Morgunblaðið - 19.02.2006, Blaðsíða 2
2 C SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Áhugasömum er bent á að koma
í heimsókn á Grensás og kynna sér
starfsemina.
Iðjuþjálfi
óskast til starfa við iðjuþjálfun á Grensási. Starfshlutfall er 100%
eða eftir nánara samkomulagi. Á Grensási fer fram mat, greining
og fjölbreytt en sérhæfð endurhæfing einstaklinga með iðju-
vanda, ýmist eftir slys eða veikindi. Iðjuþjálfar sinna tveimur
legudeildum, einni dagdeild og sérhæfðum verkefnum á
göngudeild. Mikil áhersla er lögð á teymisvinnu, fagþróun,
rannsóknir og kennslu heilbrigðisstétta á Grensási. Leitað er að
iðjuþjálfa sem býr yfir frumkvæði, sjálfstæðum og skipulögðum
vinnubrögðum ásamt sveigjanleika og hæfni í mannlegum sam-
skiptum.
Umsóknir berist til Sigrúnar Garðarsdóttur yfiriðjuþjálfa, R-1
Grensási, og veitir hún upplýsingar í síma 543-9121/9108, net-
fangið er sigrgard@landspitali.is.
Talmeinafræðingur
óskast til starfa við talmeinaþjónustu á Grensási. Starfshlutfall er
80-100% eftir nánara samkomulagi. Í starfinu felst fjölbreytt
greining og meðferð sjúklinga með tal- og máltruflanir og
kyngingarerfiðleika. Um er að ræða bæði börn og fullorðna sem
ýmist koma í einstaklings- eða hópmeðferð. Mikil teymisvinna,
þar sem unnið er í nánu samstarfi við starfsmenn annarra fag-
greina. Áhersla er lögð á sjálfstæð vinnubrögð og hæfni í mann-
legum samskiptum og samvinnu. Spennandi starf og gott tæki-
færi til að kynnast nýjum hlutum á stofnun í örri þróun. Valið
verður úr hópi umsækjanda á grundvelli viðtala og framlagðra
gagna.
Umsóknir berist til Sigríðar Magnúsdóttur yfirtalmeinafræðings,
talmeinaþjónustu, Grensási, og veitir hún upplýsingar í síma
543-9215 og 824-5701, netfangið er siggatal@landspitali.is.
Sjúkraliði og sérhæfður
aðstoðarmaður
óskast til starfa við sundlaug endurhæfingardeildar á Grensási.
Starfshlutfall er 100% eða eftir nánara samkomulagi. Á deildinni
fer fram fjölbreytt og öflug endurhæfing sjúklinga eftir slys og
sjúkdóma. Í sundlaugina koma bæði inniliggjandi sjúklingar og
göngudeildarsjúklingar. Um er að ræða ábyrgðarmikið starf sem
lýtur að aðstoð við sjúklinga og eftirliti með þjálfun þeirra í sam-
ráði við sjúkraþjálfara auk skipulagningar og eftirlits með laug-
inni. Við leitum að einstaklingi sem býr yfir frumkvæði, sveigj-
anleika, skipulagshæfileikum, þolinmæði og hæfni í mannlegum
samskiptum.
Umsóknir berist til Sigrúnar Knútsdóttur yfirsjúkraþjálfara, sjúkra-
þjálfun Grensási, og veitir hún upplýsingar í síma 543-9104,
netfangið er sigrunkn@landspitali.is.
Umsóknarfrestur ofangreindra starfa er til 14. mars 2006.
Laun eru samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjár-
málaráðherra. Umsóknareyðublöð fást í upplýsingum í Fossvogi og á
Hringbraut, á skrifstofu starfsmannamála á Eiríksgötu 5 og á heimasíðunni
www.landspitali.is. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar í
störf á Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Öllum umsóknum verður svarað
þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Landspítali - háskóla-
sjúkrahús er reyklaus vinnustaður.
VILT ÞÚ SELJA HÚS?
Óskum eftir að kynnast ljúfum en ákveðnum,
framsæknum og traustum sölumanni sem fyrst
fyrir eina af betri fasteignasölum bæjarins.
Fyrsta flokks vinnuaðstaða og miklir möguleikar
fyrir fólk með metnað.
Bíll, heiðarleiki og hreint sakavottorð skilyrði.
Umsóknir með uppl. um menntun, fyrri störf
og mynd af viðkomandi sendist til auglýsinga-
deildar Mbl. eða í box@mbl.is merkt:
„H - 18209“ fyrir 25. feb. nk.
!"#"$%!&#$$
'( (
(
)* +
,(
-( ( ( (
./%01
+ 2 2
(+
3** * (
* **
* !"#"$% &$ !$'()
*+
4567# 100%0110 8 9:;<=;>?7 .$ 8 !$1 ;@AB =-5B
C* ) ( (
2 * % (
D +E* ,
!.
) Sölumenn fasteigna
Öflug og leiðandi fasteignasala á höfuðborgar-
svæðinu óskar eftir að ráða sölufulltrúa til
starfa. Ef þú ert að leita að fjölbreyttu og lifandi
starfi, ert með einhverja reynslu á sviði sölu-
mennsku, hefur starfað á fasteignasölu eða hef-
ur einfaldlega áhuga, þá er þetta kjörið tækifæri.
