Morgunblaðið - 19.02.2006, Blaðsíða 4
4 C SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ
GlaxoSmithKline óskar a› rá›a sölu- og
marka›sfulltrúa.
Sölu- og
marka›sfulltrúi
GlaxoSmithKline ehf annast marka›s-
setningu, klínískar rannsóknir og
skráningar lyfja frá GlaxoSmithKline
hér á landi. Fyrirtæki› er dótturfyrirtæki
GlaxoSmithKline plc, eins stærsta
fyrirtækis heims á svi›i rannsókna og
flróunar n‡rra lyfja og bóluefna. Markmi›
okkar er a› bæta lífsgæ›i fólks me› flví
a› gera flví kleift a› áorka meiru, lí›a
betur og lifa lengur.
www.gsk.is
Starfssvi›
Starfi› felst í umsjón me› marka›s- og kynningarmálum til heilbrig›isstétta á
n‡jum lyfjum frá fyrirtækinu.
Hæfniskröfur
Háskólamenntun á heilbrig›issvi›i (lyfjafræ›i, hjúkrunarfræ›i e›a sambærileg
menntun).
Gó› kunnátta í íslensku, ensku og einu Nor›urlandamáli
Gó› almenn tölvuflekking
Hæfni í mannlegum samskiptum
Metna›arfull vinnubrög›
Dugna›ur
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 27. febrúar nk.
Númer starfs er 5176.
Uppl‡singar veitir Ari Eyberg. Netfang: ari@hagvangur.is
Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík
Sími 520 4700 • Fax 520 4701
www.hagvangur.is
- vi› rá›um
Samgönguráðuneytið
Lögfræðingur
Samgönguráðuneytið óskar eftir að ráða lög-
fræðing með embættispróf eða meistarapróf
í fullt starf á skrifstofu fjarskipta og öryggis-
mála.
Meginhlutverk skrifstofunnar er annars vegar
að móta stefnu og aðgerðir sem fela í sér ódýr,
örugg og aðgengileg fjarskipti og hins vegar
að stuðla að öruggum samgöngum og fækkun
slysa.
Helstu verkefni verða þátttaka og mótun stefnu
og leikreglna í umferðar- og flugöryggismál-
um, bæði með áætlanagerð og samningu laga-
frumvarpa og annarrar stjórnsýslu, þ. á m.
vegna EES-samningsins. Gerð er krafa um
færni í íslensku og ensku í ræðu og riti.
Umsóknarfrestur er til 27. febrúar 2006. Laun
verða samkvæmt kjarasamningi Félags há-
skólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins
og fjármálaráðherra. Nánari upplýsingar um
starfið veitir Sigurbergur Björnsson skrifstofu-
stjóri í síma 545 8200. Umsóknir berist til:
Samgönguráðuneytið, Hafnarhúsinu við
Tryggvagötu , 150 Reykjavík, eða á netfang:
postur@sam.stjr.is.
Hjúkrunarfræðingur
Hjúkrunar- og dvalarheimilið Klausturhólar
á Kirkjubæjarklaustri auglýsir stöðu hjúkrunar-
fræðings lausa til umsóknar.
Nánari upplýsingar veita Margrét Aðalsteins-
dóttir, hjúkrunarforstjóri, sími 487 4870/
894 4985 og Jón Helgason, formaður rekstrar-
stjórnar, sími 487 4700/847 9460.
Fyrirspurnir er einnig hægt að senda á net-
fangið: klausturholar@centrum.is.
Ný og glæsileg hjúkrunarálma var tekin í notk-
un við heimilið um mitt síðasta ár og verið er
að leggja lokafrágang á þjónusturými og lóð
við heimilið. Kirkjubæjarklaustur er þéttbýlis-
kjarni í Skaftárhreppi í V-Skaftafellssýslu en
í sveitarfélaginu búa um 500 manns. Á Kirkju-
bæjarklaustri er starfrækt heilsugæslustöð,
grunnskóli, tónlistarskóli og leikskóli. Góð að-
staða er til íþróttaiðkunar en á staðnum er
íþróttamiðstöð með sundlaug og íþróttahúsi
og jafnframt er á svæðinu íþróttavöllur og golf-
völlur. Náttúrufegurð í Skaftárhreppi er rómuð
og mikil uppbygging á sér stað í ferðaþjón-
ustu.
Umsóknarfrestur er til 10. mars nk.
