Morgunblaðið - 29.10.2006, Blaðsíða 18
18 B SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Óskað er eftir tilboðum í:
Háspennurofa 12 kV – SF 6
Um er að ræða alls 65 rofafelt til afhendingar á árunum
2007 og 2008. Útboðsgögn verða seld hjá þjónustufulltrúum
á 1. hæð í húsi Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110
Reykjavík.
Verð útboðsgagna er kr 3.000.
Tilboð verða opnuð á sama stað, í fundarsal á 3. hæð,
vesturhúsi, þriðjudaginn 21. nóvember 2006 kl. 11:00.
OR/06/030
Óskað er eftir tilboðum í:
Lágspennuskápa 00/230 V
fyrir dreifistöðvar
Um er að ræða alls 70 skápa til afhendingar á árunum 2007
og 2008. Útboðsgögn verða seld hjá þjónustufulltrúum á
1. hæð í húsi Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1,
110 Reykjavík.
Verð útboðsgagna er kr 3.000.
Tilboð verða opnuð á sama stað, í fundarsal á 3. hæð,
vesturhúsi, mánudaginn 20. nóvember 2006 kl. 14:00.
OR/06/036
ÚTBOÐ
Orkuveita Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík
Sími 516 6000 • Fax 516 7000
www.or.is/utbod
Óskað er eftir tilboðum í:
Flotastýringarkerfi Mobile
Workforce Management System
Kerfinu er m.a. ætlað að úthluta verkum til flokka og
starfsmanna, sem sinna þjónustu við viðskiptavini OR.
Útboðið er auglýst á evrópska efnahagssvæðinu.
Útboðsgögn, sem eru á ensku, verða seld hjá
þjónustufulltrúum á 1. hæð í húsi Orkuveitu Reykjavíkur,
Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík. Verð útboðsgagna er 3.000 kr.
Tilboð verða opnuð á sama stað í fundarsal á 3. hæð í
vesturhúsi þriðjudaginn 12. desember 2006 kl. 11:00.
OR / 06 / 021
ÚTBOÐ
Orkuveita Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík
Sími 516 6000 • Fax 516 7000
www.or.is/utbod
Blönduósbær
Útboð
Blönduósbær óskar eftir tilboðum
í viðbyggingu við leikskólann á Blönduósi á
Hólabraut 17 og endurbætur á núverandi hús-
næði skólans.
Grunnflötur nýbyggingar er 185,6 m² en
grunnflötur núverandi húsnæðis skólans er
263,8 m² auk kjallara sem er 123,4 m².
Verkinu skal lokið 30. nóvember 2007.
Útboðsgögn verða til afhendingar á skrifstofu
Blönduósbæjar, Hnjúkabyggð 33, Blönduósi,
frá og með mánudeginum 30. október 2006
gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Tilboðum skal skila í lokuðu umslagi, merktu
samkvæmt ákvæðum í útboðslýsingu, á skrif-
stofu Blönduósbæjar fyrir klukkan 11:00 mánu-
daginn 20. nóvember 2006 og verða þau tilboð
sem berast þá opnuð að viðstöddum þeim
bjóðendum sem þess óska.
Óskað er eftir tilboðum í:
Viðhald fasteigna – ráðgjöf
Þjónustan felst í ráðgjöf vegna viðhalds á fasteignum
Orkuveitu Reykjavíkur á árinu 2007.
Um er að ræða 2ja umslaga útboð, þ.e. hæfistilboð og
verðtilboð.
Meðal verkefna ráðgjafa má nefna:
Ástandsmat
Skráning í gagnagrunn
Áætlanagerð
Verkhönnun
Gerð útboðsgagna
Útboðsgögn verða seld frá og með þriðjudeginum
31. október hjá þjónustufulltrúum á 1. hæð í húsi
Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík.
Verð útboðsgagna er kr. 3.000.
Tilboðum (hæfis- og verðtilboðum) skal skila á sama stað fyrir
kl. 15.00 fimmtudaginn 16. nóvember 2006. Verðtilboð
verða opnuð í fundarsal á 3. hæð í vesturhúsi fimmtudaginn
30. nóvember kl. 11:00.
OR/ 06/037
ÚTBOÐ
Orkuveita Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík
Sími 516 6000 • Fax 516 7000
www.or.is/utbod
Orkuveita Reykjavíkur og Hitaveita Suðurnesja
óska eftir tilboðum í verkið:
Ásland 3
– Stofnlögn hitaveitu Hafnarfirði
Verkið felst m.a. í því að leggja hitaveitulögn frá núverandi
lokahúsi við Öldugötu að enda við Kaldárselsveg við
fyrirhugaða dælustöð hitaveitu við Ásland 3.
