Morgunblaðið - 09.10.2006, Síða 41

Morgunblaðið - 09.10.2006, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 2006 41 Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrúturinn er áhrifamikill, kannski ekki endilega með þeim hætti sem hann myndi kjósa sjálfur en það kemur að því innan tíðar. Taktu eftir, fólk í kringum þig gerir hluti sem það myndi ekki gera ef þú værir ekki til staðar. Naut (20. apríl - 20. maí)  Stundum blæs vindurinn. Maður getur reiðst eða streist á móti, eða slakað á og leikið sér með flugdreka. Þessi myndlíking á við viðfangsefnið mannleg samskipti í dag. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburanum tekst að vera í indælu skapi – jafnvel þó að hann þurfi að tala sjálfan sig dálítið til. Hann er til í það enda veit hann að svoleiðis skapferli er líklegra til þess að laða að honum enn meiri þægindi. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Ræddu við fólk sem deilir áhugamálum þínum og hugsanlega færðu viðskipta- tækifæri upp í hendurnar. Sameiginleg kaup á eignum standa fyrir dyrum í einhverjum tilvikum, nú er rétti tíminn til þess að sýna að þú viljir skuldbinda þig. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Í stað þess að þú fáir það sem þú þráir leiða langanir þínar bara til enn meiri þrár. Það eru ekki örlög, heldur grimmdarleg brella og ómeðvituð leið ljónsins til þess að færast ekki of mikið í fang. Þegar rétti tíminn er kominn færðu það sem þú vilt. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Tækifæri sem maður fær bara einu sinni á ævinni lætur á sér kræla. Gríptu það, eins og stjörnu eins og þér sæmir. Annars myndi "hvað ef" tilhneigingin verða þér um megn. Samskipti við hrúta og steingeitur ýta undir hugrekki þitt. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vitsmunir vogarinnar ná upp í tíu. Fólk veit að hún er klár, oftast vegna þess að hún þorir að segja: ég skil þetta ekki, ertu til í að útskýra það fyrir mér? Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Hefur þú einhvern tímann labbað inn á veitingastað og pantað aðalréttinn sem þig langaði í, án þess svo mikið sem að líta á verðið? Þú ert fyllilega þess virði. Í dag er rétti dagurinn til þess að styrkja sjálfstraustið með þessum hætti. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Himintunglin gefa í skyn að andlegt hlutleysi sé þín leið inn í hamingjuna. Skildu það sem er að gerast í lífi þínu frá tilfinningunum sem það vekur hjá þér og öðrum sem hlut eiga að máli. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Forðastu að skipuleggja of mikið. Skildu eftir pláss fyrir óvænt tækifæri. Ef þú býrð til rými í lífi þínu, á alheim- urinn eftir að baða þig í athygli, jafnvel frægð ef þú kærir þig um. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vinir og kunningjar eru alls staðar þar sem þú ert og fara þangað sem þú leið- ir þá. Einbeittu þér að því góða sem aðrir bjóða upp á. Kvöldið í kvöld færir þeim heppni sem eru að reyna að bjarga sambandi. Þú færð svarið sem þú ert að bíða eftir. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Það þýðir ekkert að vera reiður ef þú færð ekki það sem þú vilt. Það er góð ástæða fyrir öllu sem þú færð upp í hendurnar, ekki síst í dag. Haltu áfram að vera forvitinn og spyrja út í hlutina. Mannkynið er kannski ekki prýtt fjöðrum, en það kemur ekki í veg fyrir að maður sé manns gaman, eins og sjá má hvarvetna þar sem fólk kemur saman í hópum. Líkindin með ástríkum vinum eru kannski ekki svo augljós en sameig- inlegar skoðanir draga fólk saman á meðan sól er í vog og magnar upp já- kvæða eiginleika þess sem hópurinn get- ur áorkað saman. stjörnuspá Holiday Mathis FRÁ HÖFUNDI „TRAINING DAY“ OG „THE FAST AND THE FURIOUS“ BÖRN KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON eee Ó.H.T. RÁS2 eeee HEIÐA MBL FRAMLAG ÍSLENDINGA TIL ÓSKARS- VERÐLAUNA! FRÁ EINHVERJUM MEST SPENNANDI LEIKHÓP SEM ÍSLENDINGAR EIGA Í DAG, VESTURPORT, KEMUR HREINT ÚT SAGT MÖGNUÐ KVIKMYND BÖRN! ELDFIM OG TÖFF HÖRKU MYND