Morgunblaðið - 09.10.2006, Page 38
38 MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
staðurstund
Einkasýning á verkum ValgerðarHauksdóttur í Hafnarborg. Á
efri hæð sýnir Valgerður ný verk,
ljósmyndir og grafíkverk, unnin
með blandaðri tækni. Í Sverrissal er
kynning á hugmyndum og aðferðum
er liggja að baki myndsköpun Val-
gerðar. Sýningin er til 30. okt. Opið
alla daga nema þriðjudaga kl. 11–
17, fimmtudaga til kl. 21.
Myndlist
Vendipunktar –
Hafnarborg
Góð aðsókn hefur verið á sumarsýninguMinjasafnsins á Akureyri, Ef þú gift-
ist en hún fjallar einmitt um brúðkaup og
brúðkaupssiði í gegnum tíðina. Af þeim
sökum hefur verið ákveðið að framlengja
sýningartímann til 19. nóvember nk. Safn-
ið verður opið allar helgar frá 14–16 fram
til 19. nóvember og eftir samkomulagi.
Efni sýningarinnar byggist á brúð-
kaupssýningunni Í eina sæng, íslenskir
brúðkaupssiðir, sem sett var upp í Bogasal
Þjóðminjasafns Íslands árið 2004. Fjallað
er um trúlofunar- og brúðkaupssiði fyrr
og nú, veislur, gjafir og klæðnað, og ungbarnaumönnun. Auk þess spannar
hún þróun klæðnaðar og ljósmyndahefðar frá því á seinni hluta 19. aldar.
Við sýningarlok verður dregið úr veglegum vinningum sem fjöldamörg
fyrirtæki hafa látið safninu í té vegna lukkupottsins Heppin/ í ástum. Í
honum eru nöfn þeirra sem leigt hafa Minjasafnskirkjuna og Laufáskirkju
til athafna árið 2006.
Söfn
Brúðkaup og tíska 1800–2005
á Minjasafninu á Akureyri
Tónleikar verða í Listasafni Ís-lands í kvöld kl. 20. Ólöf Sig-
ríður Valsdóttir sópransöngkona
og Svetlana Gorzhevskaya píanó-
leikari flytja verk eftir íslensk,
rússnesk og bandarísk tónskáld.
Tónleikarnir eru hluti af dagskrá
20 ára afmælis leiðtogafundar
Reagans og Gorbachevs í Höfða
1996.
Tónlist
Tónleikar
Ólafar Sigríðar
Skráning viðburðar í Staður og stund er á
heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos
Skráning viðburða
Tónlist
Listasafn Íslands | Tónleikar í kvöld kl.
20. Ólöf Sigríður Valsdóttir sópran-
söngkona og Svetlana Gorzhevskaya pí-
anóleikari flytja verk eftir íslensk, rúss-
nesk og bandarísk tónskáld. Tónleikarnir
eru hluti af dagskrá 20 ára afmælis leið-
togafundar Reagans og Gorbatsjovs í
Höfða 1996.
Salurinn, Kópavogi | Þriðjudaginn 10.
október og miðvikudaginn 11. október kl.
20. Um þessar mundir eru liðin fimmtíu
ár frá því að rokkmúsík fór fyrst að
heyrast í íslensku útvarpi og á skemmti-
stöðum hérlendis. Því er efnt til tónleika
í Salnum. Nánar á www.salurinn.is Miða-
sala í síma 570 0400 og á www.sal-
urinn.is
Salurinn, Kópavogi | Mánudaginn 9.
október kl. 20: Hlín Leifsdóttir, sópran,
og Raúl Jiménez, píanó. Hlín heldur sína
fyrstu einsöngstónleika á Íslandi eftir að
hún hóf nám erlendis. Tónleikarnir eru
tileinkaðir minningu Hlínar Magnús-
dóttur og Sveins Jónssonar. Miðaverð
2.000 kr. í síma 570 0400 og á
www.salurinn.is
Versalir, Ráðhúsi Þorlákshafnar | Tón-
leikar með djasssveitinni Póstberunum
11. okt. kl. 20. Sveitin flytur tónlist eftir
Megas í djassútsetningu. Djasssveitina
skipa Andrés Þór Gunnlaugsson, gítar,
Eyjólfur Þorleifsson, tenórsaxófón og
Ólafur Stolzenwald, kontrabassa. Með
þeim spila á tónleikunum Agnar Már
Magnússon á orgel og Erik Qvick á
trommur.
Myndlist
101 gallery | Sýning Spessa, Verkamenn!
