Morgunblaðið - 02.04.2007, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. APRÍL 2007 F 49
– Ö r u g g f a s t e i g n a v i ð s k i p t i !
Lyngbrekka 110,6 fm mjög góð 4-5 herbergja
neðri sérhæð á rólegum stað í Kópavogi. Eignin
skiptist í andyri, hol, tvö barnaherbergi, hjónaher-
bergi, skrifstofuherbergi, stofu, eldhús með borð-
krók, þvottahús og geymslu. V. 25,9 m. 8123
Furugrund 104,2 góð 4-5 herbergja íbúð við
Furugrund í Kópavogi. Eignin skiptist í forstofu,
eldhús, barnaherbergi, hjónaherbergi, baðher-
bergi og stofu. Á neðri hæð er sjónvarpshol ásamt
barnaherbergi með útgangi út í sameign. Sameig-
inlegt þvottahús er í sameign ásamt sérgeymslu.
V. 23,5 m. 8112
Starmýri - Glæsileg 115,3 fm glæsileg 4ra
herbergja íbúð á 1. hæð með sérinngangi í nýupp-
gerðu húsi við Starmýri. Íbúðin er öll endurnýjuð
á fallegan hátt. Lofthæð ca 2,8 m. Íbúðin skiptist í
forstofu, eldhús með borðstofu, stofu, tvö góð
herbergi, geymslu (nýtt sem herbergi), baðher-
bergi og þvottahús. Einnig fylgir sér geymsla. V.
35,9 m. 8083
Borgartún - Efsta hæð 147,7 fm glæsileg
3ja herbergja íbúð á efstu hæð (6. hæð) á glæsi-
legum útsýnisstað við Borgatún í Reykjavík.
Gengið er beint inn í íbúð úr lyftu. Íbúðin skiptist í
hol, stóra stofu, eldhús, sólstofu, tvö stór svefn-
herbergi, tvö baðhebrergi og þvottahús. Sér stæði
í bílageymslu fylgir. Íbúðin er á efstu hæð og eru
einungis tvær íbúðir á þeirri hæð. V. 65 m. 8074
Klapparstígur 108,9fm 3-4ra herbergja íbúð
við Klapparstíg í Reykjavík. Íbúðin skiptist í hol,
hjónaherbergi, barnaherbergi, baðherbergi, stofu,
borðstofu, eldhús, sérgeymslu í sameign ásamt
sérstæði í sameiginlegri bílageymslu. V. 34,9 m.
8125
Kjarrhólmi - laus. 75,1 fm góð 3ja herbergja
íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin skiptist í hol,
stofu, eldhús, baðherbergi, þvottahús og tvö rúm-
góð svefnherbergi. Í kjallara er sérgeymsla, sam-
eiginleg reiðhjóla- og vagnageymsla og þurrkher-
bergi. Sameign er snyrtileg og með nýlegu teppi.
Íbúðin getur losnað strax. V. 18,5 m. 8036
Malarhöfði 891 fm atvinnu og verslunarhús-
næði með miklu auglýsingagildi. Húsið er byggt
árið 1991. Húsnæðið skiptist í 365,4 fm verslun-
ar og iðnarðarrými á jarðhæð. Á annarri hæð eru
525,6 fm skrifstofurými. V. 185 m. 8081
Smiðjuvegur Mjög gott 561,6 fm atvinnu-
húsnæði á jarðhæð (neðri hæð) við Smiðjuveg í
Kópavogi. Húsnæðið skiptist í móttöku, skrif-
stofurými og stórt óinnréttað rými með góðri
lofthæð, 3,30 m,góðar innkeyrsludyr. Húsnæðið
er til afhendingar nú þegar. V. 88 m. 7165
Fiskco ehf - Akranesi Um er að ræða fyr-
irtæki, sérhæft í vinnslu á sjávarafurðum, eink-
um humri og hefðbundinni flökun, snyrtingu og
frystingu. Reksturinn hefur legið niðri frá sl.
hausti. Félagið hefur selt afurðir sínar einkum á
innanlandsmarkaði, en hefur einnig stundað
nokkurn útflutning á frystum afurðum. Fyrirtæk-
ið á eigið húsnæði á góðum stað á Akranesi.