MEÐ CHRISTIAN BALE „AMERICAN PSYCHO“, „BATMAN BEGINS“ OG EVA LONGORIA „DESPERATE HOUSEWIVES“ kvikmyndir.is TRUFLAÐASTA GRÍNMYND ÁRSINS ER KOMIN ATH! ENGIR ÞJÓÐVERJAR VORU SKAÐAÐIR EÐA MEIDDIR Á MEÐAN TÖKUM MYNDARINNAR STÓÐ. eee EMPIREÞÚ ÁTT EFTIR AÐ JÓÐLA AF HLÁTRI MEÐ HINUM EINA SANNA JACK BLACK OG FRÁ LEIKSTJÓRA “NAPOLEON DYNAMITE” KEMUR FRUMLEGASTI GRÍNSMELLURINN Í ÁR. eee E.B.G. Topp5.is E.T. kvikmyndir.is eeeee LIB - topp5.iseeeeHJ, MBL eeee Tommi - Kvikmyndir.is eee L.I.B. Topp5.is eee S.V. Mbl. FRAMLEIDD AF TOM HANKS. „the ant bully“ DEITMYNDIN Í ÁR ÞEGAR ÞÚ FÆRÐ ANNAÐ TÆKIFÆRI ÞARFTU AÐ TAKA FYRSTA SPORIÐ. / KEFLAVÍK BEERFEST kl. 8 - 10:15 B.i. 12 NACHO LIBRE kl. 8 B.i. 7 AN INCONVENIENT... kl. 10 Leyfð WORLD TRADE CENTER kl. 5:50 - 8 - 10:40 B.i. 12.ára. WORLD TRADE CE... VIP kl. 4 - 8 - 10:40 BEERFEST kl. 5:50 - 8 - 10:15 B.i. 12.ára. STEP UP kl. 3:45 - 5:50 - 8 - 10:15 B.i. 7.ára. ÓBYGGÐIRNAR m/Ísl. tali kl. 4 - 6 LEYFÐ HARSH TIMES kl. 10:40 B.i. 16.ára. NACHO LIBRE kl. 3:45 - 8 B.i. 7.ára. BÖRN kl. 5:50 - 8:30 B.i.12.ára. THE PROPOSITION kl. 10:40 B.i. 16.ára. MAURAHRELLIRINN m/Ísl. tali kl. 3:45 LEYFÐ / ÁLFABAKKI Munið afsláttinn WORLD TRADE ... kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.I. 12 THE ALIBI kl. 8 - 10 B.i.16. ÓBYGGÐ... Ísl tal. kl. 6 Leyfð / AKUREYRI ���������������������� ��� ����� ���� ������ ��� ��� �� ����� ������� �������� ����� � �������������� ���������� ��� ����� � ������ �������� ��������� �� ������������ ������ �� ������������� ����� ������� ���� �������������� ������� �������� �� ���������������� ������������ ���� ����� � ��������� ���������� ��� ��� � �������� ���������� ������� ��� �� ����� ��� ������������ �� ��� �� ������� �� ������ ����������� ��� ������� � ���������� �������� ��������� �� ��� ���������� �� ��� ����� ������������ ����� ����� ����������� ������������ ��� ������� ��� � � � ����������� ��� ������ ÞESS ber að geta í upphafi, að sýningareintak- ið sem kom á hátíðina var á japönsku með rúss- nesku tali, enski textinn varð eftir heima. Mis- tökin komu í ljós þegar sýningin var hafin, af ýmsum ástæðum sat ég sem fastast þó ég skilji ekki orð í þessum ágætu tungumálum. Ég hafði hlakkað til að sjá þetta umtalaða verk og vildi ekki rústa þeim tilfinningum. Ákvað að hafa ánægju af ferðinni og upplifa forvitnilega til- breytingu, skoða Solntse myndrænt, eins og heyrnarlaus maður. Átti ennfremur von á að enskan kæmi til skjalanna þegar McArthur birtist á tjaldinu. Vissulega talaði hann ensku en rússneski túlkurinn yfirgnæfði nokkurn veginn hershöfð- ingjann snjalla, þannig að myndmálið var mín eina stoð og stytta. Þessi óláns málflaumur þularins skaðaði í raun mikið meira, því hann lýtir dramatíska framvindu og truflar einbeit- ingu annara áhorfenda en rússneskumælandi. Solntse er á köflum listileg upplifun fyrir augað, Sokurov hefur haldið vel á því fé sem hann hafði á milli handanna, einföld leiktjöldin þjóna hluverki sínu og skapa áhugaverðann ramma utan um hádramatíska atburðarásina. Nokkur atriði eru bráðsnjöll, það áhrifaríkasta þegar Sokurov sýnir grimmd og eyðileggingu stríðs í ósköp venjulegu fiskabúri, flóknari bún- að þarf hann ekki. Sokurov sýnir einnig á táknrænann hátt hvernig heimsmyndin ameríkanseraðist eftir stríðslok, með dansinum í kringum Herheys súkkulaðið og McArthur minnir óneitanlega meira á hetju í kúrekamynd en hersnillinginn með kornpípuna í munnvikinu. Hvað sem því öllu líður, verður skilningur á hinu talaða orði að bíða betri tíma. Ég þakka samt fyrir magn- aða upplifun sem ég hefði ekki viljað missa af. Hvað viðvíkur spurningunni um hvernig guð tekst á við mannleg samskipti, þá var ekki ann- að að sjá en Horahito væri, úr því sem komið var, fallinu feginn. Sólsetursljóð KVIKMYNDIR RIFF: 2006: Háskólabíó Leikstjóri: Alexandr Sokurov.Aðalleikarar:Issei Ogata,Robert Dawson,Kaori Momoi. 110 mín. Rúss- land/Frakkland/Ítalía. 2005. Sólin – Solntse  Sæbjörn Valdimarsson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.