Workers. Sýningartími fimmtudag til
laugadags frá kl. 14–17. Til 14. október.
Art-Iceland.com | Charlotta Sverris-
dóttir með sýninguna Litasinfóníu í
Míru-Art, Bæjarlind 6, Kópavogi. Íslenski
mosinn og hraunið greypa sig sterkt í
undirvitund Charlottu og leitast hún við
að flétta þessi hughrif inn í sköpunina.
Litirnir flæða yfir myndflötinn eins og
draumur úr annarri veröld.
Artótek Grófarhúsi | Sigríður Rut
Hreinsdóttir sýnir olíumálverk í Artóteki,
Borgarbókasafni, Tryggvagötu 15. Þetta
er þriðja einkasýning Sigríðar en hún út-
skrifaðist úr Myndlista- og handíðaskóla
Íslands árið 1990. Sjá nánar á www.arto-
tek.is – Til 10. okt.
Aurum | Aron Bergmann sýnir til 13.
okt. Hann lærði við Lorenzo de’ Medici, í
Florence á Ítaíu. Hann hefur tekið þátt í
fjölda sýninga og rekur nú Gallerí Gel v/
Klapparstíg. Verkið sem er í Aurum, er
tileinkað prestastéttinni.
Gallerí 100° | Guðmundur Karl Ás-
björnsson – málverkasýning í sýningar-
sal Orkuveitunnar – 100°. Opin frá kl.
8.30–16 alla virka daga og laugard. frá
kl. 13–17. Sjá nánar www.or.is/gallery.
Gallerí Fold | Rætur – Sýning Soffíu Sæ-
mundsdóttur. Soffía er með MFA-gráðu
frá Mills College. Hún útskrifaðist úr MHÍ
1991 og frá Kunstschule í Vín 1985.
Soffía hefur haldið margar einkasýn-
ingar hér á landi, í Noregi og Belgíu.
Hún hefur tekið þátt í samsýningum á
Íslandi og víða um heim. Til 22. okt.
Gerðuberg | Sýning á afrískum minja-
gripum sem Ólöf Gerður Sigfúsdóttir
mannfræðingur hefur safnað saman.
Skemmtileg blanda af gömlum munum
og nýstárlegum en saman mynda þeir
heild sem gefur góða mynd af minjagri-
paúrvali í Afríku. Opið virka daga frá kl.
11–17 og um helgar frá kl. 13–16.
www.gerduberg.is
Gerðuberg | Sýning á mannlífsmyndum
Ara í tilefni 220 ára afmælis Reykjavík-
urborgar. Ljósmyndirnar sýna mannlíf í
Reykjavík sem fáir veita eftirtekt í dag-
legu amstri. Lítil augnablik í lífi fólks á
götum og opinberum stöðum borg-
arinnar. Opin virka daga frá kl. 11–17 og
um helgar frá kl. 13–16. www.gerduberg-
.is
Gerðuberg | Sýning Sigurbjörns Krist-
insson stendur yfir. Í lýsingu sýning-
arstjórans, Sigríðar Ólafsdóttur, segir:
Litir og form, heimur blárra, gulra og
brúnna tóna eða er það kanill, skelja-
sandur, sina og haf? Á sýningunni má sjá
abstraktmyndir í anda gömlu íslensku
meistaranna. Nánari upplýsingar:
www.gerduberg.is
Hafnarborg | Einkasýning á verkum Val-
gerðar Hauksdóttur 7.–30. október. Á
efri hæð sýnir Valgerður ný verk, ljós-
myndir og grafíkverk unnin með bland-
aðri tækni. Í Sverrissal er kynning á hug-
myndum og aðferðum er liggja að baki
myndsköpun Valgerðar.
Hallgrímskirkja | Haustsýning Listvina-
félags Hallgrímskirkju á myndverkum
Hafliða Hallgrímssonar verður í forkirkju
Hallgrímskirkju. Þetta er önnur sýning
Hafliða í Hallgrímskirkju og sýnir hann 12
verk með trúarlegu ívafi. Sýningin stend-
ur til 23. október.
Hoffmannsgallerí | „Tölvuprentið tekið
út“ Myndlistarverk í formi tölvuprents
eftir 11 listamenn í Hoffmannsgalleríi í
húsnæði ReyjavíkurAkademíunnar, fjórðu
hæð, opið kl. 9–17, alla virka daga. Sýn-
ingin stendur fram í nóvember.
