er á dagskrá daglega
alla virka daga fram að
páskum.
Það hefur tíðkast hjá Út-
varpinu allt frá árinu 1944
að lesa sálmana í heild sinni
á föstunni. Á vefsetri Rík-
isútvarpsins er sérstakur
Passíusálmavefur. Þar er
meðal annars að finna eig-
inhandarrit séra Hallgríms
að sálmunum, hljóðbrot af
nýjum og eldri útvarps-
lestrum, píslarsöguna og
ýmsar greinar fræðimanna
um skáldið. Slóðin er
www.ruv.is/passiusalmar.
Margrét Eggertsdóttir les
Margrét Eggertsdóttir
Lestur Passíusálmanna er
á dagskrá Rásar 1 kl. 22.15
í kvöld.
Lestur Passíusálma hafinn
SIRKUS
ÚTVARP Í DAG
14.00 Man. City - Charlton
frá 12.02
16.00 Sunderland - Totten-
ham frá 12.02
18.00 Þrumuskot (e)
18.50 Að leikslokum (e)
19.50 Liverpool - Arsenal
(b)
22.00 Middlesbrough -
Chelsea frá 11.02
24.00 West Ham - Birm-
ingham frá 13.02
02.00 Dagskrárlok
ENSKI BOLTINN