Morgunblaðið - 11.09.2006, Side 31

Morgunblaðið - 11.09.2006, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. SEPTEMBER 2006 31 Sími - 551 9000 Enron ThE book of rEvElaTion ICELAND FILM FESTIVAL 2006 Í HáSkóLAbÍóI og REgNbogA 30. ágúST - 21. SEpTEMbER 400 kr. í bíó * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Ein fyndnasta grínmynd ársins kl. 6 ÍSL. TALkl. 10:15 B.i. 16 kl. 6 ÍSL. TAL Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri GRETTIR ER MÆTTUR AFTUR Í BÍÓ! Sýnd kl. 8 og 10:15 Sýnd kl. 8 B.i. 14 ára Stórkostleg mynd frá leikstjóranum Paul Gren- grasssem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Þann 11.septem- ber 2001 var fjórum flugvélum rænt. Þrjár þeirra flugu á skotmörk sín. Þetta er saga fjórðu vélarinnar. eeee Tommi - Kvikmyndir.is "ákAFLEgA STERk MyND og SöMuLEIðIS EIN Sú MIkILVægASTA SEM koMIð HEFuR úT uM goTT SkEIð. bESTA MyND áRSINS HINgAð TIL!" eeee HJ, MBL -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 6, 8 og 10 eeeee LIB - topp5.is “ógleymanleg og mögnuð upplifun sem mun láta engan ósnortinn” www.laugarasbio.is eeee MMJ. Kvikmyndir.com "STóRkoSTLEg MyND" ThE wind ThaT shakEs.. sTrandvaskErEn volvEr eeee SV. MBL facToTum eeee SV. MBL Þetta er ekkert mál kl. 8 og 10:15 Takk fyrir að reykja kl. 5.50 b.i. 7 ára kVIkMyNDAHáTIð Factotum kl. 6 Volver kl. 5:50 b.i. 12 ára The Wind that Shakes... kl. 5:45 Enron: The Smartest guys... kl. 8 The book of Revelation kl. 8 b.i. 16 ára Angel-a kl. 8 Tsotsi kl. 10 Romance and Cigarettes kl. 10 b.i. 12 ára Strandvaskeren kl. 10 b.i. 16 ára GEGGJUÐ GRÍNMYND eeee HJ, MBL ar og verkfæri af öllum stærðum og gerð- um, framleiðsluvöru o.fl. Opið daglega frá 13–17 til 1. sept. 400 kr. inn, frítt fyrir börn. Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Sýning á rúst af landnámsskála frá 10. öld sem fannst við fornleifauppgröft í Reykja- vík 2001. Fróðleik um landnámstímabilið er miðlað með margmiðlunartækni. Opið alla daga kl. 10–17. Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn | Sýning í Þjóðarbókhlöðu. Myrkraverk og misindismenn. Reykjavík í íslenskum glæpasögum. Til 18. sept. Sýning á teikningum Halldórs Baldurssonar byggðar á Vetrarborginni eftir Arnald Indr- iðason. Til 18. sept. Ritað í voðir. Sýning Gerðar Guðmunds- dóttur. Gerður safnar bókstöfum úr íslensk- um handritum svo og laufblöðum hausts- ins, þrykkir á síður og býr til handrit og bækur. Opið virka daga kl. 9–17, laugardaga kl. 10–14. Minjasafnið á Akureyri | Ef þú giftist? Brúðkaupssiðir fyrr og nú fjallar um brúð- kaup og brúðkaupssiði í gegnum tíðina. Op- ið alla daga kl. 10–17, til 15. sept. Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 10– 18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda leikmynda sem segja söguna frá landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is. Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn – uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengdum munum, ísl. og erlend skotvopn o.fl. Opið alla daga 11–18. Sjá nánar á www.hunting.is. Þjóðmenningarhúsið | Tekið hefur verið til sýningar myndbandstónverkið Eins og sagt er eftir Ólöfu Arnalds. Í verkinu flytur Ólöf frumsamda tónlist og syngur á átján tungu- málum í níu myndrömmum samtímis svo úr verður alþjóðleg tónkviða. Heimildamynd um söfnun textanna er jafnframt sýnd við- stöðulaust. Saga þjóðargersemanna, handritanna, er rakin í gegnum árhundruðin. Ný íslensk tískuhönnun. Ferðir