Morgunblaðið - 20.02.2006, Side 1

Morgunblaðið - 20.02.2006, Side 1
mánudagur 20. febrúar 2006 mbl.is Fasteignablaðið Formaco • Fossaleynir 8 • 112 Reykjavík • Sími: 577 2050 • Fax: 577 2055 • www.formaco.is ÞARFTU AÐ LOSA ÞIG VIÐ VIÐHALDIÐ? Veldu glugga vegna lítils viðhalds, góðrar hönnunar, gæða, útlits, endursölu og 10 ára ábyrgðar. Vertu viss um að gluggarnir séu - Spurðu fasteignasalann. Stórglæsilegar 2-3ja herbergja íbúðir Íslenskir aðalverktakar hf. Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, sími 530 4200, fax 530 4205, www.iav.iswww.iav.is • Bjartar íbúðir • Vandaðar innréttingar • Aukin hljóðeinangrun • Tvennar svalir • Gólfhiti • Lyftuhús • Stæði í bílageymslu Mjög stutt í alla þjónustu, miðbæinn og Laugardalinn SÓLTÚN – REYKJAVÍK Stjórnbúnaður fyrir varmaskipta // Árbær/Selás Hulda Guðrún Filippusdóttir og fjölskylda hennar voru með fyrstu íbúum Seláshverfis og síðar fluttu hún og Árni Kjartansson, eig- inmaður hennar, í Árbæjarhverfið.  2 // Markaðurinn Magnús Árni Skúlason dósent segir í mark- aðsgrein sinni að samráðs sé þörf í lóðaút- hlutunum á höfuðborgarsvæðinu og bendir á leiðir til lausnar.  22 // Stöðvunarréttur Gestur Óskar Magnússon hjá Húseigendafé- laginu fjallar um skilyrðin fyrir beitingu stöðvunarréttar og afleiðingar þess þegar honum er beitt .  30 // Góugróður Veðráttan í janúar var óvenju mild og í um- fjöllun Sigríðar Hjartar um gróður kemur fram að bæði grös, blóm og runnar hafi látið veðurblíðuna plata sig.  38                                                      ! ! " "             #                   " " $ % &   ! "    '#$$!(         ) ") ) ) *  * *  *   ! "          %+!  &  %  $  !" # $+&   !$ "!+ $!+!           $%&    '   #             # %"        !  %+"  % +&  & +& ,- .   # #  / 0 12# 345/ 6# 70 #0 #6# 8#12# 9  :#556#   ; < # = () % +%&   ; < # = () % , - !  . ; < # = () % 8 #.6  >    #  #        '   BYGGINGARÉTTUR á lóðinni Hverfisgata 29 í Hafnarfirði, Raf- veitureitur, hefur verið auglýstur til sölu en lóðin er 739 fermetrar að stærð. Nýtt deiliskipulag fyrir lóðina ger- ir ráð fyrir þremur 140 fermetra húsum ofan á bílageymslu fyrir allt að 17 bíla. Eignirnar á lóðinni Hverf- isgötu 29 og á næstu lóðum hafa for- kaupsrétt að bílastæðunum. Bygg- ingaréttarhafi tekur við lóðinni og mannvirkjum á henni í núverandi ástandi til niðurrifs. Framkvæmdum vegna niðurrifs og förgunar skal lok- ið í apríl 2006. Hugmyndin er að hæð og útlit götunnar haldist í þeim stíl sem gömlu húsin við götuna skapa. Fyrsta almenningsrafveita á Ís- landi tók til starfa í Hafnarfirði árið 1904 er Jóhannes J. Reykdal tré- smíðameistari fékk umráðarétt yfir Hamarskotslæk og beislaði hann til framleiðslu rafmagns. Hann hafði kynnst þessari framleiðslu í Noregi er hann heimsótti systur sína árinu á undan en hún var gift Norðmanni. Jóhannes reisti aðra rafstöð 1905 en seldi síðan Hafnarfjarðarbæ þær báðar 1909. Ekki voru allir bæjar- fulltrúarnir sammála og var þá gerð fyrsta sérbókunin sem skráð var í fundargerðarbók Hafnarfjarðar. Eftirfarandi vísa var ort vegna kaup- anna: Bæjarstjórnar burgeisar bjargráð kunna að gagni fljúga brautir framsóknar fyrir rafurmagni. Bæjarstjórn kaus sérstaka raf- ljósanefnd sem annaðist rafmagns- mál bæjarins til 1922 er rafmagns- stöð Nathan & Olsen byrjaði rekstur og tók að sér þessi mál með sérstök- um samningi. Stöðin var síðan seld Íslandsbanka 1924 eftir að bæjaryf- irvöld höfnuðu forkaupsrétti. Raf- veita Hafnarfjarðar var svo form- lega stofnuð 1938 til þess að sjá alfarið um rafmagnsmál bæjarins og keypti húseignina við Hverfisgötu 1947 eftir að hafa verið fyrstu árin í Gunnarsundi 8. Skrifstofur og birgðageymsla hafa síðan verið staðsett þar alla tíð þar til 2003. Þarna var ekki eingöngu Raf- veitan til húsa því um árabil sáu starfsmennirnir einnig um sjúkra- flutninga jöfnum höndum. „Bæjarstjórnar burgeisar bjargráð kunna …“ Rafveitureiturinn er til sölu. Morgunblaðið/Kristinn Benediktsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.