Morgunblaðið - 11.09.2006, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 11.09.2006, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. SEPTEMBER 2006 29 dægradvöl Morgunblaðið býður áskrifendum í bíó! Morgunblaðið og leikhópurinn Vesturport bjóða áskrifendum blaðsins á kvikmyndina Börn sem sýnd er í Háskólabíó. Tilboðið gildir dagana 11. til 13. september og eru sýningar- tímar sem hér segir: • Mánudaginn 11.september kl 20:00. • Þriðjudaginn 12.september kl. 22:00. • Miðvikudaginn 13.september kl. 18:00 og 22:00. Gegn framvísun forsíðumiðans, sem fylgdi Morgunblaðinu síðastliðinn sunnudag til áskrifenda, fá þeir tvo miða á mynd- ina í miðasölu Háskólabíós við Hagatorg. Tilgreina þarf hvað dag og á hvaða sýningu miðarnir eiga að gilda. 1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rd2 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Rf3 Rgf6 6. Red2 e6 7. Rc4 Be7 8. g3 b5 9. Rce5 Bb7 10. Bg2 O-O 11. O-O c5 12. De2 Db6 13. Bg5 Hae8 14. Had1 cxd4 15. Hxd4 Rxe5 16. Dxe5 Hc8 17. c3 Hc5 18. De3 h6 19. Bxh6 gxh6 20. Dxh6 Be4 21. Rg5 Rg4 22. Dh4 Hxg5 23. Bxe4 f5 24. Hd7 Rxf2 25. Bf3 Re4+ 26. Kh1 Staðan kom upp á minningarmóti Stauntons sem fór fram fyrir skömmu á Englandi. Enski stór- meistarinn Jonathan Speelman (2541), svart, lauk skákinni nú snyrtilega gegn hollenska alþjóðlega meistaranum Yge Visser (2516). 26... Hxg3! 27. Dxe7 Dg1+!! 28. Hxg1 Rf2#. Óvenjuleg útgáfa af kæfingarmáti. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. EM í Varsjá. Norður ♠Á54 ♥-- ♦ÁG654 ♣DG854 Vestur Austur ♠987 ♠G632 ♥ÁK1084 ♥D652 ♦D87 ♦109 ♣102 ♣Á63 Suður ♠KD10 ♥G973 ♦K32 ♣K97 Þótt grandopnun gefi nákvæma mynd af skiptingu og styrk dugir það illa þegar einspil eða eyða er á móti. Því byggja mörg pör svarkerfi sitt upp á því að sýna stuttlit á móti 1G og láta opnarann stýra framvindunni. Ítalarnir Bocchi og Duboin höfðu þó ekki slíkt vopn í spilinu að ofan. Duboin vakti á 12-14 punkta grandi í suður og Bocchi spurði um hálit með tveimur laufum. Suður kvaðst eiga hjarta og Bocchi stýrði þá sögnum í 3G. En auðvitað er mikill munur á því hvort hjartaliturinn er fjórir hundar eða ÁKDG. Út kom hjarta og vörnin tók þar fimm fyrstu slagina og svo laufásinn. Óheppilegt, þegar slemma vinnst í láglit. 3G voru spiluð á 6 borðum af 32 í opna flokknum, 7 pör keyrðu í láglitaslemmu, en ann- ars var spilað geim í láglit – sem er best. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig    1 Einu sinni var dálítill foss í Foss-vogslæknum. Hvað hét hann? 2 Hvaða íslenskt fyrirtæki eðastofnun hefur flesta starfsmenn? 3 Við hvaða Jón er Jónsmessankennd? 4 Hver var fyrsti sendiherra okkarÍslendinga? 5 Í úrslitaleik bikarkeppninnar íknattspyrnu kvenna skoraði ein Valsstúlkan öll þrjú mörkin fyrir sitt lið. Hvað heitir hún? Spurt er… dagbok@mbl.is Svör við spurningum gærdagsins: 1. Finngálkn. 2. Talið er líklegt, að andúð Nóbels á landa sínum, Gösta Mittag- Leffler, einum fremsta stærðfræðingi heims um aldamótin 1900, hafi ráðið mestu um þetta. 3. Glitnir var bústaður Forseta, eins ása. 4. Þar voru valir eða fálkar geymdir áður en þeir voru fluttir út. 5. Í bandaríska blaðinu New York World 1913. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 gimsteinn, 8 málmi, 9 slæmur, 10 haf, 11 dimmviðri, 13 hirði um, 15 reiðtygi, 18 aul- ann, 21 ótta, 22 sárið, 23 flýtinn, 24 gullhamrar. Lóðrétt | 2 talar, 3 byggi, 4 spjóts, 5 reyfið, 6 guðs, 7 stífni, 12 kvendýr, 14 fag, 15 höfuð, 16 gamla, 17 þekktu, 18 óskunda, 19 stétt, 20 nákomna. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 þraut, 4 þylur, 7 kofar, 8 raust, 9 tap, 11 rýrt, 13 ótta, 14 ógnun, 15 þarm, 17 nóta, 20 hin, 22 felli, 23 ómyrk, 24 rautt, 25 tætir. Lóðrétt: 1 þokar, 2 aðför, 3 tært, 4 þorp, 5 laust, 6 rotta, 10 agnúi, 12 tóm, 13 ónn, 15 þefur, 16 rellu, 18 ólykt, 19 arkar, 20 hitt, 21 nótt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.