íslenskra landnema til Utah-ríkis og skrif erlendra manna um land og þjóð fyrr á öldum. Þjóðminjasafn Íslands | Í rannsóknarými á 2. hæð eru til sýnis íslenskir búningar og búningaskart frá lokum 17. aldar til nú- tímans. Vandað handbragð einkennir grip- ina og sýnir að listhagir menn og konur hafa stundað silfursmíði hér á landi. Til 19. nóv. Vaxmyndasafnið hefur löngum verið sveip- að ævintýraljóma og gefst nú tækifæri til sjá hluta þess á 3. hæð Þjóðminjasafnsins. Í Bogasal eru til sýnis útsaumuð handaverk listfengra kvenna frá ýmsum tímum. Sýn- ingin byggist á rannsóknum Elsu E. Guð- jónsson textíl- og búningafræðings. Mynd- efni útsaumsins er m.a. sótt í Biblíuna og kynjadýraveröld fyrri alda; þarna er stílfært jurta- og dýraskraut o.fl. Í Þjóðminjasafni Íslands er boðið upp á sýn- ingar, fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Þar er safnbúð og kaffihús. Opið alla daga 10–17 og ókeypis inn á miðvikudögum. Boð- ið er upp á leiðsögn á ensku alla daga kl. 11 og á íslensku á sunnudögum kl. 14. Fyrirlestrar og fundir Askja – Náttúrufræðihús Háskóla Íslands | Djáknafélag Íslands stendur fyrir ráð- stefnunni „Kærleiksþjónustan og kirkjan í dag“ 15. september kl. 13.30–17.15. Aðalfyr- irlesari verður Heide Paakjaer Martinussen frá „Eurodiaconia“ sem eru Evrópusamtök aðila í kærleiksþjónustu. Nánari upplýs- ingar á vef DÍ: www.kirkjan.is/di. Askja v/Sturlugötu, salur N-132 | Al- þjóðamálastofnun stendur fyrir opnum fyr- irlestri í dag kl. 17–18.30, í tilefni þess að fimm ár eru liðin frá hryðjuverkaárásunum í Bandaríkjunum. Magnús Þorkell Bern- harðsson fjallar um tengsl trúarbragða og stjórnmála, ber saman hugmyndir um endalok heimsins og spyr hvaða áhrif þær hafi á stjórnmál líðandi stundar. Eirberg | Aðalbjörg Finnbogadóttir heldur fyrirlesturinn Reynsla hjúkrunarfræðinga af öryggi á vinnustað: Þættir sem efla og ógna öryggi hjúkrunarfræðinga í starfi. Málstofan, sem er öllum opin, fer fram 12. sept. kl. 12.10–12.50, í Eirbergi, hjúkr- unarfræðideild HÍ, stofu 201. Háskóli Íslands | Dr. Sigurður Thorlacius, dósent í læknisfræði við Háskóla Íslands, heldur fyrirlestur í dag kl. 12.15–13.15 í boði Rannsóknastofu í vinnuvernd. Í fyrirlestr- inum fjallar Sigurður um stöðu þeirra á vinnumarkaði sem teljast með skerta færni. Reykjavíkurakademían | Ásdís Jónsdóttir fjallar um hvernig þekking á náttúrunni verður til, er miðlað, hún túlkuð og end- urtúlkuð í tengslum við Kárahnjúkavirkjun. Erindið verður haldið 12. sept. kl. 20–21.30 og byggist á rannsókn Ásdísar þar sem m.a. var rætt við vísindamenn og verkfræð- inga. Fréttir og tilkynningar Blóðbankinn | Blóðbankabíllinn verður við ÁTVR. Útivist og íþróttir Garðabær | Vatnsleikfimi í innilauginni í Mýrinni, á mánud.–föstud. kl. 7–8, til 15. des. Kennari er Anna Día Erlingsdóttir íþrótta- fræðingur. Uppl. hjá Önnu Díu í síma 691 5508. Félagsstarf Aflagrandi 40 | Félagsvist spiluð í dag kl. 14. Allir velkomnir. Handa- vinnustofan opin frá kl. 9–16.30. Árskógar 4 | Bað kl. 8–16, handav. kl. 9–16.30, smíði/útskurður kl. 9–16.30, söngstund kl. 10.30, félagsvist kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, samverustund, bútasaumur, fótaaðgerð, 18 holu púttvöllur, blöðin liggja frammi. FEBÁ, Álftanesi | Litlakot, opið hús kl. 13–16. Vilborg leiðbeinir við fjöl- breytt handverk. Kaffi að hætti húss- ins. Nánari upplýsingar um dagskrá í síma 863 4225. Auður og Lindi ann- ast akstur, sími 565 0952. