Lesbók Morgunblaðsins - 15.09.2007, Page 14

Lesbók Morgunblaðsins - 15.09.2007, Page 14
14 LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ lesbók Þótt ég sé bara kartafla úr rakri mold upp rifin, ég reyna skyldi samt að yrkja ljóð á diski þínum og þótt ég væri mauksoðin ég horfði á þig hrifin með hálfum öðrum tug af þessum rauðu augum mínum. Of ef ég skyldi komast í þinn mjúka, stóra maga, ég meltinguna létti þér og kolvetni ei skorti og þá ég myndi gyllinæð og garnaflækju laga og gæti loks í dyrum flutt þér braginn sem ég orti. Davíð Hjálmar Haraldsson Ástarljóð kartöflunnar Höfundur er skáld.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.