Húsnæðið er mjög fjölhæft og getur hentað und-
ir hverskonar starfsemi. Um 5-6 manns störf-
uðu lengst af hjá félaginu. V. 35 m. 6883
Bíldshöfði - Verslunarpláss 178,8 fm
verslunarpláss við Bíldshöfða í Reykjavík. Hús-
næðið sem er á annarri hæð (gengið inn að
framanverðu inn á stigapall) býður upp á marga
möguleika. Hægt er að nýta húsnæðið undir
verslun, þjónustu eða skrifstofu. Mikil lofthæð
er í rýminu. Rýmið skiptist í stórt opið rými sem
má skipta niður í tvö rými. Þar inn af er lagerað-
staða, snyrting, geymsla og rými sem hægt er
að nýta undir eldhúsaðstöðu. V. 28,9 m. 8119
Auðbrekka 1120 fm heil húseign við Auð-
brekku í Kópavogi. Húsnæðið er ætlað undir
skrifstofu- og þjónustu. Jarðhæðin hentar vel
undir verslunarrekstur. Hver hæð er ca 373 fm
að stærð. Laust strax. Nánari upplýsingar á
skrifstofu Miðborgar. V. 210 m. 8105
Funahöfði 1320,8 fm mjög vel staðsett stál-
grindarhús við Funahöfða í Reykjavík. Góð að-
koma. Húsnæðið er í leigu. Nánari upplýsingar á
skrifstofu Miðborgar eða í síma 533-4800. V.
200 m. 8104
Ástún 79,4 fm góð 3ja herbergja íbúð á 3. hæð
við Ástún í Kópavogi. Íbúðin skiptist í hol, stofu
með svölum til vesturs, eldhús með borðkrók,
baðherbergi og tvö svefnherbergi. Sér geymsla í
kjallara. V. 19,0 m. 7973
Suðurhólar 74,6 fm góð 2ja herbergja íbúð við
á 3. hæð við Suðurhóla í Breiðholtinu. Íbúðin
skiptist í forstofu, geymslu, svefnherbergi, bað-
herbergi, stofu og eldhús. V. 15,4 m. 8141
Vegna mikillar sölu á atvinnuhúsnæði vantar allar stærðir og gerðir eigna á sölu-
skrá okkar á öllu Stór-höfuðborgarsvæðinu. Sérstaklega höfum við kaupendur að
öllum stærðum og gerðum atvinnuhúsnæðis í traustri leigu. Staðgreiðsla í boði.
VIÐ SELJUM
ATVINNUHÚSNÆÐI
Vindás - laus strax Vorum að fá góða 33,8
fm einstaklingsíbúð á efstu hæð í snyrtilegu litlu
fjölbýli. Húsið er klætt að utan. Parket á stofu og
eldhúsi. Góðar svalir og mikið útsýni. Sérgeymsla
í kjallara. Íbúðin er til afhendingar við kaupsamn-
ing. V. 10,9 m. 8007
Álfaheiði 70,2 fm 2ja herbergja íbúð á annarri
hæð í húsi byggðu 1987. Eignin skiptist í anddyri,
stofu, svefnherbergi, eldhús, baðherbergi, þvotta-
hús og sérgeymslu í sameign. Stutt er í alla þjón-
ustu, skóla og verslanir. V. 18,9 m. 8088
Frakkastígur - Glæsileg 46,6 fm glæsileg
2ja herbergja íbúð í nýlegu (byggt 2004) húsi við
Frakkastíg með sérinngangi og verönd til suðurs.
