Morgunblaðið - 22.10.2006, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 2006 B 19
Hólmvað 6—8 þak
Tilboð óskast í vinnu við reisningu þaks fjölbýl-
ishússins við Hólmvað 6—8 í Reykjavík. Um
er að ræða uppstólað einhalla timburþak sem
klætt er með báruáli. Flatarmál þaksins er 780
fm. Verkið getur hafist í byrjun desember nk.
og skal lokið eigi síðar en 15. febrúar 2007. Út-
boðsgögn verða afhent á skrifstofu JB Bygg-
ingafélags, Bæjarlind 4, Kópavogi. Þau má
einnig nálgast á heimasíðu félagsins
www.jbb.is. Tilboð verða opnuð á sama stað
þriðjudaginn 31. október kl. 11:00 að viðstödd-
um þeim bjóðendum sem þess óska.
Félagslíf
Sálarrannsóknarfélag
Íslands,
stofnað 1918,
sími 551 8130,
Garðastræti 8, Reykjavík.
Geymið auglýsinguna:
Fyrirlestrar fram að
áramótum:
Alla miðvikudaga kl. 20.00.
25. október Geir Rögnvaldsson
kennari „Samræður við Guð“
Fyrirgefningin.
1. nóvember Stefán Unnsteins-
son „Búddismi og Búddismasál-
fræði“.
8. nóvember Dr. Erlendur Har-
aldsson „Svipsýnir og reynsla
Íslendinga af látnum“.
Aðgangseyrir kr. 2.000.
Fyrir félagsmenn kr. 1.500.
Húsið opnað kl. 19.30.
Huglæknarnir Hafsteinn Guð-
björnsson, Ólafur Ólafsson og
Kristín Karlsdóttir og miðlarnir
Ann Pehrsson, Guðrún Hjör-
leifsdóttir, Sigríður Erna Sverris-
dóttir, Skúli Lórenzson og Þór-
unn Maggý Guðmundsdóttir
starfa hjá félaginu og bjóða upp
á einkatíma.
Hópastarf Bæna- og þróunar-
hringir eru á vegum félagsins.
Uppl., fyrirbænir og bókanir í
síma 551 8130. Opið mán. frá kl.
9.30-14.00, þri. frá kl. 13.00-18.00,
mið.-fös. frá kl. 9.30-14.00.
Tökum debet- og kreditkort.
www.srfi.is
srfi@srfi.is
SRFÍ.
Vegurinn, Smiðjuvegi 5,
Kópavogi.
Fjölskyldusamkoma kl. 11.
Lofgjörð, kennsla, ungbarna-
kirkja, barnakirkja, Skjaldberar
og létt máltíð að samkomu lok-
inni. Eiður Einarsson kennir um
„Lífið í Kristi“.
Bænastund kl. 18:30.
Samkoma kl. 19, Erna Eyjólfs-
dóttir predikar, lofgjörð, fyrir-
bænir og samfélag eftir sam-
komu í kaffisal.
Allir hjartanlega velkomnir.
www.vegurinn.is
Óskað er eftir tilboðum í:
Kúluloka
Kúlulokarnir eru um 6.700 stk. í stærðunum DN 15 til DN
200 og skal afhenda þá fob í samræmi við útboðsgögn, Ball
Valves. Gögnin eru á ensku. Útboðið er auglýst á Evrópska
efnahagssvæðinu. Áskilinn er réttur til að skipta pöntun milli
tveggja eða fleiri bjóðenda.
Útboðsgögn verða seld hjá þjónustufulltrúum á 1. hæð í húsi
Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, frá og
með þriðjudeginum 24. október.
Verð útboðsgagna er 3.000 kr.
Tilboð verða opnuð á sama stað í fundarsal á 3. hæð
í vesturhúsi þriðjudaginn 12. desember kl. 14:00.
