Lesbók Morgunblaðsins - 24.02.2007, Síða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 24.02.2007, Síða 14
14 LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ lesbók Tárið frá Tindastóli tregans er orðinn sjár. Morð sér í miðjum firði Mælifellshnjúkur blár. Þar rís Drangey úr djúpi. Dunar af fuglasöng brjóstið, og brimhvít eggin berast um hjartagöng. Einn gengur hrútur í hjarta. Hann sem sinn bróður sveik dag sinnar vonar deyðir djúpsins í feluleik. Ingimar Erlendur Sigurðsson Höfundur er rithöfundur. Drangey og Dagur vonar Tileinkað Einari Kárasyni vegna eineltisgreinar í Lesbók 10.2. sl.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.