Morgunblaðið - 06.03.2006, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 06.03.2006, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. MARS 2006 41 MENNING Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Dýrahald Dverg- og risaschnauzer. Eigum ólofaða hvolpa í báðum stærðum undan meisturum í leit að góðum heimilum. Ekkert hárlos, sjaldan ofnæmisvaldandi. HRFI ættbók. www.svartskeggs.com og sími 846 8171. Námskeið TÓVINNA Lærið meðferð ullar, taka ofan, kemba, spinna, tvinna. Námskeið hefst mánud. 13. mars. HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN, Laufásvegi 2, 101 Reykjavík. Símar 551 7800 - 895 0780, hfi@heimilisidnadur.is, www.heimilisidnadur.is. LEÐURVINNA Lærið töskugerð með roði og skinni t.d. antílópa, kanína, kálfur, selskinn. Námskeið hefst þriðjud. 14. mars. HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN, Laufásvegi 2, 101 Reykjavík. Símar 551 7800 - 895 0780, hfi@heimilisidnadur.is, www.heimilisidnadur.is. Föndur Geisladiskasaumur - www.fondurstofan.is Allt inni- falið kr. 2.900. Saumað í disk og sett í ramma. Síðumúli 15, 2. hæð, s. 553 1800. Perlusaumur - Skart- gripagerð o.fl. Opið virka daga 13-18 - Líttu við! Til sölu Utanhússklæðning/pallaefni Utanhússklæðning og pallaefni úr sedrusviði sem endist og endist. Spónasalan ehf., Smiðjuvegi 40, gul gata, s. 567 5550, islandia.is/sponn. Hágæða postulíns matar-, kaffi-, te- og mokkasett. Mikið úrval. Frábært verð. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4331. Bílamottur Gabríel höggdeyfar, gormar, vatnsdælur, vatnslásar, kúplingssett, spindilkúlur, stýris- endar, ökuljós, sætaáklæði, drif- liðir, hlífar, skíðabogar og fleira. G.S. varahlutir ehf., Bíldshöfða 14, sími 567 6744. 60 fm bústaður til sölu með geymslu, fokheldur eða lengra kominn (í smíðum). Gott verð. Upplýsingar í síma 893 4180 og 893 1712. Þjónusta Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Byggingar Arkitektúr Verkfræði Skipulag Leysum öll vandamál hvað varðar byggingar og skipulag. Arkitekta og Verkfræðistofan VBV, fast verð. Allur hönnunar- pakkinn s 557 4100 824 7587 og 863 2520. Ýmislegt Víngerðarefni - Dúndurtilboð 20-40% afsláttur af öllum vínþrúg- um. Allt fyrsta flokks efni úr hreinum þrúgusafa. Víngerðin Bíldshöfða 14, s. 564 2100. Opið virka daga 13.00-18.00. Russian Citizens invited to vote for Candidates to Russian State Duma at By-Elections to be held at Consulate Premises Túngata, 24 on 12-th March, at 8:00 – 20:00. Herraskór úr mjúku leðri á góðum sólum, reimaðir og óreimaðir. Stærðir 41-48. Verð 5.785. Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Ferlega sætur í BC skálum kr. 1.995, buxur í stíl kr. 995. Rosalega falleg blúnda og gott lag í BCD skálum kr. 1.995, buxur í stíl kr. 995. Mjög fallegur í CDE skálum kr. 1.995, buxur í stíl kr. 995. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Annapolis Svartir leðurskór með innleggi. Sterkir og þægilegir. Stærðir 36-42. Verð 11.500..- Arisona Stærðir 36-48. Verð 5.685. Boston Stærðir 38-46. Verð 6.950. Zora Stærðir 36-42. Verð 7.480. Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Bílar Subaru Legacy 2004. Ekinn 40 þús. Vetrar-/sumardekk, krókur, mjög góður bíll. Verð 2,1 millj. Upplýsingar í síma 669 1486. Subaru Impresa GL árg. '98. Ek. 120.000. Bsk. 4WD, 2000cc, ál- felgur, þjófavörn, krókur, geisla- spilari, fjarst. samlæsing, spoiler, ný tímar., nýir bremskl. Góður bíll. V. 590 þús. Upplýsingar í síma 697 7556. Bílar óskast 7+ sæta bíll óskast. Óska eftir bíl með minnst 7 sætum. Helst dísel. Má vera mini bus. Verð max 500þ. Staðgreiðsla. Siggi s 691 0338. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Suzuki Grand Vitara, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason BMW 116i, bifhjól, 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat, '05 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Glæsileg kennslubifreið, Subaru Impreza 2004, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, símar 696 0042 og 566 6442. Þjónustuauglýsingar 5691100 Smáauglýsingar sími 569 1100 BRESKI ljósmyndarinn Brian Griffin opnaði sýningu á ljós- myndum sem eru byggðar á sögu hans, The Water People eða Vatna- fólkið, í Galleríi 100° á laugardag- inn. Griffin er þekktur ljósmyndari í heimalandi sínu og hefur fest ófá þekkt andlit á filmu. Griffin er einnig vel tengdur Ís- landi, því hann er einn af hinum svokölluðu „tengdasonum Íslands“ – giftur Brynju Sverrisdóttur hönn- uði. Gallerí 100° er til húsa í Orku- veituhúsinu á Bæjarhálsi 1. Morgunblaðið/Sverrir Þrennt af Vatnafólkinu í Galleríi 100°. Morgunblaðið/Sverrir Brian Griffin ásamt Laufeyju Kristjónsdóttur á sýningaropnuninni. Griffin og Vatnafólkið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.