Morgunblaðið - 21.07.2006, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 21.07.2006, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 2006 53 SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI STAFRÆNA / DIGITAL BÍÓIÐ Á ÍSLANDI TAKTU AFSTÖÐU. GRÁTBROSLEGASTA GAMANMYND SUMARSINS ÞAR SEM JENNIFER ANISTON OG VINCE VAUGHN VAR HREINLEGA Á KOSTUM. SÝNDI BÆÐI MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI KVIKMYNDIR.IS VINSÆLASTA MYNDIN Í USA 2 VIKUR Í RÖÐ. DIGITAL Bíó SAMBÍÓIN KRINGLUNNI EIN ALLRA BESTA MYND ÁRSINS. BRYAN SINGER KOMIN Í HÓP ÞEIRRA FREMSTU S.U.S. XFM 91,9„SANNKALLAÐ AUGNAYNDI OG ÞRUSUGÓÐ SKEMMTUN Í ÞOKKABÓT, EINHVER BESTA AFÞREYING SUMARSINS“ TOMMI KVIKMYNDIR.IS SÚPERMAN ER SANNARLEGA KOMINN AFTUR. M.M.J. KVIKMYNDIR.COM eeee SUPERMAN RETURNS SKAPAR SÉR SESS MEÐAL BESTU MYNDASÖGU-KVIKMYNDUM SEM GERÐAR HAFA VERIÐ V.J.V. Topp5.is H.J. MBL. eee FRÁBÆR SUMARMYND HLAÐIN SPENNU OG MÖGNUÐUM ATRIÐUM. Þ.Þ. FRÉTTABLAÐIÐ VINCE VAUGHN JENNIFER ANISTON MESTA OFURMENNI HEIMS HEFUR SNÚIÐ AFTUR. OFURMÖGNUÐ STÓRMYND OG SÚPERSKEMMTUN FYRIR ALLA. OVER THE HEDGE M/- ÍSL TAL. kl. 12 - 2 - 4 - 6 OVER THE HEDGE M/- ENSKU TAL. kl. 12 - 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10 SUPERMAN kl. 12:30 - 3:50 - 4:50 - 7 - 8 - 10:10 - 11:10 B.I. 10.ÁRA. SUPERMAN LUXUS VIP kl. 3:20 - 8 - 11:10 THE BREAK UP kl. 8 - 8:15 - 10:20 BÍLAR M/- ÍSL TAL. kl. 12 - 2 - 3 - 5:30 FAST AND THE FURIOUS 3 kl. 10:30 B.I. 12.ÁRA.0 ÁRA DIGITAL Bíó SAMBÍÓIN KRINGLUNNI OVER THE HEDGE M/- ÍSL TAL. kl. 1 - 3 - 4:50 - 6:40 DIGITAL SÝN. OVER THE HEDGE M/- ENSKU TAL. kl. 1 - 3 - 5 - 7 - 9:15 - 11:15 DIGITAL SÝN. SUPERMAN kl. 2:40 - 5:50 - 9:15 - 11:30 B.I. 10.ÁRA. DIGITAL SÝN. ...ljósmyndasamkeppni HansPetersenogmbl.is Verðlaun fyrir mynd vikunnar eru: 50 fríar 10 x 15 myndir << 1. verðlaun: Kodak EasyShare P850 Ljósmyndari: Sigurður Guðbrandsson Nafn myndar: Hvítur flötur Tækniupplýsingar: ef einhverjar? 3. verðlaun: Samsung Digimax i6 PMP 2. verðlaun: Kodak EasyShare V570 Myndvikunnar í... Ljósmyndari: Björn Guðjónsson Nafn myndar: Skýjum ofar Á NÆSTU dögum hefst tónleika- ferð Sigur Rósar um landið, en alls er fyrirhugað að hljómsveitin leiki á sjö tónleikum víða um land á næstu tveim vikum. Tónleikarnir eru allir ókeypis en að sögn Kára Sturlusonar, sem skipulagt hefur ferðina í samvinnu við hljómsveitina, er tilgangur ferð- arinnar að spila fyrir land og þjóð og taka upp heimildarmynd um hljóm- sveitina, náttúru landsins og mann- líf. Kári segir að tónleikarnir í hverj- um landshluta séu aðallega ætlaðir íbúum á svæðinu og því verði þeir aðeins auglýstir á viðkomandi stað með skömmum fyrirvara. Þetta seg- ir hann gert til að sem flestir íbúar staðarins og nærsveitamenn eigi kost á að sjá hljómsveitina, enda sé húsrými jafnan takmarkað. Að þessu sögðu hefur verið til- kynnt um tíma- og staðsetningu tvennra tónleika. Föstudaginn 28. júlí leikur hljómsveitin þannig á úti- tónleikum við bæinn Háls í Öxnadal, en um hálftíma akstur er þangað frá Akureyri. Á Hálsi er rekinn veit- ingastaðurinn Halastjarnan og Kári segir að Guðveig og Vigfús á Hálsi, sem reki Halastjörnuna, hafi verið ómetanleg í skipulagningu tón- leikanna ásamt Helga Þór Helgasyni á Bakka sem á túnið sem tónleikarn- ir munu fara fram á. „Þetta verða ekki bara tónleikar heldur verður líka grænmetismarkaður á staðnum og fleira í boði fyrir gesti og gang- andi. Það er rétt að ítreka að frítt verður á tónleikana og við hvetjum sem flesta í nærliggjandi byggðum og sveitarfélögum til þess að koma og eiga saman notalega kvöldstund,“ segir Kári en tónleikarnir hefjast kl. 22:00 og lýkur rétt fyrir miðnætti. Sunnudaginn 30. júlí leikur Sigur Rós síðan á útitónleikum á Klambra- túni í Reykjavík, en á þeim tón- leikum hitar hljómsveitin Amiina upp. Mikið verður lagt í þá tónleika, að sögn Kára, enda sé ætlunin að umgjörð þeirra verði svo glæsileg að ekki hafi annað eins sést í Reykjavík. Þeir tónleikar, sem eru einnig ókeypis, hefjast kl. 20.45. Þeim verð- ur einnig sjónvarpað beint í Sjón- varpinu og sendir beint út á Rás 2 og einnig verða þeir sendi um gervi- hnött í kvikmyndahúsið National Film Theater í Lundúnum til að áhugasamir geti einnig fylgst með tónleikunum þar í borg. „Sigur Rós hvetur fólk sérstaklega til þess að sækja tónleikana á Hálsi og Klambratúni með því hugarfari að verið sé að fara í lautarferð og við hvetjum fjölskyldufólk og eldri borgara sérstaklega til að mæta,“ segir Kári og bætir við að til hægð- arauka fyrir gesti á Klambratúni verði til afnota fyrir tónleikagesti bílastæði við Kringluna, Perluna, Austurbæjarskóla, Iðnskólann, Há- teigskirkju, Sjómannaskólann, Ís- aksskóla og Valsheimilið. True North framleiðir kvikmynd- ina með styrk frá Kvikmynda- miðstöð Íslands. Icelandair styrkir verkefnið í heild og Reykjavík- urborg býður upp á tónleikana á Klambratúni í samvinnu við Sigur Rós og ofantalda aðila. Tónlist | Sigur Rós heldur í tónleikaferð Sjö tónleikar víða um land
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.