Morgunblaðið - 02.04.2007, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 02.04.2007, Blaðsíða 16
16 F MÁNUDAGUR 2. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ Draghálsi 14-16 • 110 Reykjavík Sími 412 1200 • www.isleifur.is Glæsileg 134,5 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð (þar af 20 fm bílskúr / lokað stæði í bílskýli) á frábærum stað í Grafar- voginum. Eigninni fylgir ca 25 fm óskráð milliloft þannig að eignin er í raun um 160 fm. Fallegt eldhús með nýlegri inn- réttingu úr birki. Frá stofu er hægt að ganga út á vestursval- ir. Frábært útsýni yfir borgina af svölum og úr stofu. Gólf- efni: parket úr hlyn á gangi / holi, svefnherbergjum, milli- lofti, stofu og sjónvarpsholi. Náttúrusteinn á eldhúsi. Þess má geta að það er mjög góð lofthæð í íbúðinni og gefur það mjög skemmtilegan sjarma á eignina. Verð 29,9 millj. Flétturimi Glæsilegar 2ja - 4ra herbergja íbúðir í 4ra hæða fjölbýlishúsi og 2ja hæða bakhúsi á eftirsóttum stað í 101 Reykjavík. Eign- irnar eru tilbúnar til afhendingar og afhendast fullbúnar að utan sem innan með gólfefnum. Fallegar innréttingar, ljóst eikarparket á gólfum nema á baðherbergi en þar eru flísar. Ísskápur, þvottavél með þurrkara ásamt uppþvottavél fylgir öllu íbúðunum. Lóð fullbúin með skógarbrúnum miðaldar- steini, hiti í stéttum, lýsingu, hlöðnum blómakerum og stuðlabergi. Verð frá 31,5 millj. Vesturgata - sex íbúðir í 101 Rvk. Fallegur 38,7 fm sumarbústaður í við Miðfell við Þingvalla- vatn sem er nánast endurnýjaður frá grunni. Eldhús er opið að hluta inní stofuna og gengið er útá stóra nýja verönd með fallegu útsýni yfir Þingvallavatn. Fallegur hlaðinn arinn er í stofu. Ris er óskráð en það skiptist í tvö svefnherbergi. Búið er að endurnýja húsið mikið á síðustu árum. Að sögn eig- anda er búið að endurnýja gólf, alla klæðningu og einangr- unn inn í bústað, rafmagn, lagnir og fleira. Eign sem kemur skemmtilega á óvart. Halldór s: 664 3003 eigandi verður á staðnum yfir páskana fyrir áhugasama kaupendur. Hvannalundur - Þingvöllum Mjög vandað og glæsilegt 212,4 fm einbýlishús á einni hæð (þaraf 39,1 fm bílskúr) á frábærum stað innst í botnlanga í Staðahverfinu Grafarvogi. Eigninni fylgir einnig 30 fm rými sem er ekki inní heildarfermetratölunni. Allar innréttingar, skápar og hurðir eru úr Öl (Alder). Gólfefni: Náttúrusteinn á forstofu, gestasalerni, holi/gangi, eldhúsi og skrifstofuher- bergi við eldhús, flísar á baðherbergi. Gegnheilt plankaparket (rauð eik) á stofu, sjónvarpsholi og svefnherbergjum. Hiti í stéttum og í innkeyrslu fyrir framan húsið. Lóð er ræktuð og frágengin. Verð 58,9 millj. Brúnastaðir DP FASTEIGNIR ÓSKAR EFTIR ÖLLUM STÆRÐUM EIGNA Á SKRÁ!! Starfsfólk DP FASTEIGNA leggur áherslu á trausta, örugga og persónulega þjónustu þar sem hagsmunir viðskiptavina eru í fyrirrúmi. Hjá okkur er málið einfalt. Við skoðum, skráum og seljum. Flóknara er það ekki! Ef þú hefur áhuga á að skoða hvað við bjóðum uppá hafðu þá endilega samband við okkur. Með kveðju, Starfsfólk DP FASTEIGNA. Starfsfólk DP FASTEIGNA óskar landsmönnum öllum gleðilegra páska!! Reykjavík | Kósý falleg 94,9 fm 5 herb. íbúð í hjarta Reykjavíkur. Íbúðin er á efri hæð og í risi í 2ja íbúða húsi. Eignin skiptist í 2 stof- ur, rúmgott eldhús með hvítri inn- réttingu og herbergi á hæð. Í risi er rúmgott baðherbergi með þak- glugga, sturtuklefa og tengi f. þvottavél. Einnig eru í risinu 2 herbergi. Annað er rúmgott hjóna- herbergi með svölum og fallegum kvistum. Hitt er barnaherbergi með fallegum kvistglugga. Fal- legur, nýlegur panill er í loftum. Gott geymslupláss undir súð. Mjög kósý og notaleg íbúð. Gamaldags hurðir, falleg gólfborð á gólfum, panill í lofti efri hæðar og falleg gluggasetning. Íbúðin er í leigu til 1. október 2007 og möguleiki fyrir kaupanda að yfirtaka leigusamning. Spennandi eign fyrir þá sem vilja búa í 101 Reykjavík, í göml- um og klassískum stíl. Góð fjár- festing. Verð 28,5 millj. Hallveigarstígur 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.