Morgunblaðið - 20.02.2006, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 20.02.2006, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2006 F 37 Jón Guðmundsson sölustjóri Geir Þorsteinsson sölumaður Hof fasteignasala Síðumúla 24 Sími 564 6464 Fax 564 6466 Guðmundur Björn Steinþórsson löggiltur fasteignasali www.hofid.is EIGNIR VIKUNNAR Birtingakvísl - Endahús Mjög vandað endaraðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Þrjú svefnherbergi með skáp, flísalagt baðherbergi, forstofa með skáp, hol og þvottaherbergi með útgangi á lóð á neðri hæð. Rúmgott herbergi með skáp, sal- erni, eldhús, björt og góð stofa og borðstofa á efri hæð. Náttúrusteinn, flísar og parket á gólf- um. Hiti í stéttum. Verð 36,7 millj. Dúfnahólar - Glæsilegt útsýni Mjög falleg 108 fm, 4ra herb. íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. 3 svefnherb. Stór stofa með útg. á yfirb. svalir með útsýni yfir höfuðborgarsvæð- ið og Sundin. Íbúðin er mikið endurnýjuð, s.s. nýl. eldhúsinnr. og tæki, flísar í hólf og gólf á baði o.fl. Húsið er klættt viðhaldslítilli klæðn- ingu. Verð 20,4 millj. Logafold - Glæsieign Glæsilegt 325 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Á efri hæð eru stofur og borðstofa með mik- illi lofthæð, eldhús með stóru búri innaf, flísalagt baðherb. og stórt svefnherbergi. Á neðri hæð eru þrjú stór herbergi, flísalagt baðherb., geymsla og 70 fm bílskúr. Svalir út af borð- stofu og suðurgarðsvalir. Innréttingar og innihurðir eru sérsmíðaðar úr eik. Massíft eikarpark- et og náttúrusteinn á gólfi. Útihurðir og þakkantur úr harðviði. Glæsileg útsýnislóð innst í botnlanga sem liggur að óbyggðu svæði. Verð: Tilboð Hlíðargerði - Einbýli Vorum að fá í sölu mikið endurnýjað einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr á þessum rólega stað. Björt og góð stofa og borðstofa með útgangi á lóð og endurnýjað eldhús með þvottaherbergi inn af. Þrjú góð herbergi og tvö baðherbergi. Stór og góður bílskúr með vinnu- aðstöðu. Lóð endurnýjuð með stórum sólpalli. Verð 36,8 millj. Rósarimi - Sérlóð Vorum að fá í sölu glæsilega 4ra herb. enda- íbúð á jarðhæð með sérinngangi, lóð og bíl- skúr. Þrjú björt og góð herbergi og rúmgott baðherbergi með glugga. Eldhús með nýrri innréttingu og björt stofa með útgangi á lóð. Nýtt rauðeikarparket á gólfum. Vallarhús - Raðhús Mjög gott endaraðhús á tveimur hæðum innst í botnlanga. Neðri hæð skiptist í forstofu, hol, salerni, eldhús, þvottaherbergi og stofu með útgangi á lóð. Efri hæð skiptist í gang, þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Yfir efri hæð er innréttað þakherbergi. Áhv. 18 millj. í lífsj.lán með 4,15% föstum vöxtum. 29,8 millj. Bólstaðarhlíð - 5 herbergja Vorum að fá í sölu mjög góða 122 fm endaíbúð á 4. hæð í nýlega viðgerðu fjölbýlis- húsi. Stór og björt stofa og 5 rúmgóð her- bergi. Fallega innréttað eldhús og baðherbergi með kari. Glæsilegt útsýni og tvennar svalir. Verð 22,4 millj. Keilugrandi - Bílskýli Mjög góð 2ja herb. íbúð á 3. hæð með sér stæði bílageymslu. Fallegt eldhús og björt stofa með útgangi á suðvestur svalir. Rúm- gott baðherbergi og gott svefnherbergi með skáp. Flísar og parket á gólfum. Verð 14,9 millj. Vindás - Einstaklings Vorum að fá í sölu mjög góða einstaklingsíbúð á 4. hæð (efstu) í góðu fjölbýlishúsi. Eignin skiptist í baðherbergi með sturtu, eldhús með góðri innréttingu og rúmgóð herbergi með skáp. Svalir eru út af herbergi og glæsilegt út- sýni er frá íbúð. Verð 9,6 millj. Galtalind - Glæsileg Glæsileg 106 fm, 3ja herb. íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýlishúsi. Íbúðin er með sérinngangi. Vandaðar innréttingar og tæki í eldhúsi, þvottahús innan íbúðar, fallegt flísalagt bað- herbergi, 2 rúmgóð svefnherb. og stór stofa með fallegu parketi. Sólpallur og sér lóðaskiki. Frábært útsýni. Verð 27,9 millj. Unufell - Raðhús - Ein hæð Vorum að fá í sölu fallegt 125 fm raðhús á einni hæð með 21,6 fm bílskúr. Flísalagt baðher- bergi í hólf og gólf og snyrtilegri eldhús. Rúmgóð og björt stofa og borðstofa með útgangi á lóð og þrjú góð herbergi. Parket og flísar á gólfum Verð 28,9 millj. Ásvallagata - Bílskúr Vorum að fá í sölu fallega 4ra herb. íbúð í litlu fjölbýli með aukaherbergi í kjallara og bílskúr. Þrjú svefnherbergi og björt stofa með rúmgóðum suðursvölum út af. Nýlega flísalagt baðher- bergi. Eldhús með góðri eikarinnréttingu, búr er inn af eldhúsi. Parket og flísar á gólfum. Verð 28,9 millj.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.