Morgunblaðið - 09.10.2006, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 2006 31
og skattskil þessara aðila
hefur verið unnið að því hjá
embætti ríkisskattstjóra að
útbúa upplýsingabæklinga
og framtalsform á erlendum
tungumálum. Á vefsíðu rík-
isskattstjóra, rsk.is/
international, má nú nálgast
bæklinga með upplýsingum
um skatta, staðgreiðslu,
framtalsskil og álagningu,
ásamt einfaldaðri útgáfu af
skattframtali, á sjö tungu-
málum. Þessi tungumál eru
enska, rússneska, spænska,
kínverska, þýska, franska og
pólska.
Að auki geta Norður-
landabúar nálgast upplýs-
ingar á nordisketax.net. Þar
má finna upplýsingar á
dönsku, sænsku, norsku,
finnsku, ensku og íslensku,
sem einkum eru ætlaðar
þeim sem fara á milli Norður-
landanna til náms eða starfa.
Einfalt form skattframtals
fyrir þá sem starfað hafa
tímabundið hér á landi, má
nú fylla út á skjánum og
prenta út á PDF-formi og
hægt er að skila því til skatt-
stjóra á pappír fyrir brottför
úr landi, en stefnt er að því
að fljótlega verði þessi fram-
talsskil rafræn.
ÚTLENDINGUM sem koma
hingað til lands til tímabund-
inna starfa hefur fjölgað
mjög á undanförnum árum.
Skráning þeirra hjá íslensk-
um yfirvöldum og hvernig
staðið er að skattskilum
þeirra vegna hefur verið
nokkuð til umræðu upp á síð-
kastið, segir í fréttatilkynn-
ingu frá Ríkisskattstjóra.
Til að auðvelda framtals-
Upplýsingabæklingar og framtalsform á erlendum tungumálum Á FJÖLMENNUM fundi hjá
mannúðar- og mannrækt-
arsamtökunum Hendinni sem
haldinn var í Áskirkju þriðju-
daginn 3. október 2006 var
samþykkt eftirfarandi álykt-
un:
„Fundarmenn skora á
stjórnvöld, fyrirtæki og alla
góða borgara að taka höndum
saman um að vinna bug á þeim
ægilegu hryðjuverkamönnum
sem flytja inn og selja eiturlyf
og vímuefni. Fundurinn sam-
þykkir að auknu fjármagni og
mannafla verði varið til þessa
málaflokks. Þjóðin þarf að
setja allt sitt afl til að uppræta
þessa vá. Með þjóðarátaki
mun þetta takast og verða
öðrum þjóðum að fyrirmynd
og leiðarljós við þessa miklu
ógn sem fíkniefni eru.
Jafnframt er lagt til að
meðferðarúrræði og eft-
irfylgd við ungmenni landsins
verði stóraukin og efld í hví-
vetna.“
Vilja átak gegn fíkniefnum
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Heilsa
YOGASTÖÐIN
HEILSUBÓT
Síðumúla 15, sími 588 5711
www.yogaheilsa.is
Barnshafandi konur!
Yoga fyrir ykkur,
liðkandi, styrkjandi,
sérstök öndun og slökun.
Betri heilsa - betra líf!
Þú léttist með Herbalife.
Persónuleg ráðgjöf
og stuðningur.
S. 892 8463 og 868 4884.
ATH! Ertu aum/ur í baki, hálsi,
herðum og höfði? Áttu erfitt með
að komast framúr á morgnana?
Þá er þetta rétta stofan.
Nudd fyrir heilsuna,
sími 555 2600.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu verslunar-/iðnaðarhús-
næði 141 fm til leigu á Smiðju-
vegi 4. Snyrtilegt umhverfi og
næg bílastæði. Laust fljótlega.
Uppl. í síma 698 9030.
Til leigu í Skeifunni 200 fm í
Faxafeni 12. Upplýs. 899 7059.
Tangarhöfði - Hagstæð leiga.
Glæsilegt 200 fm skrifsthúsn. á
2. hæð til leigu á ca kr. 700 fm.
Rúmgott anddyri, 7 herbergi m.
parketgólfi, fundar- og eldhúsað-
stöðu, geymslu og snyrtingu.
Upplýsingar í síma 693 4161.
Geymslur
Vetrargeymsla
Geymum fellihýsi, tjaldvagna o.fl.
í upphituðu rými. Nú fer hver að
verða síðastur að panta pláss fyr-
ir veturinn. Sanngjarnt verð.
Upplýsingar í síma 899 7012
Sólhús
Geymum
hjólhýsi, fjallabíla og fleira.
Húsnæðið er loftræst, upphitað
og vaktað.
Stafnhús ehf.,
sími 862 1936.
Tölvur
Tölva til sölu. Til sölu tölva með
öllu og einnig geislaspilari, selst
ódýrt. Uppl. í síma 847 7502.
Til sölu
Tékknesk postulín matar-, kaffi-
, te- og moccasett.
Frábær gæði og mjög gott verð.