OR / 06 / 031
Óskað er eftir tilboðum í:
Dropasíur
Dropasíurnar, samtals 15 stk., eru fyrir hljóðdeyfa við bor-
holur á Hellisheiði. Þær skal afhenda fob fyrir 5. mars 2007 í
samræmi við útboðsgögnin Mist Eliminatorssem eru á ensku.
Útboðsgögn verða seld hjá þjónustufulltrúum á 1. hæð í húsi
Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, frá og
með þriðjudeginum 24. október.
Verð útboðsgagna er 3.000 kr.
Tilboð verða opnuð á sama stað í fundarsal á 3. hæð,
vesturhúsi, þriðjudaginn 15. nóvember 2006 kl. 11:00.
OR / 06 / 033
Óskað er eftir tilboðum í:
Gormundirstöður fyrir
Hellisheiðarvirkjun
Gormundirstöðurnar eru af „constant support“ gerð,
samtals 30 stykki. Þær skal afhenda fob fyrir
2. febrúar 2007.
Útboðsgögn, Constant Spring Supports sem eru á ensku,
verða seld hjá þjónustufulltrúum á 1. hæð í húsi Orkuveitu
Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, frá og með
þriðjudeginum 24. október.
Verð útboðsgagna er 3.000 kr.
Tilboð verða opnuð á sama stað í fundarsal á 3. hæð,
vesturhúsi, þriðjudaginn14. nóvember 2006 kl. 11:00.
OR / 06 / 032
ÚTBOÐ
Orkuveita Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík
Sími 516 6000 • Fax 516 7000
www.or.is/utbod
Óskað er eftir tilboðum í:
Grímsnesveita Efri-Brú/Stofnpípur
14. verkáfangi
Verkið felst í lagningu stofnpípa hitaveitu, vatnsveitu og
gagnaveitu fyrir sumarbústaðasvæði í landi Efri-Brúar við
Úlfljótsvatn í Grímsneshreppi.
Útboðið nær til jarðvinnu og lagningar á foreinangraðri
plastpípu (PEX), PEH kaldavatnspípu og gagnaveituröri ásamt
tilheyrandi búnaði s.s. samsetningum, lokum o.fl.
Verklok 15. desember 2006.
Áætlaðar helstu magntölur eru:
Skurðlengd 2.150 m
Uppgröftur 1.070 m³
Aðfluttur sandur 460 m³
Útboðsgögn verða seld frá og með miðvikudeginum
25. október hjá þjónustufulltrúum á 1. hæð í húsi
Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík.
Verð útboðsgagna 5.000 kr.
Tilboð verða opnuð á sama stað í fundarsal á 3. hæð,
vesturhúsi, mánudaginn 6. nóvember 2006 kl. 11:00.
OR 2006/55
ÚTBOÐ
Orkuveita Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík
Sími 516 6000 • Fax 516 7000
www.or.is/utbod
Samkoma í dag kl. 20.
Umsjón: Ragnheiður J. Ár-
mannsdóttir og Trond A. Sche-
lander.
Heimilasamband fyrir konur
mánudaginn kl. 15.
Saman í bæn þriðjud. kl. 20.
Opið hús daglega kl. 16-18
(nema mánudaga).
Verið velkomin.
Fasteignir Akureyrarbæjar óska eftir tilboðum í Gamla
Barnaskólann í Hrísey, fastanúmer 215-6363. Húsið er
einnar hæðar steinhús með kjallara. Grunnflötur
hæðar er um 198 m² og kjallara um 87 m².
Tilboðum skal skila til Fasteigna Akureyrarbæjar,
Geislagötu 9, 600 Akureyri.
Skilafrestur tilboða er til 23. október 2006.
Fasteignir Akureyrarbæjar áskilja sér rétt til að taka
hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Akureyrarbær • Geislagötu 9 • 600 Akureyri
Sími 460 1000 • Fax 460 1001 • www.akureyri.is
Geislagötu 9, 4. hæð,
sími 460 1128.
