Morgunblaðið - 20.02.2006, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2006 F 37
Jón Guðmundsson
sölustjóri
Geir Þorsteinsson
sölumaður
Hof fasteignasala
Síðumúla 24
Sími 564 6464
Fax 564 6466
Guðmundur Björn Steinþórsson
löggiltur fasteignasali
www.hofid.is
EIGNIR VIKUNNAR
Birtingakvísl - Endahús
Mjög vandað endaraðhús á tveimur hæðum
með innbyggðum bílskúr. Þrjú svefnherbergi
með skáp, flísalagt baðherbergi, forstofa með
skáp, hol og þvottaherbergi með útgangi á lóð
á neðri hæð. Rúmgott herbergi með skáp, sal-
erni, eldhús, björt og góð stofa og borðstofa á
efri hæð. Náttúrusteinn, flísar og parket á gólf-
um. Hiti í stéttum. Verð 36,7 millj.
Dúfnahólar - Glæsilegt útsýni
Mjög falleg 108 fm, 4ra herb. íbúð á 4. hæð í
lyftuhúsi. 3 svefnherb. Stór stofa með útg. á
yfirb. svalir með útsýni yfir höfuðborgarsvæð-
ið og Sundin. Íbúðin er mikið endurnýjuð, s.s.
nýl. eldhúsinnr. og tæki, flísar í hólf og gólf á
baði o.fl. Húsið er klættt viðhaldslítilli klæðn-
ingu. Verð 20,4 millj.
Logafold - Glæsieign
Glæsilegt 325 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Á efri hæð eru stofur og borðstofa með mik-
illi lofthæð, eldhús með stóru búri innaf, flísalagt baðherb. og stórt svefnherbergi. Á neðri
hæð eru þrjú stór herbergi, flísalagt baðherb., geymsla og 70 fm bílskúr. Svalir út af borð-
stofu og suðurgarðsvalir. Innréttingar og innihurðir eru sérsmíðaðar úr eik. Massíft eikarpark-
et og náttúrusteinn á gólfi. Útihurðir og þakkantur úr harðviði. Glæsileg útsýnislóð innst í
botnlanga sem liggur að óbyggðu svæði. Verð: Tilboð
Hlíðargerði - Einbýli
Vorum að fá í sölu mikið endurnýjað einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr á þessum
rólega stað. Björt og góð stofa og borðstofa með útgangi á lóð og endurnýjað eldhús með
þvottaherbergi inn af. Þrjú góð herbergi og tvö baðherbergi. Stór og góður bílskúr með vinnu-
aðstöðu. Lóð endurnýjuð með stórum sólpalli. Verð 36,8 millj.
Rósarimi - Sérlóð
Vorum að fá í sölu glæsilega 4ra herb. enda-
íbúð á jarðhæð með sérinngangi, lóð og bíl-
skúr. Þrjú björt og góð herbergi og rúmgott
baðherbergi með glugga. Eldhús með nýrri
innréttingu og björt stofa með útgangi á lóð.
Nýtt rauðeikarparket á gólfum.
Vallarhús - Raðhús
Mjög gott endaraðhús á tveimur hæðum innst
í botnlanga. Neðri hæð skiptist í forstofu, hol,
salerni, eldhús, þvottaherbergi og stofu með
útgangi á lóð. Efri hæð skiptist í gang, þrjú
svefnherbergi og baðherbergi. Yfir efri hæð er
innréttað þakherbergi. Áhv. 18 millj. í lífsj.lán
með 4,15% föstum vöxtum. 29,8 millj.
Bólstaðarhlíð - 5 herbergja
Vorum að fá í sölu mjög góða 122 fm
endaíbúð á 4. hæð í nýlega viðgerðu fjölbýlis-
húsi. Stór og björt stofa og 5 rúmgóð her-
bergi. Fallega innréttað eldhús og baðherbergi
með kari. Glæsilegt útsýni og tvennar svalir.
Verð 22,4 millj.
Keilugrandi - Bílskýli
Mjög góð 2ja herb. íbúð á 3. hæð með sér
stæði bílageymslu. Fallegt eldhús og björt
stofa með útgangi á suðvestur svalir. Rúm-
gott baðherbergi og gott svefnherbergi með
skáp. Flísar og parket á gólfum. Verð 14,9
millj.
Vindás - Einstaklings
Vorum að fá í sölu mjög góða einstaklingsíbúð
á 4. hæð (efstu) í góðu fjölbýlishúsi. Eignin
skiptist í baðherbergi með sturtu, eldhús með
góðri innréttingu og rúmgóð herbergi með
skáp. Svalir eru út af herbergi og glæsilegt út-
sýni er frá íbúð. Verð 9,6 millj.
Galtalind - Glæsileg
Glæsileg 106 fm, 3ja herb. íbúð á jarðhæð í
litlu fjölbýlishúsi. Íbúðin er með sérinngangi.
Vandaðar innréttingar og tæki í eldhúsi,
þvottahús innan íbúðar, fallegt flísalagt bað-
herbergi, 2 rúmgóð svefnherb. og stór stofa
með fallegu parketi. Sólpallur og sér lóðaskiki.
Frábært útsýni. Verð 27,9 millj.
Unufell - Raðhús - Ein hæð
Vorum að fá í sölu fallegt 125 fm raðhús á einni hæð með 21,6 fm bílskúr. Flísalagt baðher-
bergi í hólf og gólf og snyrtilegri eldhús. Rúmgóð og björt stofa og borðstofa með útgangi á
lóð og þrjú góð herbergi. Parket og flísar á gólfum Verð 28,9 millj.
Ásvallagata - Bílskúr
Vorum að fá í sölu fallega 4ra herb. íbúð í litlu fjölbýli með aukaherbergi í kjallara og bílskúr.
Þrjú svefnherbergi og björt stofa með rúmgóðum suðursvölum út af. Nýlega flísalagt baðher-
bergi. Eldhús með góðri eikarinnréttingu, búr er inn af eldhúsi. Parket og flísar á gólfum. Verð
28,9 millj.