Lesbók Morgunblaðsins - 24.02.2007, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 24.02.2007, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ lesbók Tárið frá Tindastóli tregans er orðinn sjár. Morð sér í miðjum firði Mælifellshnjúkur blár. Þar rís Drangey úr djúpi. Dunar af fuglasöng brjóstið, og brimhvít eggin berast um hjartagöng. Einn gengur hrútur í hjarta. Hann sem sinn bróður sveik dag sinnar vonar deyðir djúpsins í feluleik. Ingimar Erlendur Sigurðsson Höfundur er rithöfundur. Drangey og Dagur vonar Tileinkað Einari Kárasyni vegna eineltisgreinar í Lesbók 10.2. sl.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.