Morgunblaðið - 26.03.2006, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 26.03.2006, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 B 15 NDF is a Nordic multilateral development finance institution with offices in Helsinki. Since its establishment in 1989, NDF has extended financing on concessional terms for projects of high priority and Nordic interest with a focus on poor countries and with the objective of promoting economic and social development. Since it has not been possible to secure additional funding for NDF, the Nordic Ministers for Development Cooperation have concluded that NDF should bring its operations to a close while ensuring that funds allocated to NDF under previous capital replenishments are utilised in accordance with the standards adopted by the Fund. NDF’s fund capital, which amounts to approximately EUR 950 million, is by now fully committed for the financing of 160 public sector and 30 private sector projects. Approximately 75 public sector projects and 10 private sector projects are still under implementation. For these projects, the remaining disbursements amount to approximately EUR 400 million. NDF currently has a staff of 12. NDF’s contribution to the implementation of the remaining portfolio shall focus on selective interventions primarily by means of extended cooperation with the co-financing partners (NDF’s “lead agencies”) and/or by means of converting the credits to grants. NDF collaborates closely with the Nordic Investment Bank (NIB) with regard to personnel-related issues, IT, accounting and liquidity management. During the winding-up process, synergies arising from the cooperation with NIB shall be promoted as much as possible. In parallel, concrete proposals shall be developed on how NDF’s assets can be utilised in line with the international development cooperation priorities of the Nordic countries. For further information about NDF, please consult NDF’s webpage: www.ndf.fi. A consultant study, presently under preparation, has been commissioned to analyse how the remaining tasks of NDF, outlined above, can be implemented. NDF now seeks a Managing Director whose main responsibility will be to manage the process of closing down NDF’s operations. The successful candidate is expected to have the following qualifications: - Documented experience in a leading position, preferably in an international context. - Experience with personnel- and organisation-related issues. - Excellent knowledge of Nordic development cooperation and development cooperation policy. - Experience with regard to international development cooperation and, particularly, interna- tional financing institutions (IFIs) and their procedures related to project/programme implementation. - Very good knowledge of one of the Scandinavian languages (Danish, Norwegian or Swedish). The successful candidate is expected to start his/her position in Helsinki on 1 July 2006 or as soon as possible thereafter. The contract will be for a three-year period with the possibility of extension, provided that after the initial three years, there are still unaccomplished tasks that require a managing director. The salary level will be determined according to agreement. For further information about the position, please contact one of the following members of NDF’s Board of Directors: Denmark: Christoffer Bertelsen, Chief Advisor, Ministry of Foreign Affairs (tel: +45 3392 0000) Finland: Anneli Vuorinen, Deputy Director General, Ministry for Foreign Affairs (tel: +358 9 16 005) Iceland: Egill Heidar Gislason, Advisor (tel: +354 568 9628) Norway: Ingrid Glad, Assistant Director General, Ministry of Foreign Affairs (tel: +47 2224 3600) Sweden: Susanne Jacobsson, Senior Advisor, Ministry for Foreign Affairs (tel: +46 8 405 1000) The deadline for the submission of applications is 18 April 2006. Applications with CVs are to be forwarded to: Nordic Investment Bank, HR Department, P.O. BOX 249, FI-00171 Helsinki, FINLAND or E-mail: Recruitment@nib.int Please note on the envelope (in case of a paper copy) or include in the subject line (in case of e-mail) “NDF/Managing Director”. Nordiska Utvecklingsfonden – Nordic Development Fund Við ráðningar í störf við Háskóla Íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun skólans. Háskóli Íslands v/Suðurgötu, 101 Reykjavík, s. 525 4000 LÆKNADEILD HÍ – LANDSPÍTALI