Morgunblaðið - 02.04.2007, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 02.04.2007, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. APRÍL 2007 F 49 – Ö r u g g f a s t e i g n a v i ð s k i p t i ! Lyngbrekka 110,6 fm mjög góð 4-5 herbergja neðri sérhæð á rólegum stað í Kópavogi. Eignin skiptist í andyri, hol, tvö barnaherbergi, hjónaher- bergi, skrifstofuherbergi, stofu, eldhús með borð- krók, þvottahús og geymslu. V. 25,9 m. 8123 Furugrund 104,2 góð 4-5 herbergja íbúð við Furugrund í Kópavogi. Eignin skiptist í forstofu, eldhús, barnaherbergi, hjónaherbergi, baðher- bergi og stofu. Á neðri hæð er sjónvarpshol ásamt barnaherbergi með útgangi út í sameign. Sameig- inlegt þvottahús er í sameign ásamt sérgeymslu. V. 23,5 m. 8112 Starmýri - Glæsileg 115,3 fm glæsileg 4ra herbergja íbúð á 1. hæð með sérinngangi í nýupp- gerðu húsi við Starmýri. Íbúðin er öll endurnýjuð á fallegan hátt. Lofthæð ca 2,8 m. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús með borðstofu, stofu, tvö góð herbergi, geymslu (nýtt sem herbergi), baðher- bergi og þvottahús. Einnig fylgir sér geymsla. V. 35,9 m. 8083 Borgartún - Efsta hæð 147,7 fm glæsileg 3ja herbergja íbúð á efstu hæð (6. hæð) á glæsi- legum útsýnisstað við Borgatún í Reykjavík. Gengið er beint inn í íbúð úr lyftu. Íbúðin skiptist í hol, stóra stofu, eldhús, sólstofu, tvö stór svefn- herbergi, tvö baðhebrergi og þvottahús. Sér stæði í bílageymslu fylgir. Íbúðin er á efstu hæð og eru einungis tvær íbúðir á þeirri hæð. V. 65 m. 8074 Klapparstígur 108,9fm 3-4ra herbergja íbúð við Klapparstíg í Reykjavík. Íbúðin skiptist í hol, hjónaherbergi, barnaherbergi, baðherbergi, stofu, borðstofu, eldhús, sérgeymslu í sameign ásamt sérstæði í sameiginlegri bílageymslu. V. 34,9 m. 8125 Kjarrhólmi - laus. 75,1 fm góð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin skiptist í hol, stofu, eldhús, baðherbergi, þvottahús og tvö rúm- góð svefnherbergi. Í kjallara er sérgeymsla, sam- eiginleg reiðhjóla- og vagnageymsla og þurrkher- bergi. Sameign er snyrtileg og með nýlegu teppi. Íbúðin getur losnað strax. V. 18,5 m. 8036     Malarhöfði 891 fm atvinnu og verslunarhús- næði með miklu auglýsingagildi. Húsið er byggt árið 1991. Húsnæðið skiptist í 365,4 fm verslun- ar og iðnarðarrými á jarðhæð. Á annarri hæð eru 525,6 fm skrifstofurými. V. 185 m. 8081 Smiðjuvegur Mjög gott 561,6 fm atvinnu- húsnæði á jarðhæð (neðri hæð) við Smiðjuveg í Kópavogi. Húsnæðið skiptist í móttöku, skrif- stofurými og stórt óinnréttað rými með góðri lofthæð, 3,30 m,góðar innkeyrsludyr. Húsnæðið er til afhendingar nú þegar. V. 88 m. 7165 Fiskco ehf - Akranesi Um er að ræða fyr- irtæki, sérhæft í vinnslu á sjávarafurðum, eink- um humri og hefðbundinni flökun, snyrtingu og frystingu. Reksturinn hefur legið niðri frá sl. hausti. Félagið hefur selt afurðir sínar einkum á innanlandsmarkaði, en hefur einnig stundað nokkurn útflutning á frystum afurðum. Fyrirtæk- ið á eigið húsnæði á góðum stað á Akranesi. Húsnæðið er mjög fjölhæft og getur hentað und- ir hverskonar starfsemi. Um 5-6 manns störf- uðu lengst af hjá félaginu. V. 35 m. 6883 Bíldshöfði - Verslunarpláss 178,8 fm verslunarpláss við Bíldshöfða í Reykjavík. Hús- næðið sem er á annarri hæð (gengið inn að framanverðu inn á stigapall) býður upp á marga möguleika. Hægt er að nýta húsnæðið undir verslun, þjónustu eða skrifstofu. Mikil lofthæð er í rýminu. Rýmið skiptist í stórt opið rými sem má skipta niður í tvö rými. Þar inn af er lagerað- staða, snyrting, geymsla og rými sem hægt er að nýta undir eldhúsaðstöðu. V. 28,9 m. 8119 Auðbrekka 1120 fm heil húseign við Auð- brekku í Kópavogi. Húsnæðið er ætlað undir skrifstofu- og þjónustu. Jarðhæðin hentar vel undir verslunarrekstur. Hver hæð er ca 373 fm að stærð. Laust strax. Nánari upplýsingar á skrifstofu Miðborgar. V. 210 m. 8105 Funahöfði 1320,8 fm mjög vel staðsett stál- grindarhús við Funahöfða í Reykjavík. Góð að- koma. Húsnæðið er í leigu. Nánari upplýsingar á skrifstofu Miðborgar eða í síma 533-4800. V. 200 m. 8104 Ástún 79,4 fm góð 3ja herbergja íbúð á 3. hæð við Ástún í Kópavogi. Íbúðin skiptist í hol, stofu með svölum til vesturs, eldhús með borðkrók, baðherbergi og tvö svefnherbergi. Sér