Lesbók Morgunblaðsins - 15.09.2007, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 15.09.2007, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ lesbók Þótt ég sé bara kartafla úr rakri mold upp rifin, ég reyna skyldi samt að yrkja ljóð á diski þínum og þótt ég væri mauksoðin ég horfði á þig hrifin með hálfum öðrum tug af þessum rauðu augum mínum. Of ef ég skyldi komast í þinn mjúka, stóra maga, ég meltinguna létti þér og kolvetni ei skorti og þá ég myndi gyllinæð og garnaflækju laga og gæti loks í dyrum flutt þér braginn sem ég orti. Davíð Hjálmar Haraldsson Ástarljóð kartöflunnar Höfundur er skáld.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.