Morgunblaðið - 22.10.2006, Page 12

Morgunblaðið - 22.10.2006, Page 12
12 B SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ MÁLMIÐNAÐARMENN ÓSKAST ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á íslenskum verktakamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa um 650 manns, víðsvegar um landið sem og erlendis. ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki sem var stofnað árið 1970 og hefur annast ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stóriðjuver, hafnar- gerð, vega- og brúagerð auk flug- valla. Ennfremur húsbyggingar fyrir opinberar stofnanir, sveitar- félög, fyrirtæki og einstaklinga. Upplýsingar og umsóknareyðublöð eru á skrifstofu ÍSTAKS, Engjateigi 7, 105 Reykjavík og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00. Einnig er hægt er að senda inn umsókn á heimasíðu okkar www.istak.is. Ístak hf. óskar eftir að ráða málmiðnaðarmenn til vinnu á höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða fjölbreytta vinnu við smíði og uppsetningu á hlutum úr svörtu stáli. Einnig leitum við að mönnum sem hafa reynslu af smíði úr ryðfríu stáli og áli.                                                                                      !           " #   $       "            !%    $    &  '  '   ( )  *  +,,-.,/,0. !   1    #   $  2 $  +,,-.,/,0,        3   % ( +,,-.,/,40 !%    %%  2     )  5  2 $  +,,-.,/,44 ) % ' 6 %  #      (  $ (  $ +,,-.,/,47 %  )  %   *  )  *  +,,-.,/,4-   )  %   *  )  *  +,,-.,/,48 ) %  '     )  %    )   +,,-.,/,49   %   )  %   *  )  *  +,,-.,/,4: ) %   )  %   *  2 $  +,,-.,/,4+ !%       5*   2 $  +,,-.,/,4.     ;     )   2 $  +,,-.,/,4, 6   ) *        <   +,,-.,/,70 ;    ) *        <   +,,-.,/,74 <   ) *        <   +,,-.,/,77 ) %   6) / $%   == <    +,,-.,/,7- = > 6) /    2 $  +,,-.,/,78 ) %   6) /    2 $  +,,-.,/,79 ) %   6) / $ ?  *  2 $  +,,-.,/,7: ) %   6) / $%   = 2 $  +,,-.,/,7+ = > '   %   #      (  $ (  $ +,,-.,/,7. 6%  #      (  $ (  $ +,,-.,/,7, ;  '   3     (   @    +,,-.,/,-0 )%    %   * 5  2 $  +,,-.,/,-4 A > > '          2  2 $  +,,-.,/,-7 A > > '           2  2 $  +,,-.,/,-- 2%  %      <      <   +,,-.,/,-8 6 %        )!   2 $ )   +,,-.,/,-9   ?  %  B    2 $  2 $  +,,-.,/,-:     B    2 $  2 $  +,,-.,/,-+ #   6  %  5  2 $  +,,-.,/,-. $    6  %  5  2 $  +,,-.,/,-,  Blaðbera vantar í Hveragerði Upplýsingar í síma 893 4694 eftir kl. 14.00 Á ÞRIÐJA ársfjórðungi 2006 voru að meðaltali 4.600 manns án vinnu og í atvinnu- leit eða 2,6 prósent vinnuafls- ins, samkvæmt vinnumark- aðsrannsókn Hagstofunnar. Atvinnuleysi mældist 2,2 prósent hjá körlum en 3,0 prósent hjá konum. Þegar lit- ið er til aldurs var atvinnu- leysið mest meðal fólks á aldrinum 16–24 ára, eða 5,1 prósent. Á þriðja ársfjórðungi 2005 mældist atvinnuleysi 1,8 pró- sent. Atvinnuleysi karla var þá 1,2 prósent en 2,4 prósent hjá konum. Atvinnuleysi var mest meðal fólks á aldrinum 16–24 ára eða 3,5 prósent. 40,5 prósent atvinnulausra höfðu leitað að vinnu í innan við einn mánuð og 30,4 pró- sent höfðu fengið vinnu sem hefst síðar. Af þeim sem voru atvinnu- lausir á þriðja ársfjórðungi 2006 voru 1.400 búnir að finna vinnu sem hefst síðar, eða 30,4 prósent, 1.900 manns eða 40,5 prósent voru búnir að leita skemur en einn mán- uð að vinnu og 700 manns, eða 15,4 prósent voru búnir að leita lengur en 6 mánuði. Starfandi fólki fjölgaði um 9.300 og atvinnuþátttakan var 84,2 prósent. Fjöldi starf- andi á þriðja ársfjórðungi 2006 var 173.300 manns og fjölgaði um 9.300 frá sama tíma ári áður. Á vinnumark- aði voru alls 177.900 manns sem jafngildir 84,2 prósenta atvinnuþátttöku. Atvinnu- þátttaka karla var 88,8 pró- sent en kvenna 79,2 prósent. Á þriðja ársfjórðungi 2005 mældist atvinnuþátttaka 83,1 prósent. Hjá körlum var at- vinnuþátttaka 88,3 prósent en 77,7 prósent hjá konum. Fólki á vinnumarkaði fjölgaði um 10.900 manns frá þriðja fjórðungi fyrra árs til jafn- lengdar á þessu ári, mest í aldurshópnum 25–54 ára eða um 7.900 manns. Morgunblaðið/Eggert Nóg vinna Atvinnuleysi hefur aukist lítillega miðað við 2005, en er samt lítið miðað við nágrannalönd okkar. Atvinnuleysi 2,6 prósent STJÓRN Samtaka iðnaðarins hefur fjallað um samkeppnis- lög og mjólkuriðnað og hefur af því tilefni samþykkt eftir- farandi:Samtök iðnaðarins telja að heilbrigð samkeppni í atvinnulífinu verði best tryggð með því að byggja á þeim grunni sem lagður er í samkeppnislögum. Þau eiga að taka til alls rekstrar á markaði og þar eiga engar greinar að vera undanskildar. Þetta kemur fram á vefsíðu SI. Samtök iðnaðarins hafa margítrekað þá skoðun að samkeppnisyfirvöld eigi ekki að skipta sér af uppbyggingu atvinnulífsins með þeim hætti að hindra samruna og koma þannig í veg fyrir að til verði stór og öflug fyrirtæki sem oftar en ekki þurfa að takast á við erlenda samkeppni. Samtök iðnaðarins hafa sagt að um leið og fyrirtæki verða markaðsráðandi verði þau að sæta sérstöku eftirliti af hálfu samkeppnisyfirvalda til þess að komið verði í veg fyrir að þau misbeiti markaðs- ráðandi stöðu sinni. Þessi grundvallarsjónar- mið gilda jafnt um mjólkur- iðnað sem annan iðnað og at- vinnulífið í heild sinni. SI vilja heilbrigða samkeppni

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.