Morgunblaðið - 26.03.2006, Síða 9

Morgunblaðið - 26.03.2006, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 B 9 Verkefnastjórar Óskum eftir verkefnastjórum í framtíðarstörf Verkefnastjóri stýrir verklegum framkvæmdum og ber ábyrgð á að gæða-, kostnaðar- og tímaáætlanir standist. Hæfniskröfur: · Menntun á sviði verkfræði eða tæknifræði · Skipulögð vinnubrögð · Frumkvæði · Hæfni í mannlegum samskiptum · Góð tölvukunnátta · Þekking og reynsla af hönnun bygginga, stjórnun, framkvæmdaeftirliti eða ráðgjöf Umsóknir óskast sendar á skrifstofu ÍAV, Höfðabakka 9, eða í tölvupósti til Árna Inga Stefánssonar starfsmannastjóra á netfangið arni@iav.is merktar „verkefnastjóri“. Einnig er hægt að senda umsóknir til Hagvangs og óskast þá umsóknir fylltar út á www.hagvangur.is. Númer starfs er 5359. Umsóknarfrestur er til 8. apríl nk. Góð laun í boði fyrir rétta aðila. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og þær endursendar að lokinni ráðningu. Öllum umsóknum verður svarað. Upplýsingar veita Karl Þráinsson aðstoðarforstjóri, karl.th@iav.is, og Árni Ingi Stefánsson starfsmannastjóri, arni@iav.is, í síma 530 4200 eða Ari Eyberg hjá Hagvangi, ari@hagvangur.is, sími 520 4700. Við leggjum mikla áherslu á að ráða til okkar kraftmikla og framsækna einstaklinga. Við bjóðum góða starfs- aðstöðu og erum stolt af starfsandanum og þeim metnaði sem hjá okkur ríkir. iav.is ÍAV er eitt stærsta og öflugasta verktakafyrirtæki landsins og við búum yfir áratugareynslu í mannvirkjagerð. Verkefni ÍAV eru á öllum sviðum byggingar- iðnaðar, hvort sem um er að ræða íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði, opinberar byggingar eða aðra mannvirkjagerð sem og jarðvinnuframkvæmdir. Hjá fyrirtækinu starfa rúmlega 500 manns, þar af 35 verkfræðingar og tæknifræðingar. H V ÍT A H Ú SI Ð /S ÍA Skrifstofubygging við GlæsibæGrand Hótel við Sigtún Fjölbýlishús við Sóltún Þjónustuhús við HNLFÍ Skrifstofubygging við Borgartún 26 Íslenskir aðalverktakar hf. Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, sími 530 4200 Tónlistarhús og ráðstefnumiðstöð við Reykjavíkurhöfn Háskólatorg

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.