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids kl. 13. Kaffitár kl. 13.30. Dans- kennsla Sigvalda, línudans kl. 18, samkvæmisdans byrjendur kl. 19 og framhald kl. 20. Dagsferð í Skaft- holtsrétt 15. sept. Flúðir, Hruni, Tungufell, Gullfoss o.fl. Skráning í síma 588 2111. Opið hús í Stangarhyl 4 laugardaginn 16. sept. kl. 14–16, fé- lagsstarf vetrarins verður kynnt. Félagsheimilið Gjábakki | Handa- vinnustofan opin, leiðbeinandi frá kl. 9–12, boccía kl. 9.30, gler- og postu- línsmálun kl. 9.30 og lomber kl. 13, kanasta kl. 13.15. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Handavinnustofan er opin alla mánu- daga frá kl. 13–17 og fimmtudaga kl. 9–16. Leiðbeinandi á staðnum. Kaffi- meðlæti. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Gullsmárabrids. Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilar tvímenning alla mánu- og fimmtudaga. Skráning kl. 12.45. Spil hefst kl. 13. Aðgangseyrir kr. 200. Kaffi og meðlæti fáanlegt í hléi. Björt húsakynni. Þægilegt and- rúmsloft. Eldri borgarar velkomnir. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Postulínshópur kl. 9, ganga kl. 10, bridge kl. 13, handvinnustofan opin kl. 13–17, leiðbeinandi á staðnum. Fé- lagsvist kl. 20.30. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Púttnámskeið kl. 10 á púttvellinum við Kirkjulund. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Kvennaleikfimi kl. 9, 9.50 og 10.45 í Kirkjuhvoli. Vatnsleikfimi kl. 12 í Mýri. Glerskurðarhópur og Málun kl. 13 í Kirkjuhvoli. Opið í Garðabergi kl. 12.30–16.30 og þar verður bíósýning. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30 vinnustofur opnar. Kl. 9 postulíns- námskeið. Kl. 9.50 sund og leik- fimiæfingar í Breiðholtslaug. Frá há- degi spilasalur opinn. Kl. 13.20 kóræfing. Veitingar í hádegi og kaffi- tíma í Kaffi Bergi. Strætisvagnar S4, 12 og 17 stansa við Gerðuberg. Allar uppl. á staðnum og í síma 575 7720. Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall, dagblöðin, handavinna. Kl. 10 bæna- stund. Fótaaðgerð, hárgreiðsla. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 15 kaffi. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Ganga kl. 9.30. Gaflarakórinn kl. 10.30. Félagsvist kl. 13.30. Gler- bræðsla kl. 13. Hvassaleiti 56–58 | Opin vinnustofa kl. 9–16 hjá Sigrúnu, keramik, tau- málun og kortagerð. Jóga kl. 9–11 hjá Sóleyju Erlu. Frjáls spilamennska kl. 13–16. Böðun fyrir hádegi. Fótaað- gerðir 588 2320. Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er öllum opið. Allt komið á fulla ferð. 56 tilboð í allt! Líttu inn og kynntu þér haustdagskrána. Alltaf heitt á könn- unni, heimabakað með kaffinu og dagblöðin liggja frammi í Betri stof- unni. Heilsubótarganga alla morgna og líka á laugardögum. Opið virka daga 9–16. Sími 568 3132. Spjall- dagur er föstudaginn 29. september kl. 14.30. Kvæðagerðarhópur alla má- nud. kl. 16. Kennari Þórður Helgason cand. mag. Framsögn miðvikudag kl. 9, Soffía Jakobsdóttir leikari. Bók- menntakl. miðvikud. kl. 13.30, Ásdís Skúladóttir fyrsti strumpur. Korpúlfar Grafarvogi | Sundleikfimi í Grafarvogssundlaug á morgun kl. 9.30. Laugardalshópurinn Blik, eldri borg- arar | Leikfimi í Laugardalshöll kl. 12. Norðurbrún 1, | Kl. 9–12 handmennt, kl. 10 lesið úr dagblöðum, kl. 9 smíði, kl. 13–16.30 postulínsmálun, kl. 9 opin fótaaðgerðastofa, sími 568 3838. Samtök lungnasjúklinga | Lokað verður mánudaginn 11. september hjá rölt- og rabbhópnum. Hittumst á sýn- ingunni í Egilshöll. Stjórnin. SÁÁ félagsstarf | Félagsstarf SÁÁ stendur fyrir danskennslu á mið- vikudögum í vetur kl. 20.30–21.45, kennt er í Bjarkarhúsinu í Hafnarfirði, kennari er Auður Haralds. Uppl. hjá Hilmari í síma 824 7646. Sjálfsbjörg | Brids í kvöld kl. 19 í fé- lagsheimili Sjálfsbjargar, félags fatl- aðra á höfuðborgarsvæðinu. