Morgunblaðið - 19.02.2006, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 19.02.2006, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 2006 C 13 PHP forritari óskast Traust og gott vefsíðufyrirtæki óskar eftir forrit- ara til starfa. Um er að ræða ýmiss spennandi og skemmtileg verkefni. Hæfniskröfur: PHP forritun, HTML, CSS, FreeBSD o.fl. Vilt þú starfa með góðu fólki í góðu starfsumhverfi við það sem þér þykir skemmtilegast? Góð laun í boði fyrir réttan starfsmann! Allra Átta ehf. — Sími 588 8885 — 8@8.is Smiðir - kranamenn Getum bætt við okkur smiðum og kranamönn- um á höfuðborgarsvæðið og Austfirði. Upplýsingar í síma 511 7050 eða thorsafl@thorsafl.is. Móttökuritari Ört vaxandi læknastöð óskar eftir móttökuritara í 80% starf. Opnunartími frá 8-18 alla virka daga. Unnið samkvæmt vaktaplani. Hæfniskröfur eru að umsækjandi hafi góða tölvukunnáttu. Áhersla lögð á frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum, ríka þjónustulund, góða samskiptahæfileika, heiðarleika og sam- viskusemi. Vinsamlega sendið umsóknir eða fyrirspurnir á netfangið leirub@mmedia.is. Lögfræðingur Óbyggðanefnd óskar eftir að ráða lögfræðing með embættispróf eða meistarapróf í fullt starf á skrifstofu nefndarinnar. Hlutverk skrifstofunnar er að undirbúa úrskurði óbyggðanefndar sem er stjórnsýslunefnd og hefur það meginverkefni að skera úr um mörk þjóðlendna og eignarlanda og eignarréttindi í þjóðlendum. Helstu verkefni verða gagnaöflun og aðstoð við undirbúning að úrskurðum óbyggðanefndar. Gerð er krafa til þess að viðkomandi eigi auðvelt með að tjá sig, jafnt skriflega sem munnlega, sé tilbúinn til að vinna undir álagi og hafi góða samskiptahæfileika. Umsóknarfrestur er til 10. mars 2006. Laun verða samkvæmt kjarasamningi Félags háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðs- ins og fjármálaráðherra. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sif Guð- jónsdóttir, skrifstofustjóri, í síma 563 7000. Um- sóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar Óbyggðanefnd, Hverf- isgötu 4a, 101 Reykjavík eða á netfangið: post- ur@obyggdanefnd.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörð- un um ráðningu hefur verið tekin. Reykjavík, 17. febrúar 2006. Óbyggðanefnd.                                                                      !              "   !       " #        $ % "  &      '()      #              * ! + , - ./ 0    1! +  " + 2 + 3   2 +     +   4  "  3   5                       "   " "    #         !       !   " # !   $!  ! %  $! # !# %  &   '        ( )'"$% ! " *  "#  *+!     % " ( ,! ' -    "  % "  ( ,! '  .!   /0 # !   ! $! !"   "      1   0 " 2  !  %  '  "        "   !   !   /0  !!   3" # /% " .%   ! % $!  0" .&%  !    *  /0 ! #  %!  %   4! !*0%  ! " 5 !  6   '  /% "   0"   $! '  #  $$ 3   %' ! 7 ! 89 !!   # 3  . !  %    !  !    ! '.  ! '  % . %  0"  " $" %  %    "   ! %0!  '" ! % , !! /2 '  "   &  %" " # !        %'"  0  " !" :' **!-     ;0 < ! =!#    0 .'     ,  8  %    >**!-   $               %& '( "    ) ***     #( Tvö störf eru í bo›i hjá fyrirtækinu Optima. - vi› rá›um Optima var stofna› og hóf starfsemi ári› 1953. Á fleim tíma var› Optima fyrst fyrirtækja til a› flytja inn og selja ljósritun- arvélar á Íslandi og hefur haldi› fleirri starfsemi áfram æ sí›an, e›a í meira en 50 ár. Optima er sta›sett í glæn‡ju hús- næ›i í Grafarholti og er öll vinnua›sta›a til fyrirmyndar. Starfsmenn eru 22 talsins. fiau tæki sem Optima selur og fljónustar í dag eru: ljósritunarvélar, litavélar, faxtæki, prentarar og skannar. www.optima.is Lagerstjóri (nr. 5106) Starfssvi› Umsjón me› lagerhaldi Móttaka og skráning varahluta, rekstrar- og söluvara Afgrei›sla út af lager Hæfniskröfur Reynsla af lagerstörfum æskileg Gó› almenn tölvukunnáttta Hæfni í mannlegum samskiptum Hei›arleiki, nákvæmni, stundvísi og reglusemi Tæknima›ur (nr. 5084) Starfssvi› Tæknima›ur er hluti af 11 manna tækni- hópi og vinnur vi› uppsetningar á prent- urum og hugbúna›i tengdum fleim. Hann vinnur nái› me› sölumönnum fyrirtækisins. Hæfniskröfur Kerfisfræ›ingur, tölvutæknir e›a sambærilegt Microsoft prófgrá›a/ur kostur Bílpróf skilyr›i Hæfni í mannlegum samkiptum Hei›arleiki, nákvæmni, stundvísi og reglusemi Optima Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 26.febrúar nk. Uppl‡singar veita Rannveig J. Haraldsdóttir og Gu›n‡ Sævinsdóttir. Netföng: rannveig@hagvangur.is og gudny@hagvangur.is Læknir Laus er til umsóknar staða læknis við Heilbrigðisstofnunina á Blönduósi. Æskilegt er að viðkomandi hafi viðurkenningu sem sérfræðingur í heimilislækningum, þó ekki skilyrði. Starfssvæði stofnunarinnar er Austur-Húnavatnssýsla og eru íbúar svæðisins um 2.100. Tveir þéttbýliskjarnar eru á svæðinu, Blönduós og Skagaströnd. Verið er að byggja nýja heilsugæslustöð á Skagaströnd sem verð- ur tekin í notkun í ágúst nk. Heilbrigðisstofnun- in á Blönduósi er rekin í 6.000 m2 húsi á Blönduósi og samanstendur reksturinn af heilsugæslu, sjúkradeild, hjúkrunarrýmum og dvalardeild. Vinnuaðstaða og aðstaða öll er til fyrimyndar og vel tækjum búin. Við stofnun- ina starfa þrír læknar. Umsóknir með upplýs- ingum um læknismenntun og læknisstörf skulu berast til: Heilbrigðisstofnunin á Blönduósi, b.t. Valbjörn Steingrímsson framkvæmdastjóri Flúðabakka 2, 540, Blönduósi, sími 455-4100, netfang: valbjorn@hsb.is sem gefur jafnframt nánari upplýsingar um starfið ásamt Ómari Ragnarssyni, yfirlækni í síma 455 4100, netfang:. omar@hsb.is sjá einnig www.hsb.is Umsóknarfrestur er til 15. mars 2006.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.