HÁSKÓLASJÚKRAHÚS PRÓFESSOR/DÓSENT OG YFIRLÆKNIR Laust er til umsóknar starf prófessors/dósents í ónæmisfræði (immunology) við læknadeild Háskólans og starf yfirlæknis ónæmisfræði- deildar á rannsóknarsviði Landspítala- háskólasjúkrahúss (LSH), (samhliða störf). Umsækjandi þarf að uppfylla hæfniskröfur læknadeildar um starf prófessors/dósents og vera sérfræðingur í ónæmisfræði eða ónæmis-/ofnæmislækningum með góða þekkingu í ónæmisfræði og klínískum þjónusturannsóknum í ónæmisfræði. Hann mun einnig gegna starfi yfirlæknis ónæmis- fræðideildar á rannsóknarsviði LSH í samræmi við ákvæði samstarfssamnings HÍ og LSH. Mat á hæfi umsækjenda og meðferð umsókna er eftir ákvæðum laga um Háskóla Íslands nr. 41/1999, reglna Háskólans nr. 458/2000 og reglna læknadeildar um ráðningu og framgang starfsmanna með hæfnisdóm nr. 498/2002. Umsóknarfrestur er til 18. apríl 2006. Nánari upplýsingar um prófessors/dósents- starfið veitir Stefán B. Sigurðsson, forseti læknadeildar í síma 525-4880, netfang: stefsig@hi.is. Upplýsingar um starfsvettvang og væntanleg störf á LSH veitir Jóhannes Gunnarsson, framkvæmdastjóri lækninga á LSH í síma 543 1103. Sjá nánar á www.hi.is/page/storf og www.starfatorg.is Ríkislögreglustjórinn Laus störf á skrifstofu ríkislögreglustjórans Störf skrifstofumanna Við embætti ríkislögreglustjórans eru laus til umsóknar tvö störf skrifstofumanna. Önnur staðan er tímabundin vegna fæðingar- orlofs o.fl. Um er að ræða almenn skrifstofu- störf, svo sem skráningar í skjalavörslukerfi embættisins, frágang skjala í skjalasafn, sím- svörun og ljósritun. Reynsla af skrifstofustörf- um áskilin. Ráðningarkjör fara samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélagi ríkisstofnana, SFR. Nánari upplýsingar gefur Guðmundur Stefáns- son, skrifstofustjóri, í síma 570 2505. Umsóknir sem berast eftir að umsóknarfresti lýkur verða ekki teknar til greina. Öllum umsókn- um verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin af ríkislögreglustjóra. Umsóknum skal skilað til embættis ríkis- lögreglustjóra, Skúlagötu 21, 101 Reykja- vík, en umsóknarfrestur rennur út þann 10. apríl 2006. Reykjavík, 23. mars 2006, Ríkislögreglustjórinn. Geðhjálp óskar eftir að ráða háskólamenntaða einstaklinga með reynslu af störfum með geð- sjúkum, sem og tilgreindum neðangreindum þáttum, til eftirtalinna starfa. Um er að ræða tvö heil stöðugildi. Fræðslu- og upplýsingafulltrúi Verksvið: - Að sinna deildum Geðhjálpar á landsbyggð- inni. - Að annast nýjan vef félagsins. - Að annast fræðslustarf og almannatengsl. Ráðgjafi - eftirfylgni Óskað er eftir að ráða heilbrigðisstarfsmann til að veita ráðgjöf og liðveislu einstaklingum með geðraskanir og aðstandendum þeirra sem til Geðhjálpar leita með hjálparbeiðnir sínar. Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Geð- hjálpar í síma 570 1700. Óskað er eftir skrifleg- um umsóknum, sem skila skal til Geðhjálpar, Túngötu 7, 101 Reykjavík, eða á netfang félags- ins: gedhjalp@gedhjalp.is eigi síðar en mánu- daginn, 3. apríl nk. Geðhjálp er félag þeirra, sem hafa þurft eða þurfa aðstoð vegna geðrænna vandamála, aðstandenda þeirra og annarra er láta sig geðheilbrigðismál varða á landsvísu. Tilgangur félagsins er að bæta hag þeirra, sem eiga við geðræn vandamál að stríða svo og aðstand- enda þeirra. Húsavík Deildarstjórar leikskólakennarar Húsavíkurbær auglýsir eftir deildarstjórum og leikskólakennurum að leikskólanum Bestabæ á Húsavík. Húsavík er 2.400 manna bæjarfélag, þar er öflugt félags- og menningarlíf, aðstæður til uppeldis barna hinar ákjósanlegustu, vega- lengdir litlar. Í bænum er framhaldsskóli, grunnskóli, tveir leikskólar, tónlistarskóli og öflug heilbrigðisstofun (sjúkrahús og heilsu- gæsla) auk allrar almennrar þjónustu. Bestibær er 4 deilda leikskóli, stefna leikskólans mótast af uppeldis- kenningum John Dewey og Caroline Pratt. Á öllum deildum leikskól- ans er unnið með TMT. Hæfniskröfur: Leikskólakennaramenntun. Frumkvæði í starfi. Áhugasemi og jákvæðni Hæfni í mannlegum samskiptum. Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. Allar nánari upplýsingar veita Aðalbjörg Friðbjarnardóttir, leikskólastjóri, vs. 464 1255, abby@husavik.is og Elín Hildur Jónsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri, vs. 464 1255, besti- baer@husavik.is . Umsóknarfrestur er til 20. apríl, umsóknum skal skila til leikskólastjóra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.