Morgunblaðið - 20.02.2006, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 20.02.2006, Qupperneq 1
mánudagur 20. febrúar 2006 mbl.is Fasteignablaðið Formaco • Fossaleynir 8 • 112 Reykjavík • Sími: 577 2050 • Fax: 577 2055 • www.formaco.is ÞARFTU AÐ LOSA ÞIG VIÐ VIÐHALDIÐ? Veldu glugga vegna lítils viðhalds, góðrar hönnunar, gæða, útlits, endursölu og 10 ára ábyrgðar. Vertu viss um að gluggarnir séu - Spurðu fasteignasalann. Stórglæsilegar 2-3ja herbergja íbúðir Íslenskir aðalverktakar hf. Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, sími 530 4200, fax 530 4205, www.iav.iswww.iav.is • Bjartar íbúðir • Vandaðar innréttingar • Aukin hljóðeinangrun • Tvennar svalir • Gólfhiti • Lyftuhús • Stæði í bílageymslu Mjög stutt í alla þjónustu, miðbæinn og Laugardalinn SÓLTÚN – REYKJAVÍK Stjórnbúnaður fyrir varmaskipta // Árbær/Selás Hulda Guðrún Filippusdóttir og fjölskylda hennar voru með fyrstu íbúum Seláshverfis og síðar fluttu hún og Árni Kjartansson, eig- inmaður hennar, í Árbæjarhverfið.  2 // Markaðurinn Magnús Árni Skúlason dósent segir í mark- aðsgrein sinni að samráðs sé þörf í lóðaút- hlutunum á höfuðborgarsvæðinu og bendir á leiðir til lausnar.  22 // Stöðvunarréttur Gestur Óskar Magnússon hjá Húseigendafé- laginu fjallar um skilyrðin fyrir beitingu stöðvunarréttar og afleiðingar þess þegar honum er beitt .  30 // Góugróður Veðráttan í janúar var óvenju mild og í um- fjöllun Sigríðar Hjartar um gróður kemur fram að bæði grös, blóm og runnar hafi látið veðurblíðuna plata sig.  38                                                      ! ! " "             #                   " " $ % &   ! "    '#$$!(         ) ") ) ) *  * *  *   ! "          %+!  &  %  $  !" # $+&   !$ "!+ $!+!           $%&    '   #             # %"        !  %+"  % +&  & +& ,- .   # #  / 0 12# 345/ 6# 70 #0 #6# 8#12# 9  :#556#   ; < # = () % +%&   ; < # = () % , - !  . ; < # = () % 8 #.6  >    #  #        '   BYGGINGARÉTTUR á lóðinni Hverfisgata 29 í Hafnarfirði, Raf- veitureitur, hefur verið auglýstur til sölu en lóðin er 739 fermetrar að stærð. Nýtt deiliskipulag fyrir lóðina ger- ir ráð fyrir þremur 140 fermetra húsum ofan á bílageymslu fyrir allt að 17 bíla. Eignirnar á lóðinni Hverf- isgötu 29 og á næstu lóðum hafa for- kaupsrétt að bílastæðunum. Bygg- ingaréttarhafi tekur við lóðinni og mannvirkjum á henni í núverandi ástandi til niðurrifs. Framkvæmdum vegna niðurrifs og förgunar skal lok- ið í apríl 2006. Hugmyndin er að hæð og útlit götunnar haldist í þeim stíl sem gömlu húsin við götuna skapa. Fyrsta almenningsrafveita á Ís- landi tók til starfa í Hafnarfirði árið 1904 er Jóhannes J. Reykdal tré- smíðameistari fékk umráðarétt yfir Hamarskotslæk og beislaði hann til framleiðslu rafmagns. Hann hafði kynnst þessari framleiðslu í Noregi er hann heimsótti systur sína árinu á undan en hún var gift Norðmanni. Jóhannes reisti aðra rafstöð 1905 en seldi síðan Hafnarfjarðarbæ þær báðar 1909. Ekki voru allir bæjar- fulltrúarnir sammála og var þá gerð fyrsta sérbókunin sem skráð var í fundargerðarbók Hafnarfjarðar. Eftirfarandi vísa var ort vegna kaup- anna: Bæjarstjórnar burgeisar bjargráð kunna að gagni fljúga brautir framsóknar fyrir rafurmagni. Bæjarstjórn kaus sérstaka raf- ljósanefnd sem annaðist rafmagns- mál bæjarins til 1922 er rafmagns- stöð Nathan & Olsen byrjaði rekstur og tók að sér þessi mál með sérstök- um samningi. Stöðin var síðan seld Íslandsbanka 1924 eftir að bæjaryf- irvöld höfnuðu forkaupsrétti. Raf- veita Hafnarfjarðar var svo form- lega stofnuð 1938 til þess að sjá alfarið um rafmagnsmál bæjarins og keypti húseignina við Hverfisgötu 1947 eftir að hafa verið fyrstu árin í Gunnarsundi 8. Skrifstofur og birgðageymsla hafa síðan verið staðsett þar alla tíð þar til 2003. Þarna var ekki eingöngu Raf- veitan til húsa því um árabil sáu starfsmennirnir einnig um sjúkra- flutninga jöfnum höndum. „Bæjarstjórnar burgeisar bjargráð kunna …“ Rafveitureiturinn er til sölu. Morgunblaðið/Kristinn Benediktsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.