Morgunblaðið - 19.02.2006, Blaðsíða 14
14 C SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Okkur langar að fá fleira frábært fólk
í hópinn með okkur
Lagermeistari
Lífsglaður, þjónustulipur, harðduglegur og
vel skipulagður lagermaður með lyftararéttindi
sem nýtur útiveru í sveitasælu Mosfellsbæjar.
Rörameistari
Vandvirkur og áhugasamur einstaklingur í
vaktavinnu við plaströraframleiðsluna.
Æskilegt er að báðir einstaklingar séu sjálf-
bjarga í viðhaldi og séu reiðubúnir að ræða
ýmis bíladellumál í kaffitímum.
Umsóknir berist Reykjalundi Plastiðnaði ehf.
Pósthólf 99-270.
!
" # $
"
%
# $ &$ '(()('*+(,
- ./
0
1
2
'(()('*+(3
/
& &$ '(()('*+(4
& &$ '(()('*+()
#
*
& &$ '(()('*+(5
-
6
-
'(()('*+(7
8 *
/ 9/
&$ '(()('*+(:
/
!/ /
; <
=1 &$ '(()('*+('
>
?
&$ &$ '(()('*+(+
6
&
&$ '(()('*+((
?$/ ?= * $/
99 &$ '(()('*(,,
=
?= * $/
9 &$ '(()('*(,3
=
?= *
/8; 8
&$ '(()('*(,4
=8
?= *
2
'(()('*(,)
?/ ?= * $/
99 2
'(()('*(,5
! /
?= * /
&$ '(()('*(,7
@ / ?= * /
&$ '(()('*(,:
9A ?= * /
&$ '(()('*(,'
=/ ?= * $/
99 &$ '(()('*(,+
?/ *
/ ?= * $ A
&$ '(()('*(,(
=/ ?= *
/
&$ '(()('*(3,
&
# $ &$ '(()('*(34
!/
= .
8 $ &$ '(()('*(3)
#
A
A
6
1
'(()('*(35
!/
=
1
&$ '(()('*(37
? / =!
&$ &$ '(()('*(3:
&8
= .
'(()('*(3'
!
&8
.
'(()('*(3+
A
&8
= .
'(()('*(3(
# .$
&8
2
'(()('*(4,
!
&8
2
'(()('*(43
!/ /
?
&$ '(()('*(44
B
/ * / = .
%
-
'(()('*(4)
C
=
1
&$ '(()('*(45
&
&$ &$ '(()('*(47
?
%$ %$ '(()('*(4:
& &$ '(()('*(4'
#% #
%$ %$ '(()('*(4+
$
#
1
&$ '(()('*(4(
$
#
1
&$ '(()('*(),
? / $ &$ '(()('*()3
2
D
%$ %$ '(()('*()4
Sjúkraliði
Viljum ráða til okkar áhugasaman sjúkraliða
sem tilbúinn er að taka þátt í spennandi deild-
arstarfi með samstilltum hópi.
Reynsla af öldrunarhjúkrun er æskileg.
Starfsfólk í umönnun
Vilt þú bætast í okkar góða hóp
starfsmanna?
Við óskum eftir fólki til starfa á hinar ýmsu
vaktir, bæði heilsdags- og hlutastörf.
Sveigjanlegur vinnutími.
Verið velkomin í heimsókn að skoða
heimilið eða kíkið á netið www.grund.is.
Þar má einnig sækja um starf.
Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri
í síma 530 6100 virka daga kl. 9:00 til 16:00
Á Grund búa 240 einstaklingar á hjúkrunar-
og dvalardeildum. Á heimilinu er margþætt
starfsemi í þágu aldraðra, m.a. sjúkraþjálfun,
iðjuþjálfun, handavinna, leikfimi, sund, fótaað-
gerðarstofa og hárgreiðslustofa.
MARGRÉT
Ágústsdóttir hefur
verið ráðin fram-
kvæmdastjóri
markaðs- og sölu-
sviðs Íslands-
prents. Í frétta-
tilkynningu segir að
starf hennar muni
felast í því að leiða
sókn Íslandsprents
á prentmarkaðnum
og auka markaðshlutdeild fyrirtækisins.