Helstu magntölur eru:
Jarðvinna 650 m
Hitaveitulögn DN300/Ø450 610 m
Ídráttarrör 255 m
Háspennustrengur 160 m
Gagnaveitulagnir 610 m
Yfirborðsfrágangur 4600 m2
Verkinu skal lokið fyrir 15. maí 2007.
Útboðsgögn verða seld frá og með þriðjudeginum
31. október hjá þjónustufulltrúum á 1. hæð í húsi
Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík.
Verð útboðsgagna er kr. 5.000.
Tilboð verða opnuð á sama stað, í fundarsal á 3. hæð,
vesturhúsi, fimmtudaginn 16. nóvember 2006 kl. 14:00.
ÚTBOÐ
Orkuveita Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík
Sími 516 6000 • Fax 516 7000
www.or.is/utbod
Tilkynningar
Akureyrarbær
UMSÓKN UM ÞÁTTTÖKU
Á LISTASUMRI
Á AKUREYRI 2007
Menningarmiðstöðin í Listagili á Akureyri auglýsir eftir
umsóknum um þátttöku á Listasumri 2007 sem standa
mun frá Jónsmessu til ágústloka. Jafnframt er mögulegt
að skila inn umsóknum og hugmyndum fyrir Listasumar
2008.
Umsóknarfrestur er til 15. janúar 2007.
Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast á heimasíðu
Akureyrarbæjar www.akureyri.is undir „Hraðleiðir”.
Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð á skrifstofu
forstöðumanns í síma 466 2609 eða í netpósti
listagil@listagil.is
Umsóknir skulu sendar til:
Menningarmiðstöðin Listagili
Ketilhúsið
Pósthólf 115
602 Akureyri
Akureyrarbær • Geislagötu 9 • 600 Akureyri
Sími 460 1000 • Fax 460 1001 • www.akureyri.is
Akureyrarbær
Sigurhæðir – Davíðshús
Laust til umsóknar frá 1. jan. til 31. des. 2007:
Tvær skrifstofur í Sigurhæðum:
Til boða þeim sem sinna vilja hvers konar
orðlist í hvetjandi umhverfi.
Leigist gegn vægu gjaldi nokkrar vikur eða mánuði í
senn.
Gestaíbúð í Davíðshúsi
Laust til umsóknar frá 1. mars til 31. des. 2007:
Gestaíbúð í Davíðshúsi:
Stendur skáldum, rithöfundum og öðrum lista-
eða fræðimönnum til boða til tímabundinnar dvalar
gegn vægu gjaldi.
Í umsóknum skal m.a. koma fram:
• Stutt kynning á umsækjanda og verkum hans.
• Að hverju umsækjandi hyggst vinna.
• Æskilegt tímabil og tímaskeið dvalar.
Umsóknarfrestur er til 20. desember 2006.
Umsóknir skulu sendar til:
Menningarmiðstöðin Listagili,
Ketilhúsið, Pósthólf 115, 602 Akureyri.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu
menningarmiðstöðvarinnar í Ketilhúsinu, Listagili,
sími 466 2609, netfang: listagil@listagil.is
Ættarmót
Niðjar Péturs Vilhelms Jensen, frá
Eskifirði, f. 1.12.1874, d. 26.7.1961, ætla
að hittast í Súlnasalnum á Hótel Sögu
sunnudaginn 19. nóvember nk. kl. 15:00.
Undirbúningsnefnd.
Umferðarþing 2006
verður haldið á Hótel Loftleiðum dagana 23.
og 24. nóvember 2006. Skráning er hafin á
heimasíðu Umferðarstofu www.us.is.
Bæjarlistamaður
Seltjarnarness 2007
Menningarnefnd Seltjarnarness auglýsir eftir
umsóknum frá listamönnum búsettum á Sel-
tjarnarnesi um nafnbótina Bæjarlistamaður
Seltjarnarness árið 2007. Nafnbótinni fylgir
600.000 kr. starfsstyrkur. Væntanlegir umsækj-
endur eru beðnir um haga umsóknum í sam-
ræmi við Reglur um bæjarlistamann sem
liggja frammi á Bæjarskrifstofu, Austurströnd
2, en þær er einnig að finna á heimasíðu bæjar-
ins, http://www.seltjarnarnes.is.
Umsóknum skal skila á Bæjarskrifstofur
Seltjarnarness merktum: „Bæjarlistamaður
2007“ fyrir 25. nóvember nk.
Menningarnefnd Seltjarnarness.
Raðauglýsingar
sími 569 1100