Morgunblaðið - 09.10.2006, Side 37

Morgunblaðið - 09.10.2006, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 2006 37 dægradvöl Glæsilegur 12 síðna blaðauki um föndur og tómstundir fylgir Morgunblaðinu á morgun 1. d4 Rf6 2. c4 c6 3. Rf3 d5 4. e3 Bg4 5. Rc3 e6 6. h3 Bxf3 7. Dxf3 Rbd7 8. Bd2 Bd6 9. Bd3 0–0 10. 0–0 He8 11. Hfd1 De7 12. Bf1 a6 13. e4 e5 14. c5 Bb8 15. exd5 exd4 16. d6 Dd8 17. Ra4 Staðan kom upp í spænsku deildarkeppninni sem fram fór fyrir skömmu. Sergei Movsesjan (2.637) frá Slóvakíu hafði svart gegn búlg- örskum kollega sínum í stórmeist- arastétt Aleksander Delchev (2.637). 17. … Rxc5! 18. Rxc5 Dxd6 svartur hótar nú máti og riddaranum á c5. 19. g3 Dxc5 20. Db3 Ba7 21. Dxb7 d3! 22. Be3 Hxe3! 23. Dxa8+ He8 og hvítur gafst upp enda fátt um fína drætti í stöðu hans. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Klippt og skorið. Norður ♠Á ♥G852 ♦DG6 ♣ÁD1084 Vestur Austur ♠K62 ♠4 ♥963 ♥ÁD1074 ♦K107542 ♦Á983 ♣6 ♣K93 Suður ♠DG1098753 ♥K ♦-- ♣G752 Suður spilar 4♠ og fær út laufsexu. Norður gaf og opnaði á einu laufi, austur kom inn á hjartasögn og suður stökk beint í fjóra spaða. Undir slíkum kringumstæðum er eðlilegt að búast við hjartaútspili úr vestrinu, svo lauf- sexan hefur á sér yfirbragð einspils. Þar með ákveður sagnhafi að fara upp með laufás. Ef trompið er 2–2 mynd- ast engin stunga, en hér á vestur kónginn þriðja í spaða og fær trompun ef hann kemur makker sínum inn á hjartaásinn. Sagnhafi verður að bregðast við þessari hættu og það ger- ir hann með því að taka fram skærin. Hann spilar hátígli og trompar ás austurs, fer inn í borð á spaðaás, spilar öðrum hátígli og hendir hjartakóng heima. Þetta dugir til að klippa á sam- bandið. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 hörmuleg, 8 ganga, 9 metta, 10 fúsk, 11 sat við stjórn, 13 nytjalönd, 15 sorg- mædd, 18 klámfengið, 21 hægur gangur, 22 slagi, 23 eldstæði, 24 drambsfull. Lóðrétt | 2 nautnameðal, 3 ís, 4 nirfilsháttur, 5 bál, 6 heitur, 7 nagli, 12 dráttur, 14 eldiviður, 15 ræma, 16 úlfynja, 17 hrekk, 18 skarð, 19 skapvond, 20 verk- færi. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 ásátt, 4 skróp, 7 totta, 8 niður, 9 nón, 11 auðn, 13 gróa, 14 ættin, 15 harm, 17 ýsan, 20 err, 22 takki, 23 endum, 24 leifa, 25 leiði. Lóðrétt: 1 áætla, 2 ástúð, 3 tían, 4 senn, 5 ræður, 6 perla, 10 Óttar, 12 næm, 13 gný, 15 hótel, 16 rakki, 18 suddi, 19 nammi, 20 eira, 21 rell. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 1 Og Vodafone hefur skipt umnafn. Hvert er nýja heitið? 2 Umhverfisráðherra hefur lýst yfirvilja til að beita sér fyrir friðlýs- ingu Skerjafjarðar. Hver er umhverf- isráðherra? 3 Hvaða rétt útbjó Siggi Hall fyriráhorfendur Fox News á dög- unum? 4Með hvaða félagi leikur lands-liðskonan í knattspyrnu, Ásthild- ur Helgadóttir? Spurt er… dagbok@mbl.is Svör við spurningum gærdagsins: 1. Hægrimaðurinn Fredrik Reinfeldt er tek- inn við sem forsætisráðherra Svía og er yngsti forsætisráðherrann í 80 ár. Hvað er hann gamall? 41 árs. 2. Félagar í Karla- kórnum Fóstbræðrum frumfluttu nýtt verk eftir Atla Heimi. Hvað heitir verkið? Alþing- israpp. 3. Hverjir skipa dómnefnd í sjón- varpsþættinum X-faktor? Páll Óskar, Ellý úr Q4U og Einar Bárðarson. 4. Hvaða ís- lenskur handknattleiksmaður skoraði 16 mörk fyrir lið sitt í leik í Evrópukeppninni á dögunum? Guðjón Valur Sigurðsson.    Breska leik-konan Si- enna Miller baðst í vikunni afsök- unar á niðrandi ummælum sínum um Pittsburgh, en ummælin var að finna í nýlegu tímaritsviðtali. Miller segir að ummæli sín hafi verið tekin úr samhengi og að henni þyki borgin vinsamleg sem og íbúarnir. Miller, sem er 24 ára, hefur að undanförnu verið að vinna í borginni við tökur á The Mysteries of Pitts- burgh sem byggir á skáldsögu Mich- ael Chabon. Í viðtali við bandaríska tímaritið Rolling Stone notaði hún blótsyrði um borgina sem rímar við nafn hennar, Pittsburgh. Fyrir áhugasama er hægt að sjá ummælin í nýjasta tölublaði tímaritsins. Miller sagði við Rolling Stone: „Trúirðu því að þetta er það sem líf mitt snýst um? Viltu vorkenna mér þegar þú ert kominn heim til þín í flottu íbúðina þína í New York og ég er enn í Pittsburgh? Ég verð að næla mér í meiri glamúrhlutverk og binda enda á þetta indie-ár (vísar til óháðra kvikmynda),“ sagði Miller. Ummælin fóru fyrir brjóstið á borgarbúum sem eru afar trúir sinni heimaborg. Ummæli hennar var að finna í tveimur stórum dagblöðum í borg- inni og þá bauðst sjónvarpsfrétta- maður til þess að fara með Miller í skoðunarferð um borgina. Fólk folk@mbl.is Hið íðilfagrapar Brad Pitt og Angelina Jolie er nú statt á Indlandi þar sem Angelina leikur í mynd um ránið og aftökuna á bandaríska blaða- manninum Dani- el Pearl. Myndinni, sem ber titilinn The Mighty Heart, er leikstýrt af Michael Winterbottom, og er byggð á sögu um blaðamanninn eftir konu hans, Mariane, sem Jolie leikur. Hollywood-parið flaug til borg- arinnar Pune á fimmtudaginn með þremur börnum sínum í einkaþotu Indversks auðjöfurs, og dvelja þau á fimm stjörnu hóteli, þar sem þau bókuðu sex lúxussvítur fyrir sig og fylgdarlið sitt.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.