Gamli Barnaskólinn
í Hrísey
I.O.O.F. 3 18710238
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í dag kl. 14.00.
Herkvaðning í dag kl. 16.30.
Dr. Richard Perenchief predikar.
Þriðjud. Samkoma kl. 20.00.
Miðvikud. Bænastund kl. 20.00.
Fimmtud. Unglingar kl. 20.00.
Laugard. Samkoma kl. 20.30.
www.krossinn.is
Fossaleyni 14
Fjölbreytt barnastarf kl. 11
með söngvum, kvikmynd og
fræðslu. Fræðsla fyrir fullorðna.
Samkoma kl. 20 með mikilli
lofgjörð og fyrirbænum. Unnar
Erlingsson predikar.
Þáttur kirkjunnar „Um trúna og til-
veruna“ sýndur á Ómega kl. 14.
Fimmtudagur: „Fúsir fætur“
ganga kl. 19.30.
Föstudagur: Samkoma fyrir ungt
fólk kl. 20.
www.kristur.is
English speaking service at
12:30 pm.
Speaker: Jón Þór Eyjólfsson.
The entrance is from the car
park in the rear of the build-
ing. Everyone is welcome.
Almenn samkoma kl. 16:30.
Ræðumaður: Vörður Leví
Traustason. Vitnisburðir frá Alfa-
helginni. Gospelkór Fíladelfíu
leiðir lofgjörð. Fyrirbænir í lok
samkomu.
Barnakirkjan 1-12 ára. Tekið er
við börnum frá kl. 16:15 undir
aðalinnganginum, rampinum.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Hægt er að hlusta á beina út-
sendingu á Lindinni eða horfa á
www.gospel.is
Á Ómega er sýnd samkoma frá
Fíladelfíu kl. 20:00
filadelfia@gospel.is
www.gospel.is
Almenn samkoma kl. 14:00.
Helga R. Ármannsdóttir prédikar,
barnagæsla fyrir 1-12 ára, lof-
gjörð og fyrirbænir. Kaffisala í lok
samkomu. Allir hjartanlega
velkomnir!
Fríkirkjan Kefas,
Fagraþingi 2a
við Vatnsendaveg,
www.kefas.is.
AKURINN kristið samfélag,
Núpalind 1, 201 Kópavogi.
Samkoma í dag kl. 14.00.
Ræðumaður Níls Stórá.
Barnastarf á fimmtudögum
kl. 17.00
Allir hjartanlega velkomnir.
ÚU T B O Ð
*Nýtt í auglýsingu
14126 Rammasamningsútboð á sendibif-
reiðaakstri. Ríkiskaup, fyrir hönd
áskrifenda að rammasamningakerfi
Ríkiskaupa, óska eftir tilboðum í al-
mennan sendibifreiðaakstur. Fyrst og
fremst er um að ræða akstur á höfuð-
borgarsvæðinu og nágrannasveitarfé-
lögum og samið verður til tveggja
ára. Tilboð verða opnuð hjá Ríkiskaup-
um þriðjudaginn 31. október 2006 kl.
14.00. Verð útboðsgagna er 3.500 kr.
og hægt er að nálgast þau í afgreiðslu
Ríkiskaupa.
14005 Einkennisfatnaður fyrir lögregl-
una. Opnun tilboða 23. nóvember
2006 kl. 11.00. Útboðsgögn eru til sýnis
og sölu hjá Ríkiskaupum á 3.500 kr.
Kynningarfundur er miðvikudaginn
25. október nk. kl. 15.00.
14037 Búnaður fyrir slökkvilið til reykköf-
unar og viðbragðs við mengunar-
slysum. Opnun tilboða 30. nóvember
2006 kl. 11.00. Útboðslýsing er aðgeng-
ileg á heimasíðu Ríkiskaupa
www.rikiskaup.is. Kynningarfundur er
fimmtudaginn 26. október nk. kl. 11.00.
Raðauglýsingar
sími 569 1100