Morgunblaðið - 22.10.2006, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 22.10.2006, Qupperneq 4
4 B SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ F í t o n / S Í A Vodafone leitar að rauðu, traustu og kraftmiklu starfsfólki! Starfsmaður í verslun Starfslýsing Vodafone óskar að ráða sölumenn til starfa í verslunum fyrirtækisins. Um er að ræða vaktavinnu, fullt starf eða hluta- starf. Í starfi sölumanns felst meðal annars að veita upplýsingar og ráðgjöf um þjónustu Vodafone, verðskrá, tilboð, dreifingu, tækni og fleira. Hæfniskröfur: • Umsækjandi verður að hafa náð 20 ára aldri • Stúdentspróf eða sambærileg menntun er skilyrði • Góð enskukunnátta • Almenn tölvukunnátta • Reynsla af sölu- og þjónustustörfum • Mikil þjónustulund Nánari upplýsingar veitir Auður Jóna Erlingsdóttir, audure@vodafone.is, sími 599 9000. Umsóknir óskast sendar á umsoknir@vodafone.is fyrir 30. október nk. Starfsmaður í þjónustuveri og nethjálp Starfslýsing Vodafone óskar eftir að ráða þjónustufulltrúa til starfa í þjónustu- ver og nethjálp fyrirtækisins. Um er að ræða vaktavinnu, fullt starf eða hlutastarf. Í starfi þjónustufulltrúa felst meðal annars að veita upplýsingar og ráðgjöf um þjónustu Vodafone verðskrá, tilboð, dreifingu, tækni og fleira. Hæfniskröfur • Umsækjandi verður að hafa náð 20 ára aldri • Stúdentspróf eða sambærileg menntun er skilyrði • Góð enskukunnátta • Almenn tölvukunnátta • Reynsla af sölu- og þjónustustörfum • Mikil þjónustulund Nánari upplýsingar veitir Auður Jóna Erlingsdóttir, audure@vodafone.is, sími 599 9000. Umsóknir óskast sendar á umsoknir@vodafone.is fyrir 30. október nk. Deildarstjóri nýrrar deildar á tæknisviði Starfssvið Hlutverk deildarinnar er meðal annars innleiðing og rekstur á notendaþjónustu, rekstur hugbúnaðarkerfa, uppsetning á eftirliti með þjónustu og prófanir á endabúnaði. Starf deildarstjóra snýst um að leiða öflugan hóp tæknimanna til að móta og byggja upp heildstætt umhverfi fyrir notendaþjónustu. Hæfni Við leitum að skapandi einstaklingi með hæfileika til að leiða fólk með sér í starfi. Háskólamenntun í upplýsingatækni, verkfræði eða sambærileg menntun er skilyrði. Þekking á fjarskiptakerfum og fjarskiptaþjónustu er æskileg. Umsókn óskast útfyllt á www.hagvangur.is fyrir 30. október 2006. Nánari upplýsingar veitir Kristín Guðmundsdóttir hjá Hagvangi, kristin@hagvangur.is, sími 520 4700. Við sem störfum undir nýju merki Voda- fone ætlum okkur að gera viðskiptavinum kleift að nýta tímann til hins ýtrasta, því hvert augnablik er dýrmætt. Gríptu augnablikið og lifðu núna. Framkvæmdastjóri Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is - vi› rá›um Heimili og skóli – landssamtök foreldra eru frjáls félagasamtök sem hafa fla› a› megin- markmi›i a› efla foreldra og fjölskyldur í uppeldishlutverki fleirra og veita fleim stu›ning og hvatningu til virkrar flátttöku í skólasamfélaginu. Landssamtökin starfa fyrir foreldra í leik-, grunn- og framhaldsskólum, foreldra í trúna›arstörfum í stjórnum foreldrará›a og foreldrafélaga, bekkjarfulltrúa, foreldra í fræ›slunefndum sveitarfélaga, kennara, skólastjórnendur, sveitarfélög og rá›uneyti. Heimili og skóli – landssamtök foreldra augl‡sa laust til umsóknar starf framkvæmdastjóra. Starfssvi› Ábyrg› á daglegum rekstri og starfsmannahaldi Ábyrg› á faglegri starfsemi samtakanna Rá›gjöf og fræ›sla fyrir foreldra, skólasamfélagi› og stjórnvöld Frumkvæ›i í flróun og innlei›ingu n‡junga í foreldrasamstarfi Samstarf vi› a›ra sem tengjast málaflokknum Umsjón me› erlendu samstarfi Menntun og hæfni Háskólamenntun sem n‡tist í starfi, framhaldsmenntun æskileg Stjórnunar- og skipulagshæfileikar Reynsla, flekking og áhugi á skólamálum og foreldrasamstarfi Hæfni til a› setja fram mál í ræ›u og riti Gó› íslensku- og enskukunnátta auk eins Nor›urlandamáls Frams‡ni, metna›ur og sjálfstæ› vinnubrög› Umsóknarfrestur er til 7. nóvember nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is og ítarleg ferilskrá sendist sem vi›hengi. Uppl‡singar veita Baldur Jónsson og Elísabet Sverrisdóttir. Netföng: baldur@hagvangur.is og elisabet@hagvangur.is Verkamenn Óskum að ráða verkamenn. Upplýsingar í síma 577 6100 og 894 4810. Sökkull ehf., Funahöfða 9, 110 Reykjavík. Vélavörð vantar á beitningarvélabát. Upplýsingar í síma 896 1844 eða 852 1471.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.