Slóvak Kristall,
Dalvegi 16 b,
201 Kópavogi,
s. 544 4331.
Kristalsljósakrónur. Handslípað-
ar. Mikið úrval.
Slóvak Kristall,
Dalvegi 16b,
201 Kópavogur,
s. 544 4331.
Flott dömustígvél í st. 42-44
Ásta skósali, Súðarvogi 7.
S. 553 6060.
Opið þriðjud., miðvikud. og
fimmtud. kl. 13-18.
Ný heimasíða,
www.storirskor.is
Þjónusta
Raflagnir og
dyrasímaþjónusta
Setjum upp dyrasímakerfi
og gerum við eldri kerfi
Nýlagnir og
endurnýjun raflagna.
Gerum verðtilboð
Rafneisti
sími 896 6025
lögg. rafverktaki • www.rafneisti.is
Hitaveitur/vatnsveitur
Þýskir rennslismælar fyrir heitt
og kalt vatn.
Boltís sf.,
s. 567 1130 og 893 6270.
Ýmislegt
Tískuverslunin Smart
Nýkomnar hvítar skyrtur, rauð
vesti, silki/bómull.
Opið laugardag 11 -15.
Grímsbæ/Bústaðavegi,
Ármúla 15.
Prjónuð sjöl kr. 1.690.
Alpahúfur kr. 990.
Treflar frá kr. 1.290.
Vettlingar frá kr. 590
Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Nýkomin vönduð fóðruð leður-
stígvél á dömur, góð vídd.
Verð: 10.500, 11.500 og 14.500.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Nýkomin sending fyrir MJÖG
brjóstgóðar
Sérlega falleg blúnda og hann
fæst í skálum: E,F,FF,G,GG,H,HH.
Verð kr. 5.990.
Virkilega flottur og fæst í skál-
um: D,DD,E,F,FF,G kr. 4.990,
GG,H,HH kr. 5.990.
Mjög flottur í skálum:
GG,H,HH,J,JJ á kr. 6.450.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Emilia. Einkar léttir og þægilegir
götuskór með vönduðu innleggi.
Tveir litir. Stærðir: 37-41. Verð
10.800.
Sheyla. Stærðir: 36-42.
Verð 6.300.
Arisona. Stærðir: 36-42.
Verð 5.685.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Bílar
VW Golf 1600 árg. '01. Ek. 95
þús. Flottur bíll. Listaverð 690
þús. Tilboð 650 þús. Áhv. 300 þús.
Til sýnis í Bílabúð Benna, (VB
412), Grjóthálsi 16. Upplýsingar
í síma 845 4582.
Nýr Mercedes Benz Sprinter
316 CDI (Freightleiner). Sjálf-
skiptur, ESP, millilengd.
Kaldasel ehf.,
Dalvegi 16b, 201 Kópavogi,
s. 544 4333 og 820 1070.
Citroen C3 árg. '04, ekinn 35 þús.
Sjálfskiptur, saml. hurðir, álfelgur.
Bíll í góðu ástandi. Verð 1.300
þús. Bílalán. Uppl. í s. 669 1237.
Bílar verðhrun!
Lækkun dollars, útsölur bílaframl.
og heildsöluverð islandus.com
orsakar verðhrun, þú gerir reyf-
arakaup! Nýir pallbílar frá 1.890
þ. Nýir jeppar frá 2.790 þús.,
Toyota 4Runner (amerískur Land-
cr.) frá 3.790 þús., Honda Pilot
lúxusj. frá 3.990 þús. Rakar inn
verðl. Sjá samanb. við Toyota
Landcr. á www.islandus.com/
pilot. Nýir bílar frá helstu fram-
leiðendum. 30 ára traust innflutn-
ingsfyrirtæki. Íslensk ábyrgð.
Bílalán. Fáðu tilboð í síma 552
2000 eða á www.islandus.com
500.000 kr. afsláttur. Dodge
Grand Caravan árg. 2002, skoð-
aður '07, ekinn 119.000 km. Áhvíl-
andi 950 þús., afb.28 þús. (mögu-
leiki á 100% láni). Engin skipti.
Listaverð:1.990 þús. Tilboðsverð
1.490.000 krónur. Uppl. 856 5904.
Hjólbarðar
Nýjar og notaðar Sicam dekkja-
vélar og loftpressa til sölu
Kaldasel ehf.,
Dalvegi 16b, 201 Kópavogi,
s. 544 4333.
Matador vörubílahjólbarðar
385/65 R 22.5 kr. 49.900
295/80 R 22.5 kr. 36.900
12 R 22.5 kr. 29.900
1100 R 20 kr. 33.900
Kaldasel ehf.,
Dalvegur 16b, Kópavogur,
s. 544 4333.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla - akstursmat.
Snorri Bjarnason
BMW 116i,
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '06
892 4449/557 2940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '06,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Glæsileg kennslubifreið,
Subaru Impreza 2006, 4 wd.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042.
Þjónustuauglýsingar 5691100
Smáauglýsingar
sími 569 1100
Fréttir
á SMS
FRÉTTIR