Morgunblaðið - 02.05.2007, Side 39

Morgunblaðið - 02.05.2007, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. MAÍ 2007 39 Eurovision! Glæsilegur blaðauki um söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva fylgir Morgunblaðinu fimmtudaginn 10. maí Meðal efnis er: • Kynning á keppendum í forkeppni og aðalkeppni • Saga Eurovision í máli og myndum • Eftirminnilegustu lögin í gegnum árin • Páll Óskar spáir í spilin • Atkvæðaseðill fyrir aðalkeppnina • Spjallað við Eurovision-fara um uppákomur og atvik og fjölmargt fleira Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 16 mánudaginn 7. maí Krossgáta Lárétt | 1 nagdýr, 4 and- inn, 7 spjald, 8 snákur, 9 myrkur, 11 beitu, 13 ljúka, 14 dugnaðurinn, 15 sæti, 17 ferskt, 20 eld- stæði, 22 eru í vafa, 23 framleiðsluvara, 24 skvampa, 25 týna. Lóðrétt | 1 léleg skepna, 2 refurinn, 3 skelin, 4 stuðningur, 5 barin, 6 ginna, 10 starfið, 12 læt af hendi, 13 bókstafur, 15 grön, 16 logið, 18 fisk- inn, 19 gera oft, 20 eykta- mark, 21 snaga. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 sennilega, 8 undur, 9 nýtni, 10 róg, 11 kerra, 13 afinn, 15 bossa, 18 sátan, 21 rim, 22 spjót, 23 álfur, 24 grundinni. Lóðrétt: 2 eldur, 3 narra, 4 langa, 5 gætti, 6 sukk, 7 einn, 12 rás, 14 frá, 15 bisa,16 skjár, 17 artin, 18 smáði, 19 tóf- an, 20 norn. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Samstarfsmaður kemur til þín með áætlun sem hentar honum mjög vel en ekki þér. Kauptu þér smátíma til umhugsunar, jafnvel þótt það kosti kjánalega afsökun. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þegar kona segir við karlmann „við þurfum að tala saman“ þá heyra þeir „þú ert að gera eitthvað vitlaust“. Samskipti kynjanna ættu ekki að vera geimvísindi en þau eru vissulega viðkvæmt listform. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Ráðvilltar sálir reika inn í líf þitt og skilaboð villast sem eru öðrum ætluð. Í staðinn að eyða kröftunum í vonlaus tilfelli skaltu hjálpa þessum ráðvilltu sálum. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú ert að vinna að frábæru verk- efni um þessar mundir. Sköpunargleði þín nær hæstu hæðum eins og um ástarsam- band eða súkkulaðiát væri að ræða. Þú ert ert einstaklega heppin/n. Njóttu! (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú ert ekki fyrsta manneskjan sem þarf að gangast við ljótu leyndarmáli og þú ert ekki sú síðasta heldur. Mannkostir þín- ir koma í ljós í mótlæti. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Hugarfarið er hárétt. Þau verkefni sem þú þarft að sinna fá óskipta athygli þína. Hvort sem það er að endurskipu- leggja skrifstofuna þína eða svara áríðandi tölvubréfum. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þrátt fyrir að óskir og þarfir flestra í einkalífinu séu jafnréttháar þá finnst þér þínar mikilvægari en annarra! Kannski hefur þú dregið of lengi að sinna þeim. Þú þarft að tengjast tilfinningum þínum betur. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Fólkið í kringum þig reynir að skilja óreiðuna í lífi sínu en þú ert í hlut- verki þess sem ögrar. Ef þú þarft ráðgjöf sjálfur þá verður þú að skipta um hlutverk. (22. nóv. - 21. des.) Bogamaður Ef verkefnið virðist óyfir- stíganlegt er nauðsynlegt taka eitt skref í einu. Þessi regla gildir um öll verkefni, frá því að standast súkkulaðistykkið til þess að koma sér í líkamsrækt. Verðlaunaðu sjálfa/n þig fyrir hvern unninn áfanga. