Morgunblaðið - 09.10.2006, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.10.2006, Blaðsíða 15
569 7200 www.isprent.is -o rð sku lu stan d a! „...lausnirnar voru alltaf í sjónmáli“ Markaðsstarf hjá fyrirtæki á borð við Egil Árnason felst að miklu leyti í því að koma til skila tilfinningunni fyrir vandaðri hágæðavöru úr úrvalshráefni. Því þarf að leggja mikla alúð við gerð kynningarefnis. Með það í huga leituðum við til Íslandsprents þegar fyrir dyrum stóð að gera bæklings um vöru okkar. Prentsmiðjan stóð fyllilega undir væntingum og rúmlega það. Þjónustan einkenndist af lipurð og sveigjanleika og þrátt fyrir að þetta væri flókið verkefni komu aldrei upp vandamál - lausnirnar voru alltaf í sjónmáli. Við erum afar stolt af útkomunni og ég get svo sannarlega mælt með Íslandsprenti þegar krafist er vandaðra vinnubragða. Egill Arnar Birgisson, markaðsstjóri hjá Agli Árnasyni Egill Arnar Birgisson markaðsstjóri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.