Morgunblaðið - 20.09.2006, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 20.09.2006, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 2006 45 dægradvöl 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Rf3 Rgf6 6. Rxf6+ Rxf6 7. Be3 Rd5 8. Bd2 c5 9. dxc5 Bxc5 10. Bd3 0–0 11. De2 Rb4 12. Bxb4 Bxb4+ 13. c3 Be7 14. 0–0–0 Da5 15. Kb1 Bf6 16. h4 Hd8 17. Rg5 g6 18. Df3 Bxg5 19. hxg5 Dxg5 Staðan kom upp á franska meist- aramótinu sem lauk fyrir skömmu í Besancon. Laurent Fressinet (2.626) hafði hvítt gegn kollega sínum í stór- meistarastétt, Anatoly Vaisser (2.568). 20. Hxh7! Hd7 svartur hefði einnig verið með gjörtapað tafl eftir 20. … Kxh7 21. Dxf7+. 21. Hdh1 Kf8 22. Hh8+ Ke7 23. H1h7 Kd6 24. Hxf7 Hxf7 25. Dxf7 e5 26. Hh7 og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Hecht Cup. Norður ♠873 ♥ÁG4 ♦K86 ♣D643 Vestur Austur ♠K9652 ♠G4 ♥K10 ♥D763 ♦ÁG753 ♦D92 ♣Á ♣10872 Suður ♠ÁD10 ♥9852 ♦104 ♣KG95 Suður spilar 1G redoblað. Fyrsti kaflinn í nýlegri bók Sabine Auken, I Love This Game, fjallar um opnun á 10–12 punkta grandi, en „mini“-grandið er í sérstöku eftirlæti hjá þessari snjöllu bridskonu. Sabine og Daniela von Arnim urðu í þriðja sæti á Hecht-mótinu í Kaupmannahöfn og þar fékk Zia Mahmood að kenna á grandinu veika. Sabine vakti á 1G í suður og Zia doblaði með vesturspilin. Von Arnim passaði og það gerði Roy Welland í austur einnig. Veika grandið útheimtir nákvæmt flóttakerfi og Sab- ine redoblaði til að sýna fjórlit í laufi! Oft hefði redoblið lagt grunninn að flótta í lit, en hér var norður með næg- an styrk til að sitja sem fastast. Zia kom út með spaða upp í gaffalinn og Sabine átti ekki í neinum erfiðleikum með að tryggja sér sjö slagi. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 lykta af, 4 syfj- uð, 7 ókyrrð, 8 undir- okar, 9 tel úr, 11 stöð, 13 vaxi, 14 arar, 15 himinn, 17 mynni, 20 tryllta, 22 snauð, 23 böggull, 24 töl- um um, 25 blómið. Lóðrétt | 1 kipp, 2 ótti, 3 einkenni, 4 haltran, 5 fal- legur, 6 æpi, 10 rík, 12 sé mér fært, 13 tímg- unarfruma, 15 hrósar, 16 sjaldgæf, 18 poka, 19 myndarskapur, 20 keyrð- um, 21 dýr. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 sykursjúk, 8 lukka, 9 tudda, 10 net, 11 glans, 13 innir, 15 stúss, 18 kappa, 21 Týr, 22 kauða, 23 orkar, 24 happasæll. Lóðrétt: 2 yrkja, 3 uxans, 4 setti, 5 úldin, 6 slag, 7 saur, 12 nes, 24 nía, 15 sókn, 16 úruga, 17 staup, 18 kross, 19 pækil, 20 arra. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 1 Hvað heitir knattspyrnukonansem tryggði Breiðabliki sigur í tveimur leikjum í Evrópukeppninni á dögunum með mörkum á síðustu mínútu leikjanna? 2 Fjórði knattspyrnuþjálfari liðs íLandsbankadeild karla hætti störfum á dögunum. Hvað heitir hann og hjá hvaða félagi var hann? 3 Hvaða íslenski knattspyrnumað-ur skoraði sitt fyrsta mark í ensku úrvalsdeildinni í síðustu viku? 4 Hversu lengi hafði Jafn-aðarmannaflokkurinn verið við völd í Svíþjóð fyrir kosningarnar á sunnudaginn var? 5 Hópur fjárfesta undir forystu ís-lensks fyrirtækis gerði nýlega yf- irtökutilboð í bresku verslunarkeðj- una House of Fraser. Hvaða fyrirtæki var það? Spurt er … dagbok@mbl.is Svör við spurningum gærdagsins: 1. Varmárskóla í Mosfellsbæ. 2. Úr 20% í 11%. 3. Pálmi Haraldsson og Jóhannes Kristinsson, eigendur Fons eignarhalds- félags. 4. Einar Benediktsson. 5. Marion Jones. Átt þú réttu græjurnar? Glæsilegur blaðauki um vinnuvélar, atvinnubíla, jeppa og fleira fylgir Morgunblaðinu þriðjudaginn 3. október. Meðal efnis er: vinnuvélar – það nýjasta á markaðnum, jeppar, verkstæði fyrir vinnuvélar, græjur í bílana, vinnulyftur, fjórhjól og margt fleira. Auglýsendur! Pantið fyrir kl. 16.00 fimmtudaginn 28. september. Allar nánari upplýsingar veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is   

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.