Umsóknir sendist á: Hjúkrunar- og dvalarheim-
lið Klausturhólar, Hjúkrunarforstjóri, Klaustur-
hólum 3-4, 880 Kirkjubæjarklaustri.
SPRON leitar að kraftmiklum og metnaðarfullum einstaklingum.
Sölufulltrúi
Starfið felst í áframhaldandi uppbyggingu á sölustarfsemi SPRON og
kynningu á þjónustuleiðum til væntanlegra viðskiptavina. Enn fremur í öflun
nýrra viðskiptavina ásamt öðrum sölutengdum verkefnum auk almennrar
fjármálaþjónustu til viðskiptavina SPRON.
Hæfniskröfur
• Þjónustulipurð og áhugi á sölustörfum
• Reynsla af bankastörfum kostur
• Reynsla af sölu- og ráðgjafarstörfum æskileg
• Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og hæfni í mannlegum samskiptum
Vinnutími er sveigjanlegur.
Nánari upplýsingar veitir Ágústa Hjaltadóttir, verkefnastjóri sölusviðs SPRON, og
starfsmannaþjónusta SPRON í síma 550 1200.
Umsóknir óskast sendar til starfsmannaþjónustu SPRON á netfangið
starfsmannathjonusta@spron.is. fyrir 3. mars 2006.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Lífeyris- og tryggingaráðgjafi
Starfið felst í sölu og ráðgjöf varðandi persónu- og skaðatryggingar sem
SPRON býður viðskiptavinum sínum ásamt ráðgjöf og sölu á SPRON Lífeyri
og tilfallandi söluverkefnum.
Hæfniskröfur
• Reynsla af sölu- og ráðgjafarstörfum
• Þjónustulipurð og áhugi á sölustörfum
• Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og hæfni í mannlegum samskiptum
Nánari upplýsingar veitir Gerður Sigtryggsdóttir, verkefnisstjóri lífeyris og trygginga
hjá SPRON og starfsmannaþjónusta SPRON í síma 550 1200.
Umsóknir óskast sendar til starfsmannaþjónustu SPRON á netfangið
starfsmannathjonusta@spron.is. fyrir 3. mars 2006.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
www.spron.is
SPRON byggir samkeppnishæfni
sína á ábyrgu og hæfu starfsfólki
sem nýtur sjálfstæðis í starfi,
ávinnur sér traust viðskiptavina
og veitir þeim framúrskarandi lipra
og skjóta þjónustu. Í öllu starfi
og samskiptum, bæði innbyrðis
og gagnvart viðskiptavinum, er
áhersla lögð á traust, frumkvæði
og árangur.
H
im
in
n
o
g
h
a
f
/
SÍ
A
Gott fólk!
NýttLíf leitar að
metnaðarfullum, fjölhæfum
og duglegum blaðamanni til
starfa sem allra fyrst.
Umsóknir með
upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf
sendist á skrifstofu
NÝS LÍFS Höfðabakka 9
109 Reykjavík,
netfang: nyttlif@frodi.is
Umsóknarfrestur er 24. febrúar.
1
.
tb
l.
2
9
.
á
rg
.
2
0
0
6
V
e
rð
8
9
9
k
r.
m
/v
sk
10
HEIMILI - MATUR - TÍSKA - STJÖRNUSPÁ
LEIÐTOGINN
Ásdís Halla Bragadóttir
Hvernig er góður
stjórnandi?
Átta vikna afeitrunarkúr
TAKTU ÞIG
Í GEGN!
ALDREI OF SEINT
að skipta um vinnu
EINHLEYPAR
OG ENGUM
HÁÐAR
Trend & tíska
best klæddu
konurnar
2006
NýttLíf
JÓL OG ÁRAMÓT
1
2
.
tb
l.
2
8
.
á
rg
.
2
0
0
5
V
e
rð
8
9
9
k
r.
m
/v
sk
SVAVA
á tímamótum
– glitrandi glamúr,
– sniðugar gjafir og
skreytingar
– girnilegur hátíðamatur
KONA
ÁRSINS
HÁTÍÐ Í BÆ
10 FYRRUM
KONUR ÁRSINS
Eins og þú hefur
aldrei séð þær!
2005
292síður
Aldrei stærra!
NýttLíf -blaðamaður
Ertu góður penni?
Hefurðu áhuga á tísku,
lífsstíl og mannlegum
samskiptum? Ertu að
leita að krefjandi og
spennandi starfi?