Morgunblaðið - 02.04.2007, Side 16

Morgunblaðið - 02.04.2007, Side 16
16 F MÁNUDAGUR 2. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ Draghálsi 14-16 • 110 Reykjavík Sími 412 1200 • www.isleifur.is Glæsileg 134,5 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð (þar af 20 fm bílskúr / lokað stæði í bílskýli) á frábærum stað í Grafar- voginum. Eigninni fylgir ca 25 fm óskráð milliloft þannig að eignin er í raun um 160 fm. Fallegt eldhús með nýlegri inn- réttingu úr birki. Frá stofu er hægt að ganga út á vestursval- ir. Frábært útsýni yfir borgina af svölum og úr stofu. Gólf- efni: parket úr hlyn á gangi / holi, svefnherbergjum, milli- lofti, stofu og sjónvarpsholi. Náttúrusteinn á eldhúsi. Þess má geta að það er mjög góð lofthæð í íbúðinni og gefur það mjög skemmtilegan sjarma á eignina. Verð 29,9 millj. Flétturimi Glæsilegar 2ja - 4ra herbergja íbúðir í 4ra hæða fjölbýlishúsi og 2ja hæða bakhúsi á eftirsóttum stað í 101 Reykjavík. Eign- irnar eru tilbúnar til afhendingar og afhendast fullbúnar að utan sem innan með gólfefnum. Fallegar innréttingar, ljóst eikarparket á gólfum nema á baðherbergi en þar eru flísar. Ísskápur, þvottavél með þurrkara ásamt uppþvottavél fylgir öllu íbúðunum. Lóð fullbúin með skógarbrúnum miðaldar- steini, hiti í stéttum, lýsingu, hlöðnum blómakerum og stuðlabergi. Verð frá 31,5 millj. Vesturgata - sex íbúðir í 101 Rvk. Fallegur 38,7 fm sumarbústaður í við Miðfell við Þingvalla- vatn sem er nánast endurnýjaður frá grunni. Eldhús er opið að hluta inní stofuna og gengið er útá stóra nýja verönd með fallegu útsýni yfir Þingvallavatn. Fallegur hlaðinn arinn er í stofu. Ris er óskráð en það skiptist í tvö svefnherbergi. Búið er að endurnýja húsið mikið á síðustu árum. Að sögn eig- anda er búið að endurnýja gólf, alla klæðningu og einangr- unn inn í bústað, rafmagn, lagnir og fleira. Eign sem kemur skemmtilega á óvart. Halldór s: 664 3003 eigandi verður á staðnum yfir páskana fyrir áhugasama kaupendur. Hvannalundur - Þingvöllum Mjög vandað og glæsilegt 212,4 fm einbýlishús á einni hæð (þaraf 39,1 fm bílskúr) á frábærum stað innst í botnlanga í Staðahverfinu Grafarvogi. Eigninni fylgir einnig 30 fm rými sem er ekki inní heildarfermetratölunni. Allar innréttingar, skápar og hurðir eru úr Öl (Alder). Gólfefni: Náttúrusteinn á forstofu, gestasalerni, holi/gangi, eldhúsi og skrifstofuher- bergi við eldhús, flísar á baðherbergi. Gegnheilt plankaparket (rauð eik) á stofu, sjónvarpsholi og svefnherbergjum. Hiti í stéttum og í innkeyrslu fyrir framan húsið. Lóð er ræktuð og frágengin. Verð 58,9 millj. Brúnastaðir DP FASTEIGNIR ÓSKAR EFTIR ÖLLUM STÆRÐUM EIGNA Á SKRÁ!! Starfsfólk DP FASTEIGNA leggur áherslu á trausta, örugga og persónulega þjónustu þar sem hagsmunir viðskiptavina eru í fyrirrúmi. Hjá okkur er málið einfalt. Við skoðum, skráum og seljum. Flóknara er það ekki! Ef þú hefur áhuga á að skoða hvað við bjóðum uppá hafðu þá endilega samband við okkur. Með kveðju, Starfsfólk DP FASTEIGNA. Starfsfólk DP FASTEIGNA óskar landsmönnum öllum gleðilegra páska!! Reykjavík | Kósý falleg 94,9 fm 5 herb. íbúð í hjarta Reykjavíkur. Íbúðin er á efri hæð og í risi í 2ja íbúða húsi. Eignin skiptist í 2 stof- ur, rúmgott eldhús með hvítri inn- réttingu og herbergi á hæð. Í risi er rúmgott baðherbergi með þak- glugga, sturtuklefa og tengi f. þvottavél. Einnig eru í risinu 2 herbergi. Annað er rúmgott hjóna- herbergi með svölum og fallegum kvistum. Hitt er barnaherbergi með fallegum kvistglugga. Fal- legur, nýlegur panill er í loftum. Gott geymslupláss undir súð. Mjög kósý og notaleg íbúð. Gamaldags hurðir, falleg gólfborð á gólfum, panill í lofti efri hæðar og falleg gluggasetning. Íbúðin er í leigu til 1. október 2007 og möguleiki fyrir kaupanda að yfirtaka leigusamning. Spennandi eign fyrir þá sem vilja búa í 101 Reykjavík, í göml- um og klassískum stíl. Góð fjár- festing. Verð 28,5 millj. Hallveigarstígur 4

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.