Morgunblaðið - 22.10.2006, Blaðsíða 1
sunnudagur 22. 10. 2006
atvinna mbl.isatvinna
Gestir í vikunni 10.609 » Innlit 19.295 » Flettingar 160.440 » Heimild: Samræmd vefmæling
VANDAÐU FERILSKRÁNA VEL
GÓÐ FERILSKRÁ GETUR RÁÐIÐ ÚRSLITUM UM
HVORT ÞÚ FÆRÐ VINNU – VIÐ GEFUM ÞÉR GÓÐ RÁÐ
Frá Grunnskólanum
í Hveragerði
Við Grunnskólann í Hveragerði er laus staða
íþróttakennara frá 1. nóvember nk. til 1. apríl
2007.
Upplýsingar um starfið veita skólastjóri og að-
stoðarskólastjóri í síma 483 4350.
Skólastjóri.
Rafvirkjar óskast!!
Óskum eftir að ráða rafvirkja sem fyrst. Góð
laun í boði fyrir rétta menn. Upplýsingar í síma
893 5214 eða lk.raf@hive.is
Sölumaður óskast
Sérhæft reyklaust hugbúnaðarfyrirtæki á stór
Reykjavíkursvæðinu óskar eftir öflugum og
metnaðarfullum sölumanni til starfa. Æskileg-
ur aldur 30-50 ára. Þarf að vera mjög aðlögun-
arhæfur og eiga auðvelt með mannleg sam-
skipti.
Umsóknir þar sem tilgreind er m.a. menntun,
fyrri störf, áhugamál og fjölskylduhagir, send-
ist til auglýsingadeildar Mbl. merktar:
„S — 19185“ fyrir 31. október nk.
Vélavörð vantar
á Einar Hálfdáns ÍS-11 sem stundar veiðar með
beitingarvél.
Upplýsingar veita: Skarphéðinn Gíslason skip-
stjóri s. 852-2820, Agnar s. 450-7500 / 894-1896
og Daðey s. 450-7500 / 864-6584.