Hér er um eina af virtustu fasteignasölum borg-
arinnar að ræða og góð kjör í boði fyrir fólk sem
tilbúið er að vinna í afkastahvetjandi kerfi.
Þeir, sem áhuga hafa, sendi inn umsókn til
augldeildar Mbl. eða í box@mbl.is merkta:
„Vor — 18206“.
Verkefnastjórar
Ríkiskaup óska eftir að ráða verkefnastjóra í fullt starf á Ráðgjafarsvið og Viðskipta- og þróunar-
svið. Störfin eru í senn fjölbreytt, spennandi og krefjandi og felast m.a. í miklum samskiptum
við viðskiptavini fyrirtækisins.
Meðal helstu verkefna á Ráðgjafarsviði eru:
Ráðgjöf og greining á þörfum og markmiðum fyrir útboð og innkaup.
Áætlana og -samningsgerð.
Verkefna- og samningsstjórnun.
Fræðsla og miðlun upplýsinga.
Við leitum að einstaklingi sem er agaður, sjálfstæður og nákvæmur í vinnubrögðum, sýnir
frumkvæði og er fær um að tjá sig í ræðu og riti.
Krafist er háskólaprófs BA/BS og viðbótarmenntunar og/eða reynslu á sviði upplýsinga-
tækni.
3—5 ára reynsla af sambærilegum störfum æskileg.
Þekking á innkaupum og verkefnastjórnun er kostur.
Merkið umsóknir: „Verkefnastjóri RÁS“.
Meðal helstu verkefna á Viðskipta- og þróunarsviði eru:
Umsjón með kynningar- og fræðslufundum.
Miðlun upplýsinga um rammasamninga til ráðuneyta, stofnana þeirra og fyrirtækja.
Kennsla og miðlun upplýsinga.
Gerð fræðslu- og kynningarefnis.
Við leitum að einstaklingi sem nýtur þess að starfa með öðrum. Hann þarf að búa yfir sannfæring-
arkrafti, vera sjálfstæður í vinnubrögðum og vel skipulagður.
Krafist er háskólaprófs BA/BS eða sambærilegt.
Mikil hæfni í textasmíð og miðlun upplýsinga.
Reynsla af innkaupum eða sölumennsku er kostur.
Merkið umsóknir: „Verkefnastjóri VIГ.
Ríkiskaup er þjónustufyrirtæki í fremstu röð þar sem vilji er til að alltaf séu við störf vel þjálfaðir og hæfir starfsmenn sem sinna starfi
sínu af fagmennsku, alúð og ánægju. Ríkiskaup eru eftirsóttur vinnustaður fyrir metnaðarfulla einstaklinga með menntun, reynslu og
hæfni til að takast á við áhugaverð og krefjandi verkefni.
Viðkomandi þurfa að geta hafið störf sem fyrst en launakjör eru samkvæmt samningum fjármála-
ráðuneytisins og viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um störfin veitir Vilborg Gunnars-
dóttir starfsmannastjóri, vilborg@rikiskaup.is, eða í síma 530 1403. Öllum umsóknum verður
svarað þegar ákvörðun um ráðningar liggur fyrir.
Umsóknir ásamt starfsferilskrá og nöfnum umsagnaraðila sendist til Ríkiskaupa, Borgartúni
7c, 105 Reykjavík, eða með tölvupósti til vilborg@rikiskaup.is fyrir 5. mars nk. merkt viðkomandi
starfi.
Verkfræ›istofan AFL leitar a› hæfum einstaklingi
til a› lei›a gæ›astarf fyrirtækisins.
Gæ›astjóri
Verkfræ›istofan AFL er framsæki›
fyrirtæki sem hefur starfa› frá árinu 1987.
Fyrirtæki› hefur áratugareynslu á svi›i
orkumála, sjálfvirkni og tölvust‡ringa,
hugbúna›arger›ar og raflagnahönnunar.
Starfsmenn AFLs hafa brei›an grunn
menntunar og reynslu. Hjá fyrirtækinu
starfa verkfræ›ingar, tæknifræ›ingar,
tölvunarfræ›ingar og tækniteiknarar.
www.afl.is
Vi› leitum a› rafmagnsverkfræ›ingi e›a rafmagnstæknifræ›ingi me› flekkingu á
gæ›amálum og áhuga á a› vinna vi› gæ›amál í framtí›inni ásamt ö›rum verkefnum
á verkfræ›istofu.
Nau›synlegt er a› vi›komandi eigi gott me› a› starfa me› ö›rum og hafi
lei›togahæfileika sem n‡tast í starfinu.
AFL hefur byggt gæ›akerfi sitt upp í Focal hugbúna›inum.
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 27. febrúar nk.
Númer starfs er 5040.
Uppl‡singar veitir Gu›n‡ Sævinsdóttir. Netfang: gudny@hagvangur.is
Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík
Sími 520 4700 • Fax 520 4701
www.hagvangur.is
- vi› rá›um