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir, kl. 9.15–15.30 handa- vinna, kl. 9–10 boccia, kl. 11–12 leik- fimi, kl. 11.45–12.45 hádegisverður, kl. 13.30–14.30 leshópur, kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.30–12, bókband byrjar 2. okt. Búta- saumur kl. 9–13, hárgreiðsla kl. 9–16. Morgunstund kl. 9.30, fótaaðgerð- arstofa kl. 9.30, boccia kl. 10–11, gler- bræðsla kl. 13–17, frjáls spil kl. 13– 16.30. Félagsmiðstöðin opin fyrir alla aldurshópa. Skráið ykkur á námskeið. Kirkjustarf Áskirkja | Starfsfólk Áskirkju er með bænastund á Dalbraut 27 kl. 9.30. Allir velkomnir. Grafarvogskirkja | TTT fyrir börn 10– 12 ára í Foldaskóla – Hamraskóla – Húsaskóla og í Grafarvogskirkju kl. 17–18. Grensáskirkja | Foreldramorgnar kl. 10–12. Umsjón hefur sr. Pertrína Mjöll Jóhannesdóttir. Hallgrímskirkja | Bænastund kl. 12.15 alla mánudaga. Hjallakirkja | Tíu til tólf ára starf er í Hjallakirkju á mánudögum kl. 16.30– 17.30. Æskulýðsfélag fyrir 8. bekk er hvert mánudagskvöld í Hjallakirkju kl. 20–21.30. Kristniboðssalurinn | Samkoma verður 13. september kl. 20. Guð- laugur Gunnarsson talar. Kaffi eftir samkomuna. arinnar. Burton leikstýrði mynda- bandi við lagið „Bones“ sem er önnur smáskífa sveitarinnar af plötunni Saḿs Town. Brandon Flowers, söngvari The Killers, er gífurlega spenntur vegna þátttöku Burtons. „Hann endurskap- aði hluti sem hafa verið rifnir í Las Vegas, s.s. Glass Pool Inn, sem var með holur í sundlauginni þar sem maður gat fylgst með fólki synda,“ segir hann. „Það er lítil ástarsaga í gangi (í myndbandinu) og parið byrjar svo að fjarlægja skinnið hvort af öðru þar til þau verða að beinagrindum,“ segir Flowers um söguþráð myndbandsins.   Las Vegas rokkararnir í The Kill-ers fengu leikstjórann sérvitra Tim Burton til þess að leikstýra nýj- asta tónlistarmyndbandi hljómsveit- eða síðan It’s Hard kom út árið 1982. Platan nýja mun bera titillinn End- less Wire, og mun að hluta til sam- anstanda af bútum úr smáóperunni Wire & Glass sem kom út fyrr á þessu ári. Þá munu skjóta upp kolli temu sem tengjast frá sögu Pete Townshend, The Boy Who Heard Music. Þá mun fyrsta lagið, „Frag- ments", njóta góðs af nýju forriti, Method Music, sem Townshend hefur verið að þróa ásamt laga- höfundinum og stærðfræðingnum Lawrence Ball og forritaranum Dave Snowdon.    Leikarinn og bardagaíþrótta-maðurinn Jackie Chan segist vera búinn að fá sig fullsaddan af bardagamyndum. Hann hyggst breyta til og snúa sér að léttari kvik- myndahlutverkum. Chan, sem er 52 ára, telur sjálfan sig vera orðinn „goðsögn“ fyrir að hafa enst svo lengi sem raun ber vitni í kung fu- myndum. Hann vonast nú til þess að hann geti sýnt fram á aðrar hliðar á leiklistarhæfileikum sínum. „Mig hefur langað að breyta til hvað varðar hlutverkaval í þó nokk- urn tíma. Ég hef fengið mig full- saddan af því sem ég hef hingað til verið að gera í kvikmyndum,“ segir Chan. „Við vitum öll að ferill has- arstjörnu er frekar stuttur. Ég tel mig því þegar vera orðinn goðsögn fyrir að vera viðloðandi þetta enn þann dag í dag.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.