Morgunblaðið - 29.10.2006, Page 17

Morgunblaðið - 29.10.2006, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 2006 B 17 Raðauglýsingar 569 1100 Tilboð/Útboð ÚTBOÐ Kirkjuhvoll ehf, óskar eftir tilboðum í fyrirhugaða viðbyggingu og utanhúsklæðningu að Skúlagötu 51. Verkið nær til uppsteypu viðbyggingar að utan og fullnaðar frágangs allrar byggingar að utan. Stærð viðbyggingar við Skúlagötu 51 er alls 2350 m2 að meðtöldu bílastæðahúsi. Helstu magntölur eru: Jarðvinna: 1950 m3 Malbik: 950 m2 Mót-láréttir fletir: 2900 m2 Mót-lóðréttir fletir: 800 m2 Mót-kúluplötur: 800 m2 Steypa: 750 m3 Kúluplötur: 620 m2 Stál: 35 tonn Gluggar og gler: 300 m2 Hurðar og gler: 145 m2 Utanhúsklæðning: 1700 m2 Verkinu skal vera lokið eigi síðar en 1. júlí 2008. Útboðsgögn verða afhent rafrænt á verkefnavef verksins, lykilorð að útboðsgögnum veitir olim@thg.is. Einnig er hægt að fá gögnin afhent geisladisk frá kl. 1300 miðvikudaginn 1. nóv. n.k. á Teiknistofu Halldórs Guðmundssonar ehf. Faxafeni 9, 108 Reykjavík. Tilboð verða opnuð á Teiknistofu Halldórs Guðmundssonar ehf. Faxafeni 9, 108 Reykjavík. miðvikudaginn 22. nóv nk. kl. 13.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. ÚU T B O Ð Útboð 14158 - Hreinlætisefni, hrein- lætispappír, tæki og áhöld Ríkiskaup, fyrir hönd áskrifenda að rammasamn- ingakerfi Ríkiskaupa, standa fyrir útboði vegna kaupa á hreinlætispappír, hreinlætisefnum og -tækjum. Útboðslýsing verður aðgengileg í heild sinni á heimasíðu Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is frá og með miðvikudeginum 1. nóvember nk. Tilboð verða opnuð hjá Ríkiskaupum 23. nóvem- ber 2006 kl. 11.00. F.h. Framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar, mannvirkjaskrifstofu: Skólabær 6 - Leikskólinn Rofaborg, stækkun, útboð nr. 06065. Útboðsgögn verða seld á 3.000 kr. í upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur. Opnun tilboða: 20. nóvember 2006 kl. 10:00 í Ráðhúsi Reykjavíkur. 10858 Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod Reykjavíkurborg Þjónustu- og rekstrarsvið. Innkaupa- og rekstrarskrifstofa, Ráðhúsi Reykjavíkur, Tjarnargötu 11, 101 Reykjavík. Símar 411 1042/411 1043, bréfsími 411 1048. Netfang: utbod@reykjavik.is ÚTBOÐ Raðauglýsingar sími 569 1100 Sölumaður - verkstjórn Glerslípun og speglagerð hf. er iðnfyrirtæki í Reykjavík sem sérhæfir sig í hvers kyns sér- smíði úr gleri og speglum. Við leitum að starfs- manni til að sinna sölumennsku á framleiðslu- vörum í sýningarsal fyrirtækisins, hafa yfirum- sjón með efnisvinnslu á tölvustýrðu skurðar- borði og sjá um faglega ráðgjöf til viðskipta- vina — jafnt einstaklinga sem fyrirtækja. Hæfniskröfur sem henta eru þekking á gleriðnaði og framleiðslu, sem og/eða þekking á smíða- og uppsetningarvinnu hvers konar. Umsóknir sendist til augldeildar Mbl. eða á box@mbl.is fyrir 3. nóv. merktar: „G — 19216“. Löggiltur fasteignasali óskar eftir að starfskraftar hans megi nýtast. Áhugasamir sendi inn fyrirspurn á netfangið: loggilturfasteignasali@hotmail.com . Afgreiðslustarf í bíóhúsi í Reykjavík Góð manneskja óskast í sælgætis- og miðasölu í kvikmyndahús í Reykjavík. Um er að ræða helgar- og kvöldvinnu, gæti hentað vel með skóla. Umsóknir með mynd sendist til augldeildar Mbl. eða í box@mbl.is merktar: „Bíó - 19220“. Móttökuritari Óskum eftir móttökuritara á læknastöð Um er að ræða 50% eða 100% starf. Í starfinu felst móttaka sjúklinga, símsvörun og frágangur á pappírum. Æskilegt er að umsækjandi sé 30 ára eða eldri. Áhugasamir sendi inn umsókn á auglýsinga- deild Mbl. eða á netfangið box@mbl.is merkta: „M — 19215“. Milljón á mánuði? Ertu fær í samskiptum og með ríka þjónustu- lund? Einstakt tækifæri í sölu og markaðssetn- ingu á fasteignamarkaði. Metnaður og vand- virkni í vinnubrögðum frumskilyrði. Reynsla á fasteignamarkaði ákjósanleg. Aðeins 25 ára og eldri koma til greina. Sendið ítarlegar uppl. um menntun og fyrri störf til auglýsingadeildar Mbl. eða á box@mbl.is merktar: „M — 18900“. Tæknimenn við jarðgangagerð Metrostav–Háfell ehf. óskar eftir að ráða tækni- menn til starfa við gerð Héðinsfjarðarganga. Aðilar með jarðfræðimenntun koma einnig til greina. Um er að ræða störf á Siglufirði og Ólafsfirði. Nánari upplýsingar veitir Magnús Jónsson verkefnisstjóri í síma 863 9968 netfang: magnus@hafell.is. Raðauglýsingar sími 569 1100

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.