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Sum af bestu listaverkunum urðu til fyrir „mistök“, eitthvað sem leiddi þig í aðra átt en þú ætlaðir upphaflega. Leyfðu óreiðunni að leiðbeina þé. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þér koma málefni annarra yfir- leitt við og ert reiðubúin/n að rétta hjálpar- hönd. Í dag skaltu einbeita þér að þínum málum. En ef þú gefur kost á þér, leita margir til þín. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Það leikur allt í höndunum á þér þessa dagana. Meira að segja ómerkileg tölvubréf verða að ljóðrænum skáldskap. Þegar tölvan þín frýs eða gemsinn verður batteríslaus láttu sköpunargleðina ráða. stjörnuspá Holiday Mathis STAÐAN kom upp á Sigeman-mótinu sem er nýlokið í Málmey í Svíþjóð. Sigurvegari mótsins, búlgarski stór- meistarinn Ivan Cheparinov (2.646), hafði hvítt gegn sænska alþjóðlega meistaranum Emil Hermansson (2.475). 25. Ra4! og svartur gafst upp enda liðstap óumflýjanlegt eftir 25. … Bxa3 26. Rb6 Ha7 27. Bb8. Lokastaða mótsins varð þessi: 1. Ivan Cheparinov (2.646) 7 vinning af 9 mögulegum. 2.–4. Jan Timman (2.545), Tiger Hillarp-Persson (2.552), Emanuel Berg (2.574) 5½ v. 5. Pontus Carlsson (2.506) 5 v. 6. Vasilios Kotronias (2.570) 4½ v. 7.–8. Erwin L’Ami (2.617) og Parimarjan Negi (2.515) 4 v. 9.–10. Emil Hermansson (2.475) og Jonny Hector (2.537) 2 v. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Í leit að punktum. Norður ♠1043 ♥Á72 ♦KD3 ♣G765 Vestur Austur ♠ÁDG8 ♠K752 ♥D4 ♥1086 ♦Á52 ♦984 ♣10842 ♣D93 Suður ♠96 ♥KG953 ♦G1076 ♣ÁK Suður spilar 4♥. Vestur vakti á Standard-laufi og austur passaði, sem er strangt tekið rétt samkvæmt kerfinu þótt margir myndu stelast til að svara á spaða. En hvað um það, suður meldaði hjartalitinn og síðan lá leiðin upp í fjögur hörtu. Og lauffjarki út – þriðja eða fimmta hæsta. Sagnhafi þarf að fella trompdrottn- inguna aðra fyrir aftan til að vinna spil- ið. Sagnir og útspil hjálpar honum við þá ákvörðun. Úr því að EKKI kom út spaði á austur sennilega spaðakóng – vestur hefði byrjað á litnum með ÁK eða KD. Þær upplýsingar duga þó ekki, því austur gæti verið með hjartadrottn- ingu til hliðar, rétt eins og laufdrottn- ingu. En það mál má kanna með því að stinga upp laufgosa í fyrsta slag! Auð- vitað leggur austur drottninguna á gos- ann og þá er trompíferðin ráðin. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Enska knattspyrnufélagið Bolton hefur ráðið nýjanframkvæmdastjóra. Hvað heitir hann? 2 Stærsta kalkþörungaverksmiðja í heimi hefur veriðopnuð á Vestfjörðum? Hvar er hún? 3 Stærsta fiskiskip Íslendinga, Engey RE 1, heldur brátttil veiða á fjarlæg mið. Hvert? 4 Íslenski dansflokkurinn er á faraldsfæti um þessarmundir. Hvar er hann staddur? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Þekktur bandarískur stjórnmálamaður íhug- ar Íslandsheimsókn. Hver er það? Svar: Nacy Pelosi. 2. Leik- menn ársins í karla- og kvennaflokki í körfu- boltanum voru valdir um helgina. Hverjir voru valdir? Svar: Brenton Birmingham, Njarðvík og Helena Sverrisdóttir, Haukum. 3. Nýtt hitamet leit dagsins ljós í Ásbyrgi á sunnudaginn. Hve hár mældist hitinn? Svar. 23 gráður. 4. Vertíðarbátur mokfiskaði um helgina, fékk 170 tonn á fjórum dögum. Hvað heitir báturinn? Svar: Hvann- ey SF frá Hornafirði. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Golli dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.