geymsla í kjallara. V. 19,0 m. 7973 Suðurhólar 74,6 fm góð 2ja herbergja íbúð við á 3. hæð við Suðurhóla í Breiðholtinu. Íbúðin skiptist í forstofu, geymslu, svefnherbergi, bað- herbergi, stofu og eldhús. V. 15,4 m. 8141     Vegna mikillar sölu á atvinnuhúsnæði vantar allar stærðir og gerðir eigna á sölu- skrá okkar á öllu Stór-höfuðborgarsvæðinu. Sérstaklega höfum við kaupendur að öllum stærðum og gerðum atvinnuhúsnæðis í traustri leigu. Staðgreiðsla í boði. VIÐ SELJUM ATVINNUHÚSNÆÐI    Vindás - laus strax Vorum að fá góða 33,8 fm einstaklingsíbúð á efstu hæð í snyrtilegu litlu fjölbýli. Húsið er klætt að utan. Parket á stofu og eldhúsi. Góðar svalir og mikið útsýni. Sérgeymsla í kjallara. Íbúðin er til afhendingar við kaupsamn- ing. V. 10,9 m. 8007 Álfaheiði 70,2 fm 2ja herbergja íbúð á annarri hæð í húsi byggðu 1987. Eignin skiptist í anddyri, stofu, svefnherbergi, eldhús, baðherbergi, þvotta- hús og sérgeymslu í sameign. Stutt er í alla þjón- ustu, skóla og verslanir. V. 18,9 m. 8088 Frakkastígur - Glæsileg 46,6 fm glæsileg 2ja herbergja íbúð í nýlegu (byggt 2004) húsi við Frakkastíg með sérinngangi og verönd til suðurs. Íbúðin skiptist í forstofu, stofu, svefnherbergi, eld- hús, baðherbergi, geymslu í íbúð, sameiginlegt þvottahús í sameign. Vel staðsett íbúð sem vert er að skoða. Áhvílandi hagstætt lán og getur verið laus fljótlega. V. 17,9 m. 7989 Hraunbær - Laus strax 59,0 fm 2ja her- bergja íbúð á annarri hæð við Hraunbæ sem er laus við kaupsamning. Íbúðin skiptist í hol, stofu, eldhús með borðkrók, baðherbergi og svefnher- bergi. V. 14,5 m. 8133 Stórhöfði 674,6 fm gott skrifstofurými á góð- um stað í Reykjavík með frábæru útsýni. Efsta hæð (önnur hæð frá götu). Húsnæðið skiptist í 21 skrifstofu, eldhús, salerni, fundarsali, geymslu og ræstikompu. Leigutekjur eru í dag ca 800.000 pr mán. V. 105 m. 8090 Flugumýri - Stálgrindarhús 968 fm stál- grindarhús við Flugumýri í Mosfellsbæ. Húsið er byggt árið 2001 og er með ca 9 m lofthæð undir mæni. Fjórar stórar innkeyrsludyr. Þjár eru 4x4 m og ein verður 5x5m. Hitamotta er fyrir innan hverja hurð. Hitablásarar. Húsið stendur á mal- bikaðri 2.600 fm lóð. V. 127 m. 8071 Steinhella 141,8 fm atvinnuhúsnæði við Steinhellu í Hafnarfirði. Húsnæðið sem er enda- bil er á einni hæð auk millilofts. Hátt í 6 m loft- hæð. Góð ca 4,5 m há innkeyrsluhurð. Flísalögð snyrting innst í sal. Milliloft er parketlagt, með eldhúsinnréttingu og setustofu, góðir gluggar. Malbikað bílaplan. V. 20,9 m. 8082 midborg@midborg.is Sími 533 4800 FASTEIGNIR ÞETTA HELST … Kippur í markaðnum  Fasteignamarkaðurinn hefur tekið mikinn kipp að undanförnu og met var slegið í vikunni sem leið þegar eignir fyrir tæplega 8,1 millj- arð króna seldust á höfuðborg- arsvæðinu. Fasteignamat ríkisins birti nýlega tölur um þessi mál og þar kemur fram að veltan í einni viku hefur aldrei orðið svo mikil og raunar mest orðið 6,5 milljarðar króna, nú síðast fyrir um ári síðan. Alls voru gerðir kaupsamningar um 264 eignir á höfuðborgarsvæð- inu í vikunni sem leið og þarf að fara rúm tvö ára aftur í tímann til að finna dæmi um fleiri sölur í einni viku. Sama þróun kemur í ljós þegar horft er á meðaltal tólf síðustu vikna í veltu á fasteignamarkaðnum. Und- anfarna tólf mánuði hefur fast- eignaverð hækkað um 5%. Samkeppni um Vatnsmýrina  Hugmyndasamkeppni um skipu- lag Vatnsmýrarinnar hófst á vegum Reykjavíkurborgar í gær. Sam- keppnin er alþjóðleg og fer fram í tveimur þrepum. Afrakstur keppn- innar verður kynntur í nóvember eftir að dómnefnd hefur metið til- lögur í báðum þrepum. Gert er ráð fyrir að Reykjavíkurborg semji við einn eða fleiri af vinningshöfum um skipulagningu hluta af Vatnsmýr- arsvæðinu í kjölfar keppninnar. Allar nánari upplýsingar um hug- myndasamkeppnina mun vera að finna á sérstökum vef keppninnar, www.vatnsmyri.is. Samið um byggingar HR  Háskólinn í Reykjavík og Eign- arhaldsfélagið Fasteign hafa und- irritað samning um að Eignarhalds- félagið taki að sér byggingu, fjármögnun og eignarhald há- skólabygginga HR við Hlíðarflöt of- an við Nauthólsvík í Reykjavík. Morgunblaðið/Golli Morgunblaðið/Árni Sæberg Morgunblaðið/Golli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.