Morgunblaðið - 22.10.2006, Side 7

Morgunblaðið - 22.10.2006, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 2006 B 7 Smiðjuvegi 9A (gul gata) • 200 Kópavogur • Sími 554 4445 Fax 554 4476 • Netfang: egill@egill.is • Veffang: www.egill.is Nánari upplýsingar veitir Elfa í síma 5154161 og með tölvupósti, elfa@byko.is Umsóknir berist fyrir 30. okt. til Elfu B. Hreinsdóttur, starfsþróunarstjóra BYKO hf, Skemmuvegi 2, 200 Kópavogi eða með tölvupósti elfa@byko.is Einnig er hægt að sækja um starfið á vef BYKO, www.byko.is Farið er með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað Egill þjónustuverkstæði BYKO hf auglýsir laust til umsóknar starf viðgerðarmanns í heimilistækjum. Helsta starfssvið: Viðgerðir á þvottavélum og kæliskápum. Menntunar og hæfniskröfur: Rafvirki, rafvélavirki, vélstjóri eða þekking og reynsla á heimilistækjaviðgerðum Góð samskiptahæfni Lipurð, gleði og drifkraftur til að ná árangri RAFVIRKI – VÉLSTJÓRI – RAFVÉLAVIRKI EÐA MAÐUR VANUR HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐUM www.toyota.is Toyota Kópavogi Nýbýlavegi 2 - 8 200 Kópavogur Sími: 570-5070 Komdu og keyrðu með okkur Toyota Kópavogi er umboðsaðili Toyota bifreiða, vara- og aukahluta á höfuðborgarsvæðinu. Starfsmenn fyrirtækisins byggja gildi sín og viðmið í starfi á The Toyota Way: Stjórnunar-, þjónustu- og mannauðsstefnu Toyota. Gagnkvæm virðing og náin samvinna eru hornsteinar í daglegri starfsemi Toyota Kópavogi. Hverri áskorun er tekið fagnandi hendi og leita starfsmenn stöðugt leiða til að tryggja áframhaldandi framfarir í öllu því sem við kemur starfsemi fyrirtækisins og þjónustu gagnvart viðskiptavinum þess. Vegna aukinna umsvifa óskar Toyota Kópavogi að ráða í eftirtalin störf: Hraðþjónusta Bifvélavirkjar eða vanir starfsmenn í hraðþjónustu og/eða í minni viðgerðir. Starfssvið: - Smurþjónusta bifreiða og minni viðgerðir Hæfniskröfur: - Próf í bifvélavirkjun og/eða starfsreynsla í smurstöð - Reynsla af minni viðgerðum æskileg - Hæfni í mannlegum samskiptum - Mikil þjónustulund Vinnutími er 8:00-17:00 Verkstæði - Bifvélavirki Starfssvið: - Almennar bílaviðgerðir Hæfniskröfur: - Próf í bifvélavirkjun - Starfsreynsla æskileg - Hæfni í mannlegum samskiptum - Mikil þjónustulund Vinnutími er 8:00-17:00 Áhugasamir sendi umsóknir á atvinna@toyota.is, ásamt ferilskrá, merktar viðkomandi starfi. Umsóknarfrestur rennur út mánudaginn 30. október. Nánari upplýsingar veitir Fanný Bjarnadóttir í síma 570-5070 eða á netfanginu fanny@toyota.is Toyota í Kópavogi leitar eftir einstaklingum sem eru metnaðargjarnir, samviskusamir og jákvæðir, liprir í mannlegum samskiptum og með ríka þjónustulund. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S TO Y 34 68 5 10 /2 00 6 Velferðarsvið Barnavernd Laust er til umsóknar starf félagsráðgjafa hjá Barnavernd Reykjavíkur. Verksvið: Starfið snýst að stórum hluta um verkefni tengd fósturbörnum, auk vinnu við umsagnir í umgengnis- málum. Barnavernd Reykjavíkur ber ábyrgð á meðferð einstakra mála sem unnin eru á grundvelli barnaverndarlaga. Starfsmenn skrifstofunnar annast m.a. móttöku og mat tilkynninga um óviðunandi aðbúnað barna/unglinga, könnun á aðbúnaði þeirra, gerð og eftirfylgd meðferðaráætlana, meðferð, stuðning og eftirlit í alvarlegum barnaverndarmálum. Þá sjá Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. starfsmenn um málefni fósturbarna auk vistana barna á meðferðar/einkaheimilum og gerð umsagna í umgengnismálum, ættleiðingarmálum og úttektir á fósturheimilum. Menntun og hæfni: Umsækjandi þarf að hafa háskólamenntun í félags- ráðgjöf og æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af meðferðarvinnu. Starfið gerir kröfur til jákvæðs viðmóts, mannúðlegra viðhorfa og góðra hæfileika til mannlegra samskipta. Sjálfstæði og frumkvæði í starfi eru miklir kostir ásamt getu skýrrar tjáningar munnlega og skriflega. Laun samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til 3. nóvember nk. Nánari upplýsingar veita framkvæmdastjóri, Halldóra Gunnarsdóttir og verkefnastjóri fósturteymis, Vilborg Þórarinsdóttir í síma 535 2600. Umsóknir sendist til: BARNAVERNDAR REYKJAVÍKUR, SKIPHOLTI 50b, 105 REYKJAVÍK Áhugasamir skili inn umsókn til grimur@shipequip.is fyrir 27.10.2006 Vegna mikilla verkefna óskum við eftir að ráða rafeindavirkja til starfa við uppsetningu og þjónustu á breiðbands gervihnattafjar- skiptabúnaði í skip. Við leitum að metnaðarfullum og drífandi einstakling sem þarf meðal annars að uppfylla eftirtalin skilyrði: • góð þekking á tölvubúnaði, stýrikerfum og netkerfum. • reynsla af uppsetningu og þjónustu á rafeindabúnaði fyrir skip er æskileg. • góð kunnátta í ensku, bæði skrifleg og munnleg. • sveigjanlegur og geti ferðast innan- lands og erlendis með litlum fyrirvara. • uppbyggjandi og eigi auðvelt með mannleg samskipti Ship Equip ehf. er ört vaxandi fyrirtæki í fararbroddi á sviði gervihnattafjarskipta fyrir sjófarendur. Ship Equip ehf. er umboðsaðili fyrir SevSat háhraða gervihnattafjarskiptakerfið sem er útbreiddasta breiðbands gervihnattakerfið fyrir sjófarendur. Rafeindavirki

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.