Íbúðin skiptist í forstofu, stofu, svefnherbergi, eld-
hús, baðherbergi, geymslu í íbúð, sameiginlegt
þvottahús í sameign. Vel staðsett íbúð sem vert er
að skoða. Áhvílandi hagstætt lán og getur verið
laus fljótlega. V. 17,9 m. 7989
Hraunbær - Laus strax 59,0 fm 2ja her-
bergja íbúð á annarri hæð við Hraunbæ sem er
laus við kaupsamning. Íbúðin skiptist í hol, stofu,
eldhús með borðkrók, baðherbergi og svefnher-
bergi. V. 14,5 m. 8133
Stórhöfði 674,6 fm gott skrifstofurými á góð-
um stað í Reykjavík með frábæru útsýni. Efsta
hæð (önnur hæð frá götu). Húsnæðið skiptist í
21 skrifstofu, eldhús, salerni, fundarsali,
geymslu og ræstikompu. Leigutekjur eru í dag
ca 800.000 pr mán. V. 105 m. 8090
Flugumýri - Stálgrindarhús 968 fm stál-
grindarhús við Flugumýri í Mosfellsbæ. Húsið er
byggt árið 2001 og er með ca 9 m lofthæð undir
mæni. Fjórar stórar innkeyrsludyr. Þjár eru 4x4
m og ein verður 5x5m. Hitamotta er fyrir innan
hverja hurð. Hitablásarar. Húsið stendur á mal-
bikaðri 2.600 fm lóð. V. 127 m. 8071
Steinhella 141,8 fm atvinnuhúsnæði við
Steinhellu í Hafnarfirði. Húsnæðið sem er enda-
bil er á einni hæð auk millilofts. Hátt í 6 m loft-
hæð. Góð ca 4,5 m há innkeyrsluhurð. Flísalögð
snyrting innst í sal. Milliloft er parketlagt, með
eldhúsinnréttingu og setustofu, góðir gluggar.
Malbikað bílaplan. V. 20,9 m. 8082
midborg@midborg.is
Sími
533 4800
FASTEIGNIR
ÞETTA HELST …
Kippur í markaðnum
Fasteignamarkaðurinn hefur
tekið mikinn kipp að undanförnu og
met var slegið í vikunni sem leið
þegar eignir fyrir tæplega 8,1 millj-
arð króna seldust á höfuðborg-
arsvæðinu.
Fasteignamat ríkisins birti nýlega
tölur um þessi mál og þar kemur
fram að veltan í einni viku hefur
aldrei orðið svo mikil og raunar mest
orðið 6,5 milljarðar króna, nú síðast
fyrir um ári síðan.
Alls voru gerðir kaupsamningar
um 264 eignir á höfuðborgarsvæð-
inu í vikunni sem leið og þarf að fara
rúm tvö ára aftur í tímann til að
finna dæmi um fleiri sölur í einni
viku.
Sama þróun kemur í ljós þegar
horft er á meðaltal tólf síðustu vikna
í veltu á fasteignamarkaðnum. Und-
anfarna tólf mánuði hefur fast-
eignaverð hækkað um 5%.
Samkeppni um Vatnsmýrina
Hugmyndasamkeppni um skipu-
lag Vatnsmýrarinnar hófst á vegum
Reykjavíkurborgar í gær. Sam-
keppnin er alþjóðleg og fer fram í
tveimur þrepum. Afrakstur keppn-
innar verður kynntur í nóvember
eftir að dómnefnd hefur metið til-
lögur í báðum þrepum. Gert er ráð
fyrir að Reykjavíkurborg semji við
einn eða fleiri af vinningshöfum um
skipulagningu hluta af Vatnsmýr-
arsvæðinu í kjölfar keppninnar.
Allar nánari upplýsingar um hug-
myndasamkeppnina mun vera að
finna á sérstökum vef keppninnar,
www.vatnsmyri.is.
Samið um byggingar HR
Háskólinn í Reykjavík og Eign-
arhaldsfélagið Fasteign hafa und-
irritað samning um að Eignarhalds-
félagið taki að sér byggingu,
fjármögnun og eignarhald há-
skólabygginga HR við Hlíðarflöt of-
an við Nauthólsvík í Reykjavík.
Morgunblaðið/Golli
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Morgunblaðið/Golli