Margrét útskrifaðist með B.Sc.-gráðu í
viðskiptafræði frá Viðskiptaháskólanum
á Bifröst árið 2002. Hún lauk námi við
Den grafiske højskole í Kaupmannahöfn
1994 og námi í offsetprentun frá Iðn-
skólanum í Reykjavík árið 1989.
Undanfarin misseri hefur hún verið sölu-
stjóri Prentmets en þar áður var hún
m.a. stofnandi og framkvæmdastjóri
NordicaSpa, framkvæmdastjóri Auglýs-
ingastofu Skaparans og framleiðslu-
stjóri hjá Íslensku auglýsingastofunni.
Framkvæmdastjóri
hjá Íslandsprenti
PÁLL Á. Jónsson
hefur verið ráðinn
framkvæmdastjóri
fjarskiptanets Sím-
ans.
Hann hóf fyrst störf
hjá Póst- og síma-
málastofnun árið
1969 sem sím-
virkjanemi og hefur
síðan unnið hjá
Símanum eða fyr-
irrennara hans frá árinu 1978 með
hléum. Helstu verkefni Páls hjá Síman-
um voru við uppbyggingu ljósleið-
arakerfis Símans. Auk þess hefur hann
unnið við Cantat 3 og Farice-
sæstrengjaverkefnin. Hann var for-
stöðumaður Heild-
sölu Símans fram
til 2004 en á síð-
astliðnu ári tók
hann við starfi for-
stöðumanns Að-
gangsnets Símans.
Auk þess starfaði
Páll hjá Rík-
isútvarpinu Sjón-
varpi og hjá IBM á
Íslandi.
Páll nam rafmagns-
tæknifræði við Tækniskóla Íslands og
Tækniskólann í Óðinsvéum og lauk
prófi frá þeim skóla 1978. Páll stund-
aði nám í viðskipta- og rekstrarfræðum
við Endurmenntun Háskóla Íslands
1994 og 1995.
Sveinn Tryggvason hefur verið ráðinn
framkvæmdastjóri hjá Símanum á nýju
sviði sem kallast Stjórnun við-
skiptaferla.
Hann útskrifaðist með M.Sc. gráðu í
rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Ála-
borg árið 2000 og hefur á undanförnum
misserum verið forstöðumaður Eign-
arhluta hjá Símanum og þar áður var
hann rekstrarráðgjafi hjá Pricewater-
houseCoopers og IBM Business Con-
sulting Services.
Nýir fram-
kvæmdastjórar
hjá Símanum
STJÓRN Englands-
banka, seðlabanka
Bretlands, ákvað á
fundi sínum í gær að
halda stýrivöxtum
bankans óbreyttum
4,5%, eins og þeir hafa
verið frá því í ágúst
2005. Þá voru vext-
irnir lækkaðir um
0,25 prósentustig.
Í frétt á fréttavef
BBC-fréttastofunnar
segir að almennt sé
talið að ástæðan fyrir
þessari ákvörðun
stjórnarinnar sé sú að
merki séu um að hús-
næðismarkaðurinn í
Bretlandi sé að taka
við sér eftir að nokk-
uð hafði hægt á hon-
um að undanförnu.
Sumir sérfræðingar
telji þó að vextirnir
verði lækkaðir síðar á
árinu, jafnvel með
vorinu.
Gengi breska
pundsins styrktist
nokkuð eftir að
ákvörðunin var kynnt.
Óbreyttir stýri-
vextir í Bretlandi
Reuters
HAGNAÐUR af rekstri finnska fjarskiptafyrir-
tækisins Elisa á síðasta ári nam um 178 milljón
evra, sem jafngildir um 13,4 milljörðum króna.
Novator, félag í eigu Björgólfs Thors Björgólfsson-
ar, á um 10,3% hlutafjár í Elisa og miðað við tillögu
stjórnar um arð, 0,7 evrur/hlut, verður hlutdeild
Novator í arðinum um 900 milljónir króna.
Hagnaður félagsins árið 2004 var um 159 millj-
ónir evra og er því um nokkurn afkomubata að
ræða.
Heildareignir Elisa nema um 2,2 milljörðum
evra, 166 milljarðar króna, og eiginfjárstaða félags-
ins er sterk, um 61,7%.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Arður Novator
um 900 milljónir