Morgunblaðið - 29.10.2006, Side 11

Morgunblaðið - 29.10.2006, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 2006 B 11 Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Helstu verkefni: ● Símsvörun, upplýsingagjöf og afgreiðsla viðskiptavina. ● Þjónusta við starfseiningar félagsmiðstöðvanna. ● Tölvuvinna, móttaka og skráning gagna. ● Stuðningur við starfsemi notendaráðs. ● Vinna við framþróun þjónustunnar. Menntunar- og hæfniskröfur: ● Stúdentspróf eða önnur menntun sem nýtist í starfi. ● Góð tölvu- og íslenskukunnátta. ● Samskiptahæfni, áhugi og jákvætt viðmót. ● Skipuleg vinnubrögð og sjálfstæði í starfi. ● Sveigjanleiki og hæfni til að vinna undir álagi. Við bjóðum upp á: ● Lifandi umhverfi og fjölbreytni í starfi. ● Sterka liðsheild og góðan starfsanda. ● Beina aðild að þróunarvinnu. Um er að ræða 75% stöðu og er vinnutími sveigjanlegur. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Ólafsdóttir forstöðumaður í síma 568 6960, netfang: sigridur.olafsd@reykjavik.is Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Umsóknum skal skilað á Félagsmiðstöðina Norðurbrún 1 fyrir 3. nóvember nk. Helstu verkefni: ● Aðstoð við fólk í heimahúsum í samvinnu við heimahjúkrun ásamt félagslegum stuðningi og hvatningu. Menntunar- og hæfniskröfur: ● Félagsliðamenntun æskileg og reynsla af umönnunar- eða heimaþjónustustörfum. ● Ökuréttindi. ● Sveigjanleiki og færni í samskiptum. ● Frumkvæði og skipulagshæfileikar. Um er að ræða vaktavinnu Nánari upplýsingar veitir Harpa Rún Jóhannsdóttir í síma 411 1600, netfang: harpa.run.johannsdottir@reykjavik.is og Kristín Arnardóttir í síma 535 2760, netfang: kristin.arnardottir@reykjavik.is Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Eflingar stéttarfélags. Umsóknum skal skilað á Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík fyrir 14. nóvember nk. Þjónustu- og rekstrarsvið Þjónustufulltrúi Kvöld- og helgarþjónusta Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða óskar eftir að ráða starfsfólk til að sinna kvöld- og helgarþjónustu Nýtt starf þjónustufulltrúa við Félagsmiðstöðvarnar í Norðurbrún 1 og Dalbraut 18-20 er laust til umsóknar Í Norðurbrún eru þjónustuíbúðir fyrir eldri borgara. Öflugt félagsstarf fer fram bæði á Dalbraut og Norðurbrún. Lögð er áhersla á að innleiða nýjungar og vera í fararbroddi á sviði stefnumótunar í félagsstarfi. Þjónustu- og rekstrarsvið fer með þjónustu, innkaupamál, upplýsingatækni og rekstur. Nýstofnaðar þjónustumiðstöðvar í hverfum heyra undir sviðið, innkaupa- og rekstrarskrif- stofa, skrifstofa þjónustu- og upplýsingatækni, upplýsingatæknimiðstöð og símaver. Sérfræðingur á matvælasviði Umhverfisstofnun óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa Umhverfisstofnun óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa. Leitað er eftir líffræðingi eða matvæla- fræðingi með þekkingu á sameindalíffræði. Starfið felst m.a. í eftirfarandi:  Verkefnum varðandi erfðabreytt matvæli.  Verkefnum varðandi erfðabreyttar lífverur.  Samskiptum við erlendar stofnanir, einkum á Norðurlöndunum og á Evrópska efnahags- svæðinu (EES). Menntunar- og hæfniskröfur: - Framhaldsmenntun á sviði líffræði eða matvælafræði. - Þekking á sviði sameindalíffræði er skilyrði. - Góð enskukunnátta er skilyrði. - Góð íslenskukunnátta er skilyrði. - Færni í a.m.k. einu Norðurlandamáli er æskileg. - Samstarfshæfni og færni í framkomu. - Sjálfstæði, frumkvæði og metnaður í starfi. - Nákvæmni og skipulagshæfileikar. - Þarf að geta unnið undir álagi. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningum ríkisstarfsmanna. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skilað til Umhverfisstofnunar fyrir 20. nóvember nk. ásamt starfsferilskrá. Nánari upplýsingar veita Elín Guðmundsdóttir, forstöðumaður matvælasviðs, og Ingólfur Gissurarson, fagstjóri. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Við ráðningar í störf við Umhverfisstofnun er tekið mið af jafnræðisstefnu stofnunarinnar. Umhverfisstofnun, Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík. Sími 591 2000. Umhverfisstofnun heyrir undir umhverfisráðuneytið og starfar skv. lögum nr. 90/2002. Stofnunin hefur m.a. það hlutverk að framfylgja lögum um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit, eiturefni og hættuleg efni, matvæli, mengun sjávar, náttúruvernd og veiðistjórnun. Starfsmenn eru um 85 og starfa á 7 sviðum bæði í dreifbýli og í þéttbýli. Náms- og starfsráðgjafi Vinnumálastofnun á Suðurlandi leitar eftir náms- og starfsráðgjafa með starfsstöð á Selfossi Um er að ræða afleysingu til eins árs. Starfssvið:  Náms- og starfsráðgjöf fyrir atvinnuleitend- ur.  Regluleg samskipti við atvinnuleitendur.  Upplýsingagjöf og skipulagning úrræða. Menntunar- og hæfniskröfur:  Háskólanám í náms- og starfsráðgjöf, eða sambærilegt nám og reynsla.  Þekking á vinnumarkaði og menntakerfi.  Kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli.  Mikil samskiptahæfni.  Framtakssemi, sjálfstæði og skipulags- hæfni. Laun eru greidd samkvæmt launakerfi starfs- manna ríkisins. Áhugasamir geta kynnt sér starfsemi stofnunarinnar á heimasíðu hennar www.vinnumalastofnun.is. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist fyrir 10. nóvember til Sigurð- ar Jónssonar, forstöðumanns Vinnumálastofn- unar á Suðurlandi, Austurvegi 56, 800 Selfossi eða á netfangið: sigurdur.jonsson@svm.is sem einnig veitir nánari upplýsingar um starfið. Málningarvinna Óska eftir að ráða vana menn til málningar- vinnu í nýbyggingum. Upplýsingar gefur Jón í síma 894 0020. J. Björnsson ehf. málningarþjónusta.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.