Morgunblaðið - 25.04.2007, Qupperneq 10
10|Morgunblaðið
GuðjónÓ – vistvæn prent-smiðja er eina prentsmiðjalandsins sem merkt geturprentgripi sína með um-
hverfismerkinu Svaninum.
Margt er að athuga þegar unnið er
með pappír og er pappírsnýting eitt af
stóru áhersluatriðunum hjá Svan-
inum.
Áhersla á svansmerktan pappír
„Við leggjum mikið upp úr því að
finna hentugar pappírsstærðir og
benda viðskiptavinum okkar á að
millimetrar geta skipt máli þegar
prentgripur er hannaður og er það
bæði umhverfis- og fjárhagslegur
ávinningur að nýta hráefnið rétt.
Einnig mælum við alltaf með því að
notaður sé viðurkenndur/svans-
merktur pappír hverju sinni,“ segir
Ólafur Stoltzenberg hjá GuðjónÓ.
Prentsmiðjan hefur á fáum árum
náð því að hlutfall af viðurkenndum
eða svansmerktum pappír er um 94%
af heildarframleiðslunni. Einnig er
alltaf sú stefna að nota hreinasta hrá-
efnið og vinna með jurtaefnum sem
þýðir að prentgripirnir verða end-
urvinnanlegir.
„Mikil áhersla er lögð á vinna með
jurtalitum og viðurkenndum hreinsi-
efnum. Öll flokkun á úrgangi er mik-
ilvæg og í prentsmiðjunni er nánast
allt flokkað til endurvinnslu og eyð-
ingar. Það sem fellur til í minna mæli
er það sem ekki er tekið við flokkuðu
af förgunaraðilum og lífrænn úrgang-
hverfisins,“ segir Ólafur.
Hann segir að jafnframt sé lögð
áhersla á að sú athygli og umsjón, sem
markviss umhverfisvernd krefst, fari
á engan hátt út í verðlag á prentverk-
inu. Virðing fyrir umhverfinu sé órjúf-
við nýta í áherslu okkar á umhverf-
ismál og vöndun til verka, hvort sem
við höfum beinan fjárhagslegan ávinn-
ing af þeim eða ekki. Við viljum geta
okkur orð fyrir fyrsta flokks vöru og
þjónustu, en aldrei á kostnað um-
gang sem hægt væri að skila í góðan
farveg hjá viðurkenndum förgunar-
aðilum.
Norræna umhverfismerkið
Prentsmiðjan fékk merkið fyrst ár-
ið 2000 og endurnýjun í júlí 2002, og
hefur því rétt á að setja Svaninn á
prentverk sín.
„Við hjá GuðjónÓ erum stolt af því
að vera fyrsta umhverfisvæna prent-
smiðjan á Íslandi. Við tökum ábyrga
afstöðu í umhverfismálum og lítum
svo á að heiðarleiki í samskiptum taki
einnig til daglegrar umgengni okkar.
Við kappkostum að starfsumhverfi
okkar sé eins hreinlegt og heilnæmt
og frekast er unnt, með velferð starfs-
manna, viðskiptavina, samfélagsins og
náttúrunnar að leiðarljósi. Í krafti
vandvirkni, og með áherslu á persónu-
lega þjónustu, er okkur tamt að gaum-
gæfa hið smáa. Þetta vinnulag viljum
ur. Það vinnur vel saman að nýta
pappírinn betur og afgangspappír því
minni sem skila þarf til endurvinnslu.
Pappír í smiðjunni er flokkaður sem
hvítur gæðapappír og blandaður/
litaður pappír sem fer í dagblaða/
tímarita flokk.“
Þó mikið hafi dregið úr spilliefn-
anotkun eru þau enn til staðar og ski-
last í eyðingu hér innanlands. Með
aukinni stafrænni tækni opnast sá
möguleiki að við getum unnið án spilli-
efna á næstu árum. Alltaf má gera
betur og það er undir hinu opinbera að
fyrirtæki geti flokkað allan sinn úr-
GuðjónÓ –
vistvæn
prentsmiðja
Svansmerkt Prentsmiðjan fékk umhverfismerk Norðurlanda árið 2000. Umhverfisvænt 94 prósent af pappír
Blýsats Gamlir fagmenn munu kannast við blýsats eins og þennan.
Jurtalitir Mikil áhersla er lögð á
vinna með góðkenndum jurtalitum.