Hrafnista Hafnarfirði | Þórhallur Árna-
son og Guðbjörg S. Björnsdóttir sýna
myndlist í Menningarsal til 24. október.
Listasafn Einars Jónssonar | Opið dag-
lega nema mánudaga kl. 14–17. Högg-
myndagarðurinn við Freyjugötu er alltaf
opinn.
Listasafn Íslands | Sýningin Málverkið
eftir 1980 í Listasafni Íslands. Sýningin
rekur þróunina í málverkinu frá upphafi
níunda áratugar tuttugustu aldar fram
til dagsins í dag. Á annað hundrað verk
eftir 56 listamenn eru á sýningunni. Sjá
nánar á www.listasafn.is. Sýningin stend-
ur til 26. nóv.
Listasafn Reykjanesbæjar | Verk Stein-
unnar Marteinsdóttur frá 1961–2006.
Keramikverk og málverk. Til 15. okt.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Sýning á úrvali verka úr safneign Ás-
mundarsafns, sem sýnir með hvaða
hætti listamaðurinn notaði mismunandi
efni – tré, leir, gifs, stein, brons og aðra
málma. Til 31. des.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús |
Stúka Hitlers liggur sem hrúgald í Hafn-
arhúsinu og bíður þess að fá á sig upp-
runalega mynd.
Myndlistarmaðurinn Ragnar Kjartansson
fékk senda niðurtætta stúku Hitlers úr
Admiral Palatz leikhúsinu í Berlín og
býður gestum að fylgjast með því hvort
honum takist að koma stúkunni í upp-
runalegt horf.
Innsetningar og gjörningar eftir 11 ís-
lenska listamenn sem fæddir eru eftir
1968.
Sýningin markar upphaf nýrrar sýning-
arstefnu í Hafnarhúsinu sem miðar að
því að kynna nýjustu stefnu og strauma í
myndlist og gera tilraunir með ný tján-
ingarform. Til 22. okt.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir |
Sýning á verkum Þórdísar Aðalsteins-
dóttur, ungrar, íslenskrar listakonu sem
búið hefur og starfað í New York. Mál-
verk Þórdísar eru frásagnarkennd og
vekja upp spurningar um tilfinningar
sem lúta að samskiptum fólks.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning
á nýjum verkum eftir Hallstein Sigurðs-
son myndhöggvara. Safnið og kaffistofan
opin laugardaga og sunnudaga kl. 14–17.
Sjá nánar á www.lso.is
Listasalur Mosfellsbæjar | Steinunn
Marteinsdóttir sýnir í Listasal Mosfells-
bæjar, nýjustu málverk sín sem fjalla um
land og náttúru. Hún nálgast náttúruna
sem lifandi veru hlaðna vissri dulúð.
Listasalur Mosfellsbæjar, Kjarna, Þver-
holti 2, er opinn virka daga kl. 12–19 og
laugard. kl. 12–15. Sýningin stendur til 14.
okt.
Listhús Ófeigs | Sara Elísa sýnir mál-
verk sem fjalla um tilvist mannsins í
borg.
Sýningin stendur til 18. október.
Lóuhreiður | Árni Björn opnar mál-
verkasýningu í Veitingahúsinu Lóuhreiðr-
inu, Kjörgarði, Laugavegi 59, annarri
hæð. Sýningin er opin til 10. október kl.
9.30–22.30 daglega. Árni sýndi í vor í
bænum Yecla á Spáni. Hann sýnir lands-
lagsmyndir málaðar í olíu.
Næsti Bar | Ásgeir Lárusson með rým-
ingarsölu á eldri og nýrri verkum sínum.
Elstu verkin eru frá 1981 og þau nýjustu
frá þessu ári. Hátt í 70 verk verða boðin
til sölu.
Saltfisksetur Íslands | Sýning á verkum
William Thomas Thompson stendur yfir í
Listasal Saltfisksetursins. William er vel
þekktur listamaður í Bandaríkjunum.
Sýninguna kallar hann Sýnir og stendur
hún til 6. nóvember. William opnar aðra
sýningu í Baltimore 6. október. Saltfisk-
setrið er opið alla daga frá kl. 11–18.
Söfn
Árbæjarsafn | Leiðsögn á ensku mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 13.
Tekið á móti hópum eftir samkomulagi.
Gamli bærinn í Laufási | Bærinn er nú
búinn húsmunum og áhöldum eins og
tíðkaðist í kringum aldamótin 1900. Veit-
ingar í Gamla Presthúsinu. Opið eftir
samkomulagi. 500 kr. inn, frítt fyrir börn.
Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla
daga kl. 10–17. Hljóðleiðsögn á íslensku,
ensku, þýsku og sænsku. Margmiðl-
unarsýning og gönguleiðir í nágrenninu.
Frekari upplýsingar á www.gljufra-
steinn.is Sími 586 8066.
Hönnunarsafn Íslands | Sýningin
KVARTS stendur yfir til 15. okt. í sýning-
arsal safnsins á Garðatorgi 7, Garðabæ.
Þar sýna tvær finnskar listakonur: Ca-
milla Moberg hönnuður, sem vinnur í gler
og Karin Widnäs leirlistakona. Opið kl.
14–18, nema mánudaga. Aðgangur
ókeypis.
Landnámssýningin Reykjavík 871±2 |
Sýning á rúst af landnámsskála frá 10.
öld sem fannst við fornleifauppgröft í
Reykjavík 2001. Fróðleik um landnáms-
tímabilið er miðlað með margmiðl-
unartækni. Opið alla daga kl. 10–17.
Landsbókasafn Íslands, Háskóla-
bókasafn | Sýning til heiðurs Jónasi Jón-
assyni frá Hrafnagili – 150 ára minning.
Jónas var prestur, rithöfundur, þýðandi
og fræðimaður, eins og verk hans Ís-
lenskir þjóðhættir ber vott um. Sýningin
spannar æviferil Jónasar í máli og mynd-
um. Sjá nánar á heimasíðu safnsins
www.landsbokasafn.is
Minjasafnið á Akureyri | Ef þú giftist –
sýningartími lengdur. Trúlofunar- og
brúðkaupssiðir fyrr og nú, veislur, gjafir,
ungbarnaumönnun og þróun klæðnaðar
og ljósmyndahefðar frá 1800–2005.
Unnið í samvinnu við Þjóðminjasafn Ís-
lands.
Opið laugardaga og sunnudaga til 19.
nóvember frá 14–16. Aðrar sýningar:
Eyjafjörður frá öndverðu og Akureyri –
bærinn við Pollinn.
Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl.
10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum
fjölda leikmynda sem segja söguna frá
landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is
Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn
– uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengd-
um munum, ísl. og erlend skotvopn o.fl.
Opið alla daga kl. 11–18. Sjá nánar á
www.hunting.is
Þjóðmenningarhúsið | Saga þjóð-
argersemanna, handritanna, er rakin í
gegnum árhundruðin. Ný íslensk tísku-
hönnun. Ferðir íslenskra landnema til Ut-
ah-fylkis og skrif erlendra manna um
land og þjóð fyrr á öldum.
Þjóðminjasafn Íslands | Í Bogasal eru til
sýnis útsaumuð handaverk listfengra
kvenna frá ýmsum tímum. Sýningin
byggist á rannsóknum Elsu E. Guð-
jónsson textíl- og búningafræðings.
Myndefni útsaumsins er m.a. sótt í Biblí-
eeee
- S.V. Mbl.
eee
DVFrábær gamanmynd
um þrjár vinkonur
sem standa saman
og hefna sín á
fyrrverandi kærasta
sem dömpaði þeim!
Draugahúsið kl. 6 B.i. 7 ára
Talladega Nights kl. 8 og 10
Crank kl. 6 og 10 B.i. 16 ára
John Tucker Must Die kl. 8
Monster House m.ensku tali kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 7 ára
Draugahúsið m.ísl.tali kl. 4 og 6 B.i. 7 ára
Talladega Nights kl. 5.30, 8 og 10.25
Talladega Nights LÚXUS kl. 5.30, 8 og 10.25
John Tucker Must Die kl. 6, 8 og 10
Clerks 2 kl. 10:15 B.i. 12 ára
Þetta er ekkert mál kl. 8
Grettir 2 m.ísl.tali kl. 4
eeee
Empire
eeee
VJV. Topp5.is
ÞAÐ ER GOTT AÐ VERA AUMINGI!
kvikmyndir.is
Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri
eeee
- Topp5.is
e
Með hinni sjóðheitu Sophia
Bush úr One Tree Hill.
Æðislega spennandi
ævintýramynd fyrir alla
fjölskylduna með ensku
og íslensku tali.
STÆRS
TA GAM
ANMY
ND
ÁRSIN
S Í USA
Sími - 564 0000Sími - 462 3500
eeee
HJ - MBL
“Ein fyndnasta
gamanmynd ársins”
eee
MMJ Kvikmyndir.com
HEILALAUS!
BREMSULAUS